Örveru Og Sykla Flashcards

1
Q

Listería

A
  • Stuttir gram jákvæðir stafir
  • Hreifanlegir, einkkum við 25 gráður. (veita um sjálfa sig)

6 tegundir
- aðeins L monocytogenes er meinvaldandi í mönnum.

Útbreiddar í náttúrunni
- nokkuð harðgerðar

Smit oftast úr matvælum
- hópsýkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

L. monocytogenes og listeriosis

A

Sjaldgæfur sjúkdómur
- er vaxandi tíðni á vesturlöndum v breyttra matvenja.

Uppruni sýkinga oft óljós

  • 1-5% heilbrigðra manna..
  • ekki smit á milli manna nema móður - fóstursmit.

Harðgerð baktería

  • vex við lágt hitastig (í kæliskáp), þolir söltun og sýringu.
  • talið geta lifað af gerilsneyðingu (innanfrumuvernd)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Sýkingarhæfni Listeria

A

Ekki vitað hver smitskammturinn er

Stofnar úr matvælum virðast hafa mismunandi smithæfni.
- Ekki alltaf sýking eftir neyslu Listeria mengaðra fæðu.

Hefur verið einangruð úr flestum flokkum matvæla
- hrátt kjöt, fiskur, skelfiskur, mjólk..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Sjúklingar og sjúkdómsmyndir

A
  • Hæst sýkingartíðni í nýburum og 60 ára.
  • Fólk með skertar varnir einnig í aukinni hættu.
  • um 30% tilfelli þungaðar konur. (eru 10% líklegri til að smitast af Listeria en aðrir hópar!)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Helstu sjúkdómsmyndir

A

Blóðsýkingar og heila/heilahimnubólga
Iðrasýkingar sem getur leitt til blóð eða MTK (miðtaugakerfi)
Meðgöngutími: 6 klst - 10d svo hiti, niðurgangur, höfuðverkur ofl.

Listería er yfirleitt ekki greind með saursýnum. Þarf sérstakar aðferðir sem eru almennt ekki í rútínunotkun á rannsóknarstofum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly