Dagskurðaðgerðir Flashcards

1
Q

Hver er skilgreiningin á dagaðgerðarsjúklingi?

A

Sjúklingur sem kemur í aðgerð og útskrifast heim samdægurs (innan 24 klst. frá aðgerð)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvert er hlutfall dagskurðaðgerða af skurðaðgerðum á LSH árin 2019-2021?

A

60-66%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver er ávinningur dagskurðaðgerða?

A

Betra flæði sjúklinga
Betri nýting á skurðstofum
Færri spítalasýkingar
Færra starfsfólk
Færri á biðlistum
Færra starfsfólk
Minni kostnaður
Styttri legutími
Meira pláss á legudeildum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru algengustu fylgikvillar dagskurðaðgerða?

A

Verkir
Ógleði og uppköst
Sljóleiki
Þreyta
Höfuðverkur
Hæsi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er dánartíðnin eftir dagskurðaðgerðir?

A

Mjög lág <1%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjar eru útskriftarkríteríur dagskurðaðgerðasjúklinga?

A

Stöðug lífsmörk
Viðunandi verkjastilling
Engin ógleði, uppköst eða svimi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly