Prófspurnignar Gestur Flashcards

1
Q

Áhættuþættir nýburasýkinga?

A

Áhættuþættir:

1) Móðir með merki um chorioamnionitis 
2) Móðir með þvagfærasýkingu 
3) Belgir rofna löngu fyrir fæðingu (> 24 klst.)
4) Fyrirburafæðing
5) Móðir Gr. B streptokokkaberi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helstu bakteríur í nýburasýkingum?

A
Streptókokkar af gr. B
E. Coli
Enterókokkar
Listeria
Staphylókokkar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Fyrstu lyf í sepsis hjá nýburum (undir 4 vikum) en eldri börnum?

A

Undir 4 vikum:

  • GBS, E.coli, Enterococcar => Amp + genta nema ef meningitis þá Amp + Claforan.
  • Ef sptíalasýkin => Vancomycin eða Cloxacillin
  • Eldri börn => Rocephalin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly