Flashcards in Sjúkdómar í beinum Deck (18)
Loading flashcards...
1
Beinþynning
-skilgreining
minnkun á beinmassa en það bein sem stendur eftir er eðlilegt að samsetningu.
Gengur ekki til baka
2
Beinþynning
-skipt í:
primer
secunder
3
Primer beinþynning
-skiptist í:
-orsök
senile => með aldri
postmenopausal => v/minnkaðrar estrogenvirkni
minnkuð virkni blasta og aukin virkni clasta
4
Secunder beinþynning
-orsök
-Endocrine sjúkdómar (hyperparathyroidsm)
Lyf og efni (
Sjúkdómar í meltingarvegi (minna frásog)
5
Beinþynning
hvaða bein
Hryggur (samfallsbrot)
Úlniður (Colle´s fracture)
Collum femoris
6
Orsök beinþynningar
-hvað spilar inn í meinmyndun?
Líkamsþyngd
Erfðir => polymorphism í D-vítamín viðtaka,PTH myndun/svörun
Mataræði => nóg kalk og D-vítamín (fyrirb.)
Hreyfing => fyrirbyggjandi, örvar beinuppb.
Reykingar/áfengi
7
Postmenopausal beinþynning
Verður estrogen skortur
-aukin seytun cytokína (IL-1, IL-6 og TNF) sem valda aukinni tjáningu á RANK og minnkaðri OPG virkni
Aukin virkni PTH
Minnkuð virkni calcitonins
8
hvernig virkar RANK, RANKL og OPG
RANKL á osteoblöstum tengist RANK á forverum osteoclasta og þá þroskast þeir frekar.
OPG hamlar þessu!!!
9
D-vítamín skortur
-börn
-fullorðin
+hvað er að gerast
-beinkröm
=> bein kalkast óeðlilega, aukið ókalkað brjósk,
afmyndun beina, epiphysur eðlilegar
-beinmeyra
=>aukið ókalkað brjósk, minnkaður beinmassi,
aukin hætta á brotum
10
Afleiðingar D-vítamínskorts
veldur hypocalcemiu (minnkað frásog Ca og það verður minna útskilið af því en aukin P útskilnaður
=> afbrigðileg beinmyndum
11
Osteitis fibrosa cystica
-hvað er
-myndbreyting
-beineyðing v/ hyperparathyroidsm
-beinbeyðing (bandvefur í staðinn), cystumyndun í beini (clastar mynda þær)
12
Brown tumor
v/ of mikillar clasta virkni
-blæðing í granuloma sem clastar og risafrumur mynda
osteitis fibrosa cystica
13
Renal osteodystrophy
-hvað er
-sjúkdómur í beini í kjölfar nýrnabilunar.
Beinþynning
=>Sec hyperthyroidism -osteitis fibrosa cystica
=>D-vítamínskortur -beinmeyra
14
Paget´s disease
-hvað er að gerast
-serologían
-orsök
óregluleg beineyðing/-myndun sem veldur því að bein þykknar og verður stökkt
-veikt og misformað
Polyostotic (85%)
-Ca og P eðlilegt, alkalískur phosphatasi hækkaður
-líklega veirusýking (paramyxo)
15
hvað veldur líklega Paget´s disease
Paramyxoveira
16
Osteomyelitis
-hvað bakteríur
-smitleið
-hverjir
-einkenni
-hvaða bein
-afleiðingar
-S.aureus, Kingella, e.coli (börn), loftfælur (e. opið beinbrot)
-hematogen langalgengast
-oftast börn (0-15 ára) og ónæmisbældir og spr.fíkl
-mjög óljós oft (fyrstu einkenni, haltur)
-hiti, verkur
-oftast metaphysis langra beina (femur, tibia, hryggur)
-sepsis og dreifing í liði, krónísk bólga, sequestrum, subperiosteal absessar, pathologísk beinbrot
17
Paget´s hefur verið tengt hvaða geni
SQSTM1
-10%
-aukin virkni clasta
18