Kafli 2 Flashcards

1
Q

Kenning

A

Kenning er vel rökstudd hugmynd um hvernig eitthvað er eða hvernig eitthvað eigi að vera.

(Kenning er venjulega talin vera betur rökstudd og traustari en tilgáta)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tilgáta

A

Tilgáta er eiginlega ágiskun um hvort og hvaða samband eða tengsl séu milli ólíkra þátta sem rannsakandinn hefur áhuga á að skoða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Úrtak

A

Úrtak er hópur fólks sem valin er úr heildarfjölda og á að líkjast heildarfjöldanum. T.d. 100 nemendur úr Flensborg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þýði

A

Þýði er heildin, eða sá hópur sem þið eruð að rannsaka. T.d. Allir nemendur Flensborg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Rannsókn Durkheim

A

Sjálfsvíg algengari hjá:
Körlum en konum
Mótmælendum en kaþólikkum eða gyðingum
Ríkum fremur en fátækum
Ógiftu fólki fremur en giftu
Barnlausum einstaklingum fremur en barnafólki
(lesa bls 37-42 til að skilja samhengi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Staðlað viðtal

A

viðtal, þar sem spurningar eru ákveðnar fyrir fram og þeirra spurt í skipulagðri röð t.d. námsmat nemenda á áföngum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Tearom trade

A

bls 48

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Egindlegar aðferðir

A

Eigindlegar rannsóknir eru rannsóknir sem ganga út á að reyna að fá dýpri skilning á ástæðum tiltekinnar hegðunar en hægt er. t.d. opin viðtöl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Megindlegar aðferðir

A

Megindlegar rannsóknir eru rannsóknir sem byggjast á tölulegum gögnum og eru mikið notaðar í félagsvísindum. Megindlegar rannsóknaraðferðir felast til dæmis í notkun spurningalista sem lagður er fyrir úrtak þess hóps sem ætlunin er að alhæfa um. t.d. netkönnun og símakönnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Persónuvernd

A

Persónuvernd á að sjá um að farið sé eftir lögum. Rannsakendur þurfa að leggja spurningalista fyrir Persónuvernd og fá samþykki hennar áður en rannsókn hefst. Gæta verður nafnleyndar – ekki má vera hægt að rekja svör beint til ákveðins einstaklings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Könnun (og gerðir þess)

A

Könnun er aðferð til að safna upplýsingum á skipulegan hátt – vinsæl meðal fjölmiðlafólks. t.d. Vettvangskönnun, Póstkönnun, Símakönnun og Netkönnun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Tilraun

A

Algengasta rannsóknar-aðferð raunvísinda – en sálfræðingar nota hana mikið líka. Tilraunir henta illa í félagsfræðirannsóknum. Af hverju? Jú, vegna þess að það er erfitt að fá fólk til að hegða sér eðlilega á tilraunastofu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Þátttökuathugun -opin og dulinn

A

Þátttökuathugun telst oftast til eingindlegra aðferða.

  • *Opin þátttökuathugun:** hætta á að hópurinn sem er rannsakaður breyti hegðun sinni.
  • *Dulin þátttökuathugun:** rannsakandinn byggir tengsl sín við meðlimi á fölskum forsendum og getur eyðilagt rannsóknarstarfið þegar fram í sækir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

aðferðir við upplýsingaröflun

A

tilraunir
kannarnir
athuganir
skráðar heimildir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly