Íslenska Flashcards

1
Q

Greindu sagnorð

A

Segja til um hvað við gerum,
Setja að fyrir framan,
Nútíð og þátíð,
T.d. að hoppa, að synda, að gráta, að vera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Persónu og tala sagnorða

A

Persónulegar sagnir taka með sér fallorð í nefnifalli. Þær standa ýmist í 1., 2. eða 3. persónu, eintölu eða fleirtölu eftir því hvert fullorðið er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Eintala

A
  1. p. Ég
  2. p. Þú
  3. p. Hann, hún, það
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Fleirtala

A
  1. p. Við
  2. p. Þið
  3. p. Þeir, þær, þau
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nafnháttur sagnorða

A

Nafnháttur í sagnorði er að.

Nafnháttur hjálpar okkur að finna sagnorðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tíðir sagnorða

A
Nútíð 
Þátíð
Framtíð
Núliðin tíð
Þáliðin tíð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hann montaði sig mikið af eigin ágæti. Honum þótti engin eins góður og hann
Svara í nútíð

A

Hann montar sig mikið af eigin ágæti. Honum þikir engin eins góður og hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Nafnorð (no.)

A

Bæta við sig greinni
Fallbeygjast
Hann, hun, það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Lýsingarorð (lo.)

A

Stigbreytast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fornafn (fn.)

A

H

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Töluorð (to.)

A

Eins og
Einn og fyrsti
Tveir og annar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Greinir (gr.)

A

Hinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Smáorð (obeygjanleg orð)

A

Uh., uhm., fs., st., ao.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Upphrópanir (uh.)

A

Ha, hó, hæ, jæja, jamm, nei, sei, uss, þei, æ, halló, ja, á,

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nafnháttarmerki (nhm.)

A

Það er bara eitt orð og það er að

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Samtengingar (st.)

A

Samtengingar eru óbeygjanleg orð sem tengja saman eintök orð, orðasambönd eða setningar

17
Q

Forsetningar (fs.)

A

Stendur yfirleitt fyrir framan nafnorð.
Smáorð sem stýra falli, aukaföllum (þf, þgf, ef)
Að, af, frá, gegnum, hjá, meðfram, nálægt, til, umhverfis, undir og yfir, um, í, á, við

18
Q

Atviksorð (ao.)

A

Atviksorð eru óbeygjanlegorð en nokkur þeirra geta stigbreyst eins og vel og illa
Atviksorð laga sig ekki að fallorði og eru því eins i eintölu og fleirtölu

19
Q

Atviksorð

A

Vel, illa, svo, svona, sæmilega, af, er, lítt, hingað, fram, inn, út, víða, mjög, frekar, ofsalega, heim, hérna, hér, þarna, þar, upp, niður, nú, þá, lengi, aldrei, bráðum, óður, stundum, ávallt, ætíð, hver, hve, hvenær, hvert, hví, hvernig, hversu, ekki, eigi, aldrei

20
Q

Karlrím

A

Hefur eitt atkvæði eins og snarl

21
Q

Kvenrím

A

Hefur tvö atkvæði eins og svona

22
Q

Runurím

A

Ljóð línur ríma í röð

AABB

23
Q

Víxlrím

A

Ljóð línur ríma í víxl

ABAB

24
Q

Innrím

A

Orðin sem ríma inn í ljóðinu

Hrekkjusvín skyldi skammst sín
En skrambi fín er hún amma þín

25
Q

Endarím

A

Orðin sem ríma eru síðustu orðin í ljóðinu

26
Q

Stuðlar

A

Stuðlar eru í fyrri ljóðlínunni og eru oftast tveir

27
Q

Höfuðstafir

A

Eru í seinni ljóðalínunni og er alltaf einn

28
Q

Myndmál

A

Bein mynd, viðlíking, myndhverfing, persónugerving

29
Q

Bein mynd

A

Dregin er upp mynd með orðum. Lesandi sér fyrir sér það sem sagt er og ekkert annað

30
Q

Viðlíking

A

Einu er líkt við annað til þess að auka áhrif eða leggja áherslu
Notuð eru samanburðarorðin eins og, líkt og, sem

31
Q

Myndhverfing

A

Gengur lengra en viðlíking. Það er eitt gert að einhverju öðru án þess að notuð séu samanburðarorð

32
Q

Persónugerving

A

Dauðir hlutir fá líf og aðra eiginleika