Málvísindi Flashcards

0
Q

Afh tala unglingar óskýrara en fullorðnir?

A

Veiklun önghljóða [ð,y]
Veiklun nefhljóð
Brotfall atkvæða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
1
Q

Nýja þolmynd?

A

Það var hrint mér á leiðinni

Mér var hrint á leiðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er rafmál?

A

Slettur og styttingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er styðjandi og endurgjöf?

A

Þá nota konar eins og “er það”
“Já, aha” “hvað ertu að segja”

Til þess að gefa til kynna að þær séu að hlusta , mark um kurteisi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er höggmæli?

A

Lýsir sér í því að borið er fram raddbandaönghljóð í staðinn f. Ófráblásið lokhljóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er ks-framburður?

A

Þá er borið fram uppgómmælt lokhljóð á undan s-stofni orðs, þar sem aðrir bera það fram uppgómmælta önghljóðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru útdráttarorð?

A

Þá nota kvenmenn orð eins og “svona, eiginlega, þú veist” til að draga úr því sem þær eru að segja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly