Hávamál Flashcards

1
Q

Gáttir

A

Dyr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Gangið fram

A

Gengið inn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Um skoðast/skyggnast skyli

A

Skal litið inn um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fleti

A

Bekkur (meðfram vegg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gefendur heilir!

A

Veitendur góðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sjá

A

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Bráður

A

Óþolimóður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Á bröndum skal síns um freista frama

A

Hvar fær hann sæti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Á kné kalinn

A

Er kalt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Voða

A

Klæði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Verðar

A

Máltíðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Þerru og Þjóðlaðar

A

Þurku og alúðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Góðs umæðis

A

Hlýs viðmóts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sér geta gætti

A

Hann næði því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Orðs og endurþögu

A

Að við hann væri rætt og á hann hlustað

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ratar

A

Ferðast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Dælt er heima hvað

A

Allt er auðvelt heima

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Að augabragði verður

A

Verður fyrir háðslegu augnabragði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Snotrum

A

Vitrum (mönnum)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hyggjandi sinni

A

Viti sínu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hræsinn

A

Montinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Gætinn að geði

A

Fara varlega í að segja hug sinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Horskur

A

Vitur (maður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Heimisgarða til

A

Á bæ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Víti vörum

A

Hinum varkára á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Óbrigðra

A

Traustari

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Aldregi

A

Aldrei

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Manvit

A

Vit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Inn vari

A

Hinn varkári

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Þunnu hljóði þegir

A

Steinþegir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Eyrum hlýðir

A

Hlustar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Augum skoðar

A

Lítur í kringum sig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Nýsist fróðra hver fyrir

A

Fróður maður kannar umhverfið sitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Sér um getur

A

Fær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Ódælla er við það

A

Erfiðara er við það að eiga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Annars brjóstum í

A

Undir öðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Annars brjóstum úr

A

Af öðrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Brautu að

A

Á lífsleiðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Vegur-a hann velli að

A

Ber hann ekki á lífsleiðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Kveða

A

Er sagt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Alda sonum

A

Menn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Óminnishegri

A

Gleymskufugl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Öldrum þrumir

A

Öldrykkju hímir ( drekkur mikið )

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Geði guma

A

Dómgreind manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

Vark

A

Var ég

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Ölur

A

Ölfaður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

Öldur

A

Drykkja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Þagalt og hugalt

A

Fámælt og íhugult

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Þjóðans barn

A

Konungs barn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Reifur

A

Kátur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

Ósnjallur

A

Heimskur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Ey

A

Alltaf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

Við víg varast

A

Forðast bardaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

Geirar

A

Spjót (vopn)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Kópir afglapi

A

Glápir heimskingi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

Kynnis

A

Gestaboðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Þrumir

A

Steinþegir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Allt er senn

A

Strax

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

Sylg um getur

A

Drykk fær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

Uppi er þá geð guma

A

Kemur í ljós hvernig hann er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Fjöld

A

Víða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

Er vitandi er vits

A

Sem er með fullu viti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Haldi-t maður á keri

A

Maður á að láta kerið ganga áfram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

Ókynnis þess

A

Fyrir ókurteisi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Halur

A

Maður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

Geðs viti

A

Gæti skynsemi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Aldurtrega

A

Til tjóns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

Fær hlægis

A

Gerir hlægilegan

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Magi

A

Matargræðgi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

Ganga þá af grasi

A

Hætta þá að bíta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Ósvinnur

A

Heimskur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

Æva-gi

A

Aldrei

73
Q

Síns um mál maga

A

Sér magamál

74
Q

Vesall

A

Aumur

75
Q

Hvívetna

A

Öllu

76
Q

Er-a vamma vanur

A

Er ekki gallalaus

77
Q

Hyggur að hvívetna

A

Hugsar um allt

78
Q

Móður

A

Þreyttur

79
Q

Allt er víl sem var

A

Áhyggjurnar enþá til staðar

80
Q

Ósnotur

A

Heimskur

81
Q

Um hann fár lesi

A

Tala illa um hann

82
Q

Að þingi

A

Á mannamót

83
Q

Formælendur fáa

A

Fáa sem styðja við hann

84
Q

Vá veru

A

Hættuleg aðstæða

85
Q

Við kveða

A

Segja (svara)

86
Q

Hans freista firar

A

Menn reyna kunáttu hans

87
Q

Með aldir kemur

A

Kemur á mannamót

88
Q

Fregna

A

Spyrja frétta

89
Q

Eyvitu

A

Engu

90
Q

Megu ýta synir

A

Mega menn

91
Q

Gengur um guma

A

Sagt er um menn

92
Q

Ærna

A

Marga

93
Q

Æva

A

Aldrei

94
Q

Staðlausu stafi

A

Markleysuna

95
Q

Hraðmælt tunga

A

Málgefinn maður

96
Q

Oft sér ógott um gelur

A

Kemur sér oft í vandræði með tali sínu

97
Q

Að augabragði

A

Að háði og spotti

98
Q

Freginn er-at

A

Ekki spurður

99
Q

Nái hann þurfjallur þruma

A

Fái hann að sitja óáreittur

100
Q

Fróður

A

Snjall

101
Q

Veit-a gjörla

A

Veit ekki

102
Q

Um verði glissir

A

Hlær hæðnishlátri yfir málsverði

103
Q

Erust gagnhollur

A

Eru vinir

104
Q

Af virði vrekast

A

Rífast við málsverðinn

105
Q

Aldar róg

A

Deiluefni manna

106
Q

Æ

A

Alltaf

107
Q

Órir gestur við gest

A

Deilir gestur við gest

108
Q

Árlega verðar

A

Matur snemma dags

109
Q

Snópir

A

Mænir

110
Q

Sólginn sé

A

Hungraður sé

111
Q

Kann fregnu að fáu

A

Hefur ekki frá neinu að segja

112
Q

Afhvarf mikið

A

Langur krókur

113
Q

Liggja gagnvegir

A

Liggur bein leið

114
Q

Hann sé firr farinn

A

Maður lengur sé að fara hana

115
Q

Bæn

A

Betl

116
Q

Blóðugt er hjarta

A

Það svíður sárt

117
Q

Fannk-a eg mildan mann

A

Ég fann ekki gjafmildan mann

118
Q

Matargóðan

A

Örlátan á mat

119
Q

Þiggja þegið

A

Tekið við gjöf

120
Q

Síns fjár svogi glöggvan

A

Svo ónískan á fé sitt

121
Q

Að leið sé laun ef þæi

A

Að honum þyki leiðinlegt að þyggja laun ef hann fengi þau

122
Q

Skyli-t maður þörf þola

A

Skal maður ekki spara svo að maður líði skort

123
Q

Sparir

A

Lendir sparnaðurinn hjá

124
Q

Varir

A

Mann grunar

125
Q

Höldar taka

A

Menn gjalda

126
Q

Lausung

A

óhreinskilni

127
Q

Geði skaltu við þann blanda

A

Segja skaltu honum hug þinn

128
Q

Flátt hyggja

A

Hyggja á svik

129
Q

Þér er grunur að hans geði

A

Þú efast um hug hans

130
Q

Um hug mæla

A

Segja annað en í brjósti býr

131
Q

Glík

A

Lík

132
Q

Auðugir þóttumst

A

Sæll ég þóttist

133
Q

Mildir, fræknir

A

Örlátir, hraustir

134
Q

Sjaldan sút ala

A

Þeir eru sjaldan áhyggjufullir og kvíðnir

135
Q

Uggir hotvetna

A

Kvíðir öllu

136
Q

Sýtir æ glöggur við gjöfum

A

Sá níski óttast alltaf að fá gjafir

137
Q

Rekkar það

A

Miklir menn

138
Q

Rift

A

Klæðnað

139
Q

Neis er nökkvinn halur

A

Feiminn er nakinn maður

140
Q

Þöll

A

Fura

141
Q

Hlýr-at henni

A

Skýlir henni hvorki

142
Q

Manngi

A

Engann

143
Q

Friður

A

Vinátta

144
Q

Inn sétti

A

Hinn sjöttu dagur

145
Q

Höllu

A

Hallandi

146
Q

Hálf er öld hvar

A

Ófullkomið er mannfólkið allstaðat

147
Q

Æva til snotur

A

Aldrei of vitur

148
Q

Er fyrða fegurst að lifa

A

Mönnum vegnar best í lífinu

149
Q

Þeim er sorgalausastur sefi

A

Þeir hafa minnstar áhyggjur

150
Q

Að máli kuður

A

Með samræðum vitur

151
Q

Til dælskur af dul

A

en of heimskur af ómannblendni

152
Q

Ár skal rísa

A

Snemma skal á fætur

153
Q

Fjör

A

Líf

154
Q

Lær um getur

A

Bráð fær

155
Q

Yrkjendur

A

Húskarlar

156
Q

Um dvelur

A

Tefur

157
Q

Þurra skíða

A

Af þurrum viði

158
Q

Þess kann maður mjöt

A

Veit maður hversu mikið þarf

159
Q

Vinnast

A

Endast

160
Q

Mál og misseri

A

Ársfjórðung og hálft ár

161
Q

Sé-t væddur til vel

A

Sé ekki nógu vel klæddur

162
Q

Skúa og bróka

A

Skó sína og buxur

163
Q

Snapir og gapir

A

Mænir og teygir fram höfuðið

164
Q

Ráðsnota maður

A

Skal hygginn maður hver

165
Q

Mikilsti

A

Alltof

166
Q

Til síð

A

Of seint

167
Q

Sjaldan hittir leiður í lið

A

Sjaldan kemur sá sem enginn þolir þegar best stendur á

168
Q

Þyrftag að málungi mat

A

Ég þyrfti ekki mat þegar borðað er

169
Q

Illa heill

A

Ekki heill heilsu

170
Q

Ærnu

A

Miklu

171
Q

Ey getur kvikur kú

A

Alltaf getur lifandi maður eignast kú

172
Q

Handarvanur

A

Einhendur maður

173
Q

Daufur vegur

A

Heyrnalaus maður berst

174
Q

Nýtur manngi nás

A

Engum gagnast dauður maður

175
Q

Bautarsteinar

A

Minnisvarði

176
Q

Sé síð of alinn eftir genginn guma

A

Sé fæddur seint eftir dauða föður síns

177
Q

Niður að nið

A

Sonur eftir föður

178
Q

Tunga er höfuðs bani

A

Orð geta kostað líf

179
Q

Veit-a hinn er vætki veit

A

Sá er ekkert veit veit ekki