Kafli 2 Flashcards

0
Q

Hvað er þrígreining ríkisvaldsins?

A

Löggjafarvald
Alþingi og forseti

Framkvæmdavald
Stjórnvöld(ráðherrar) & forseti

Dómsvald
Dómendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Hverjir fara með vald ríkisins?

A

Handhafar ríkisvaldsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru dómsstigin 2?

A

Héraðsdómur

Hæstaréttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Rannsóknarskylda?

A

Skylda stjónrvalda að sjá til þess að mál séu nægjanlega vel upplýst áður en að ákvörðun er tekin.
dæmi: barnarverndarnefnd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Jafnræðisrreglan??

A

Þarf að gæta samræmis og jafnræðis

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Meðalhófsreglan?

A

Þarf að taka tilit til hennar ef um íþyngjandi ákvörðun er að ræða
Velja vægasta úrræðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Uppl & andmælaréttur?

A

Tilkynningaskyldu til aðila um meðferð máls
Rétt aðila til að kynna sér gögn máls
Rétt aðila til að tjá sig um mál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Birtingarreglan?

A

Ákvörðun orðin bindandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Rökstuðningur?

A

Aðilar geta krafist rökstuðnings stjórnvalda f ákvörðunum sínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Afturköllun ákvörðunar?

A

Ef ekki er búið að tilkynna ákvörðun

Ef hún verður ekki til tjóns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stjórnssýsluákæra?

A

Má kæra ákvörðun til æðra stjórnvald t.d. Ráðherra eða þar til gerða úrskurðaraðila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gera sýslumenn?

A

Fara með hver í sínu umdæmi stjórnsýslu ríkisins e því sem lög og reglugerðir kveða á um

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað á umboðsmaður Alþingis að gera?

A
  • Hafa eftirlit með stjórnsýslu ríkis og sveitarfélaga í þeim tilgangi að tryggja rétt borgaranna.
  • þeir sem telja að sé brotið á þeim í samskiptum sínum við það opinbera getur kært til umboðsmanns Alþingis.
  • Á að tilkynna kvörtun til viðkomandi stjórnvalds og fylgja málinu eftir.
  • Getur tekið mál upp e eigin frumkvæði
  • Óháður öðrum stjórnvöldum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly