Helicobacter Flashcards

1
Q

Helicobacter

A

Magasjúkdómar - frá öðrum mönnum (saur-munnsmit)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Helicobacter pylori smit og bólfesta

A
  • Saur- munn smit á milli manna
  • Tekur sér bólfestu í maga og lifir þar alla ævi. (afvirkjar magasýruframleiðslu og magasýru “ureasi veldur ammonia myndun” og það auðveldar bólfestu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algengi bólfestu

A
  • 50-90% einstaklinga í lágtekjulöndunum
  • 25 - 40% í hátekjulöndunum og fer lækkandi.
  • finnst í meirihluta einstaklinga með magabólgur eða maga/skeifugarnarsár í hátekjulöndum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Helicobacter pylori

A

Magasjúkdómar

  • Magabólga: bráð og síðan langvarandi.
  • Magasár
  • Adenocarcinoma í maga.
  • 85 - 95% af maga og skeifugarnarsárum orsakast af H. pylori.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Heliobacter sýnatökur og greiningarpróf

A
  • Saursýni H.pylori antigen leit
  • PCR

Vefjabiti úr slímhúð (magaspeglun)
- ræktun
- vefjameinarannsókn
PCR

Blásturspróf
- byggir á mikilli urease framleiðslu bakteríunnar, en það er ekki lengur notað á ísl.

Lítill Gram-neikvæður stafur
- Hreyfanlegur og gorm eða S-laga.

Ræktun: sérþarfir í mat og húsakynnum

  • hitaskápar/krukkur 30-37°
  • Sérstök æti og CO2 í lofti
  • Ræktunartími 3-10d.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly