Heimilið, sár + aðstandendur Flashcards

1
Q

Skilgreining á 1,2 og 3 stigs heilbrigðisþjónsutu úr stefnu til ársins 2030?

A
  1. stigs = Heilbrigðisþjónustuan t.d. heilsugæsla.
  2. stigs = Sérfræðiþjónusta utan háskólasjúrahús.
  3. stigs = þjónusta viett á háskólasjúkrahúsi eða í nánu samstafi við það.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Er heimahjúkrun 1,2 eða 3 stigs þjónsuta?

A

Bæði 1 og 3 stigs. (tekst á við flókin heilsufarsvandamál, marga sjúkdóma, flókna lyfjagjöf, flókna lyfjagjöf og viðkvæma stöðu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

3 fasar sáragræðslu

A
  1. Bólgufasi (3-6 dagar í bráðasárum en lengur í langvinnum.
  2. Frumufjölgunarfasi (3-21 dagur nýmyndun bandvefs/ör)
  3. Þroskafasi (allt að 2 ár þekjun og styrking örvefs)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þættir sem hafa áhrif á sáragræðslu (9)

A
  1. Reykingar, 2.Blóðflæði,
  2. næring 4. sjúkdómar
  3. lyf/meðferð 6. sálfélgaslegir þættir
  4. hreyfigeta 8.aldur 9.verkir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Staðbundnir þættir sem hafa áhrif á sáragræðslu (7)

A
  1. Drep 2. Rakastig,
  2. Bjúgur, 4. Þrýstingur
  3. Áverkar 6.hitasig 7. Bakteríur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Merki um sýkingu í sárum (4)

A
  1. Hiti, 2. Roði,

3. Bólga 4. Verkur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Merki um króníska kóloniseringu í sári (6)

A
  1. Stöðnun sáragræðslu,
  2. Viðkvæmur granulos vefur
  3. Blússandi rauður granulos vefur
  4. Aukin vessi úr sári
  5. Aukin Lykt 6. Nýjir necrósublettir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Undartekningin fyrir rakri sáragræðslu?

A

Ef það er engin blóðrás t.d. niður í fótlegg. Þá ætti ekki að leysa upp necosu heldur að notast við umbúðir sem lofta eins og t.d. grisju eða jelonet + grisju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað stendur HAMUR fyrir?

A
Hreyfa / snúa   
Athuga húð	
Matur / næring, 	
Undirlag	
Raki/útskilnaður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Skilgreining á 1-4 stigs þrystingssári

A
  1. Stigs. Roðablettur sem ekki hvíttnar þegar þrýst er á með fingri.
  2. Stigs. Vefjaskemmd sem nær inn í eða að leðurhúð. Fleiður eða blaðra.
  3. Stigs. Vefjaskemd sem nær niður í undirhúð, allt að faciu en ekki í gegnum hana.
  4. Stigs. Umfangsmikil vefjaskemd eða drep sem nær inn í vöðva eða bein.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað þarf ABI að vera til þess að megi vefja?

A

Ef ABI er yfir 0,8.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig er ABI reiknað?

A

Systola í ökla / systola í handlegg = ABI (nota hæsta gildið sem er mælt)

1,00 – 1,3 eðlilegt.
0,91 – 0,99 nánast eðlilegt
0,4 – 0,9 væg til veruleg slagæðakölkun og þrengsli.
< 0,4 veruleg slagæðakölkun og yfirvofandi drep.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Dæmi um jákvæð vs neikvæð áhrif af því að vera aðstandandi sem umönnunar aðili?

A

Jákvæð = njóta samvista við maka, foreldra og börn.

Neikvæð = aukin tíðni þunglyndis, kvíða, streitu og svefnerfiðleika. Stoðkerfisvandamál.

  • Áhirf á félagsleg tengsl
  • Fjárhagsleg áhrif
  • Tilfinninaleg t.d. söknuður ef heilabilun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly