Efnafræði Flashcards

1
Q

Frumefni

A

Bara úr einni gerð frumefnis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Efnablöndur

A

Langflest í kringum okkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Efnasambönd

A

Bara úr einni gerð sameinda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Formúlur

A

Segir til um samsetningu sameinda og efnasambanda

Tegundir frumeinda og fjölda þeirra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hamur efnis

A

S=solid, fast efni
L=liquid, fljótandi efni
G=gas, loft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hamskipti

A

Storkuhamur(bráðnun)>vökvahamur(gufun)>lofthamur

Storkuhamur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Storkuhamur

A

Efnisagnirnar liggja þétt saman og hreyfast nær ekkert

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Vökvahamur

A

Efnisagnirnar liggja þétt saman en geta hreifst hver um aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Gashamur

A

Efnisagnirnar aðskildar,geta hreyst mikið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Efna jafna

A

Segir frá breytingum sem verða á efni/efnum útskýrt á efnafræðilegan hátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Bræðslumark

A

Efni bráðnar við ákveðið hitastig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Suðumark

A

Efni byrjar að sjóða við ákveðið hitastig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Róteindir

A

Tegundir agna í kjarnanum

Og er + hlaðin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Rafeindir

A

Sveima í kringum kjarnan og er - hlaðin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Nifteindir

A

Eru í kjarnanum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Kjarnin

A

Gerður úr róteindum og nifteindum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Sætistala

A

Seigir til um hversu margar róteindir eru í kjarnanum

21
Q

Frumeindamassi

A

Róteindir + nifteindir

22
Q

Sameindamassi

A

Er massi allra efnanna í efnaformúluni lagður saman

23
Q

Jónir

A

Rafeindi gefa eða fá fleiri rafeindir kallast jónir

24
Q

Ryð

A

Þegar járn ryðgar eru rafeindir að streyma frá því í súrefnið

25
Q

Lotukerfið

A

Skrá yfir öll efnin sem hafa fundið og eru sett í ákveðna röð eftir róteindafjölda

26
Q

Lotur

A

Láréttu raðirnar kallast lotur numeralotur 1-7 segja til um fjölda rafeindahvera frumefna í þeirri lotu

27
Q

Flokkar

A

Lóðréttu dálkarnir kallast flokkar efni í sama flokki hafa svipaða eiginleika

28
Q

Alkalímálmar

A

Er flokkur í lotukerfinu nr.1

29
Q

Jarðalkalímálmar

A

Er flokkur í lotukerfinu

Nr.2

30
Q

Halógenar

A

Er flokkur í lotukerfinu

Nr.3

31
Q

Eðalgastegundir

A

Er flokkur í lotukerfinu

Nr.4

32
Q

Hliðarmálmar

A

Er flokkur í lotukerfinu sem er á milli jarðalkalímálma og Bórflokksins

33
Q

Málmar

A

Eru oftast í föstu formi við stofuhita,gljáandi áferð og oftast gráleitir,oftast sveigjanlegir og auðvelt að móta og leiða rafmagn vel

34
Q

Málmleysingar

A

Eru flestir í gasham við stofuhita,gæja yfir leit ekki og eru í ýmsum litum ,yfirleitt stokkir og molna auðveldlega undan þrýstingi og leiða rafmagn illa nema c kolefni

35
Q

Hálfmálmar

A

Deila einkennum frá bæði málmum og málmleysingjum

36
Q

Nátturuleg frumefni

A

Eru þei sem finnast í náttúrunni

37
Q

Gerviefni

A

Hafa verið gerð af mönnum með sérstökum aðferðum

38
Q

Efnabreytingar

A

Eru hamskipti, leysing og efnahvörf

39
Q

Hamskipti

A

G, S, L

Efnið er það sama en það sem breytist er hreyfing sameinda

40
Q

Leysing

A

Efnið er leyst upp í öðru efni (sem kallast leysir) efnin eru þó en þá hin sömu
T.d. Kakó í mjólk eða sykur í vatni

41
Q

Efnahvörf

A

Efi hvarfast saman og verða að nýjum

FRUMEINDIRNAR VAÐVEITAST!

42
Q

Loftþrýstingur

A

Suðumark fer þó eftir loftþrýstingi og því er miðað við svokallaðan staðalþrýsting
Þegar ákveðið suðumark er gefið upp

43
Q

Frumeind

A

Er minnsta ögn af hverri tegund frumefnis

44
Q

Sameind

A

Tvær eða fleiri samtengdar frumeindir kallast sameind