Andlag erfða Flashcards

1
Q

Andlag erfða

A

Réttindi og skyldur látins manns sem falla til dánarbús hans og ganga til erfingja. Öll fjárhagsleg réttindi sem hinn látni átti – nema annað leiði af réttarreglum, löggerningi eða eðli réttindanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hjúskapur

A

Ef að arfleifandi var í hjúskap þarf fyrst að afmarka búshluta, þ.e. skipta á milli hjónanna samvkæmt hjskl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sambúð

A

Ef að arfleifandi var í sambúð – afmarka eignir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skuldbindingar

A

Skuldbindingar: Fjárhagslegar skuldbindingar hins látna færast yfir á dánarbúið. Skyldan til greiðslu lífeyris til maka og meðlags fellur niður. Námslán falla niður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly