Samningurinn um réttindi barnsins Flashcards

1
Q

Samningurinn

A

Er einn yfirgripmesti alþjóðasamningur sem til er um mannréttindi. Hann er sá samningur sem flestar þjóðir hafa undirritað. Mögulega þar sem að börn eru ekki sterkur baráttuhópur og því auðveldara og óhættara að veita þeim þessi réttindi. Ekki sterkt eftirlitskerfi og því líka óhættara að vera með, það er efitlitsnefnd en ekki dómstóll. Hægt er að setja fyrirvara við það að vera með (t.d. að gera ekkert sem gengur gegn íslam).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Staða á íslandi

A

Var fullgiltur á Íslandi árið 1992 og lögfestur árið 2013. Áhrif þess eru að túlka á lög í samræmi við samninginn og lög eiga að vera í samræmi við samninginn. Meginreglur sáttmálans eru jafnræðisregla (2. gr.), regla um að gera það sem barni er fyrir bestu (3. gr.), réttur til lífs, afkomu og þroska (6. gr.) og virðing fyrir sjónarmiðum barns (12. gr.).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

efnisákvæði eru flokkuð í

A

Efnisákvæðin eru flokkuð í: Vernda (réttur til verndar fyrir vanrækslu og ofbeldi), veita (réttur til grunnþjónustu, eins og menntuna, heilsugæslu og tómstunda) og vera með (réttur til að fá upplýsingar, tjá sig, hafa áhrif á ákvarðanir sem snerta stöðu þess).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly