Lýtaskurðlækningar (Lýta og bruna) Flashcards

1
Q

Hverjir eru tveir flokkar lýtaskurðlækninga?

A

Uppbyggingar (Reconstruction) t.d.
- sár
- brunar
- krabbamein
- áverkar
- meðfæddir gallar

Fegrunarlækningar (Plastic)
- einkageirinn aðallega

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað erum við að meta þegar við erum að skoða sár?

A

Hvernig er sárið tilkomið?
> Skurður eftir inngrip
> Legusár
> Bruni
- Eru þættir sem trufla gróanda?
- Hvað er hægt að bæta?

Sjúklingurinn:
- Almennt ástand
- Undirliggjandi kvillar sem hafa
áhrif á sáragróanda * Næringarástand
> Sykursýki
> Sterar
> Ónæmiskerfið
> Reykingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig veljum við aðferð og undirbúning fyrir sár?

A

Val á aðferð:
- Loka sárinu í einu skrefi eða fleirum?
> Primer lokun
> Fiskiroð, sárasuga fyrir lokun
> Húðágræðsla
> Flipi
* Local flipi
* Distant flipi (frír flipi)

Undirbúningur:
- Sár hreinsað
> Mekanísk hreinsun: Með tæki og
tólum
> Kemísk hreinsun: T.d. prontosan
- Hemostasi
- Uppræta sýkingu * Minnka bjúg
- Velja umbúðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er húðágræðsla?

A
  • Þegar heilbrigð húð er fjarlægð og notuð til þess að græða sár annarsstaðar
  • Blóðvæddur undirflötur er skilyrði
  • Gengur ekki á bert bein, sinar eða brjósk
  • Getur verið bæði bráðabirgða eða varanleg lausn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist þegar sett er ágrædda húð?

A
  1. Fibrin tenging
  2. Frásog
    > ágrædda húðin nærist með frásogi frá nærliggjandi vef í gegnum háræðar
  3. Æðar tengjast
  4. Æðanýmyndun
  5. Örmyndun
  6. Þroski
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Húðtökusvæðið (Donor svæðið)

A
  • Hlutþykktaráverki
  • Viðkvæmt á meðan á gróanda stendur, þarf að verja með t.d. Tegaderm filmu
    > Sviði
    > Verkir
  • Grær með epiteliseringu
    > Nýtt epithelium myndast
  • Tekur ca 10-14 daga að gróa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað getur gert ef húðágræðsla mistekst?

A
  • Blæðing undir húðágræðslunni – algengast!
    > Lyftist upp, nær ekki festu
  • Núningur/tog
  • Sýking
  • Lélegur sáraflötur
  • Lélegt blóðfæði
    > Algengt hjá eldra fólki með undirliggjandi kvilla
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað eru flipar?

A
  • Geta verið staðbundnir (local) eða frá fjarlægu svæði (distant)
  • Vefur sem er færður til (t.d. yfir sár)
  • Flipar hafa blóðrás
  • Hægt að nota þar sem undirflötur er með lélegra blóðflæði
  • Gefa oft bestan árangur
  • Sama áferð og litur og húðin í kring
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er frír flipi (DIEP flipi)?

A
  • Flipi er losaður upp á einum stað frá sinni blóðrás og endurtengdur á öðrum stað
  • Tenging gerð í smásjá
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Eftirlit með flipa - með hverju er fylgst með?

A
  • Litur
  • Hiti
  • Háræðafylling
  • Doppler/ómun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Skarð í vör eða skarð í gómi

A
  • Að fullu
  • Að hluta
    > Vör: Einhver vefur skilur nös frá vör
    > Gómur: Slímhúð er órofin en undirliggjandi bein/vöðvar ekki
  • Öðrum megin eða báðum megin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Skarð í vör eða gómi - faraldsfræði

A
  • Evrópa 1:1000
  • Asía 1:500
  • Afríka 0,4:1000
  • Unilateral skarð í vör + góm er algengast: 45%
  • Í gómi eingöngu: 30%
  • Í vör eingöngu: 20%
  • Bilateral: 5%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Skarð í vör eða gómi - helstu tölur

A

Skarð í vör/vör+góm:
- 2x algengara hjá drengjum
> Engin ættarsaga: 0,1%
> 1 systkini: 4%
> 2 systkini: 9%
> 1 foreldri + 1 systkini: 17%
- Sjaldan með öðrum heilkennum

Skarð í góm eingöngu:
- 2x algengara hjá stúlkum
- 60% tengsl við aðra galla eða
heilkenni
- Virðist fremur tengjast umhverfisþáttum
> Áfengi
> Isoretinoin
> Flogaveikislyf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig fylgikvillar geta fylgt skarð í vör/gómi?

A
  • Öndunarerfiðleikar
  • Næringarerfiðleikar
  • Sýking í miðeyra
  • Talmein
    > Hypernasalitet
  • Aðrir meðfæddir gallar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Meðferðaráætlun - skarð í vör/gómi

A
  • Viðgerð á vör og framhluta góms: 3-6 mánaða (5kg)
  • Viðgerð á aftari hluta góms: 12-18 mánaða
  • Bein flutt frá mjöðm í tanngarð: 6-13 ára
  • Útlitsaðgerð/viðgerð á örum: 13-16 ára
  • Lagastöðueðaformnefs
  • Kjálkaaðgerð: 16-20 ára
  • Samhliða er margþætt meðferð tannlækna, talmeinafræðinga, kjálkaskurðlækna og HNE lækna
  • Horfur yfirleitt góðar þegar rétt er staðið að meðferð með þáttöku allra viðkomandi sérgreina
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Aflagað ör vs Vel gróið ör

A

Aflagað:
- gróft, breitt
- upphleypt
- rautt

Vel gróið:
- Nett
- Fölt
- Lítið sjáanlegt

17
Q

Ör þroski - hver eru stigin 4?

A
  1. Bólga - fyrsta vikan, frumuríkt
  2. Vöxtur, önnur til fjórða vika
  3. Þroskun/endursköpun frá 4. viku upp í 1 ár, frumum fækkar
  4. Samdráttur/herping (10-30%) í lok stigs 3, frumusnautt
18
Q

Ör - hvað stuðlar að gróðum gróanda?

A
  • Gott næringarástand
  • Ekkert nikótín
  • Forðast bólgueyðandi lyf í viku fyrir aðgerð
  • Stuðningur (plástrun, spelkun)
  • Bera á feit smyrsl
  • Silikón smyrsl eða -plástur
19
Q

Hvað eru óeðlileg ör?

A

Hypertrófískt:
- aukin breidd, þykkt en virðir mörk skurðsárs

Keloid:
- vex stjórnlaust eins og æxli

20
Q

Hver eru úrræðin fyrir ör?

A
  • Þrýstingsmeðferð
  • Silikon plötur
  • Stera innspýtingar
  • Húðslípun
  • Laser
  • Frysting
  • Fylling (efni, fita)
  • Skurðaðgerð
  • Förðun/Tattoo
21
Q

Hvaða fegrunaraðgerðir eru algengastar og hvaða aðgerðum fer vaxandi?

A

Algengastar á:
- Brjóstum
- Andliti
- Kvið

Vaxandi:
- Útlimir
- Háls

22
Q

Hrukku-/yngingermeðferðir utanfrá vs innanfrá

A

Utanfrá:
- Slípun
- Efnameðferð/-böð
- Laser
- Skurðaðgerðir

Innanfrá:
- Fylliefni (s.s. restylane/perlane)
- Lyf (botox)
- Lyfting með vírum
- Vefjaflutningur; FITA (fylliefni)

23
Q

Slípun

A
  • Áður steinn eða bursti
  • Nú „sandblásið“ með kristöllum eða saltsambönd
  • Gegn grófri húð, sumum örum, ójöfnum lit, aldurstengd húðæxli, fíngerðar hrukkur, mögulega slitbreytingar
24
Q

Botox

A
  • Lamandi efni
  • Gegn hrukkum með því að lama eða slaka smávöðva í andliti
25
Q

Húðfyllingar

A
  • Collagen - endist í 2-4 mánuði
  • Hyaluronsýra - endist 3-12 mánuði
  • Gegn hrukkum, „dældum“ eða til stækkunar
26
Q

Liposculpture/Lipstructure

A
  • Fitusog þar sem fita má missa sín
  • Fita unnin fyrir innspýtingu
  • Innspýting fitu á tiltekin stað
  • Rúmmál minnkað á einum stað og aukið á öðrum
  • Laga hrukkur, fellingar, dældir, ör
  • Laga rýrnun
  • Breyta formi