Streptokokkar Flashcards

1
Q

Streptokokkar

A
  • Heimkynni: slímhúð, munnur, hàls, kynfæri, þvagrás
  • Oft egglaga og í keðjum eða tvær og tvær.
  • þurfa oft flókið æti, gjarnan með blóði.
  • oft lítil aðlögunarhæfni td gagnvart lyfjum.
  • viðkvæmir gagnvart umhverfisáhrifum.
  • þola súrefni en nota ekki.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hemolysa

A

Niðurbrot rauðra blóðkorna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Alfa hemolysa

A

Breyting blóðrauða og grænt litarefni myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Beta hymolysa

A

Rauð blóðkorn springa og eyða myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Gamma hemolysa

A

Ekki breyting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Serologia

A

Sértök mótefni eru notið til flokkunar.

Margir streptokokkar hafa mótefnavekjandi fjölsykjur í frumuvegg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lancefield flokkun

A

Greinir í hópa, A, B, C…..U

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Beta-hemolyserandi

A

Streptococcus pyogenes - gr.A

Streptococcus agalactiae - gr. B

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Alfa hemolyserandi

A

Streptococcus pneumoniae - Pneumokokkar

Streptococcus ,,viridans”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ekki í flokkum

A

S.pneumoniae (A hemolysa)

S “viridans” (A hemolysa)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Lancefield flokkun

A

S. pyogenes (B)

S. agalactiae (B)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Streptococcus pyogenes (grúbba A)

A
  • Mjög algengur
  • Stundum verða eftirsjúkdómar
  • Heimkynni eru sjúklingar og einkennalausir berar.
  • Margir bera bakteríuna í nefkoki en hún lifir ekki vel utan líkamns.
  • Dropasmit eða snertismit.
  • Meinvirk, kemst inn um
    slímhúð og sýkingar eru hraðar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Frumbundnir þættir

A

Varnir gegn frumuáti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

M prótein

A
  • Þráðlaga prótein á yfirborði bakteríunnar.
  • Mótefni gegn þeim eru verjandi f. sýkingu
  • alvalegar blóðsýkingar stundum.
  • Talin mikilvæg í sambandi við eftirsjúkdóa (gigtsótt og nýrnabólgu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hjúpur

A

úr hyalunoric sýru hjá sumum stofnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Roðueitur

A

Ræsir ónæmiskerfið í “yfirkeyrslu), boðefni losna sem leiðir til útbrota, hita og losts.
- valda m.a. einkennum skarlatssóttar og eiturlostrs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hemolysin

A

Sprengja rauð blóðkorn o.fl. frumur (Streptolysin)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ensím sem hjálpa til við útbreiðslu bakteríunnar í hýsilnum.

A

Hyaluonidasi
Próeinasi
Streptokinasi
Nukleasar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Sjúkdómar af völdum S.pyogenes

A
Hálsbólga 
Skarlatssótt 
Kossageit 
Heimakoma 
Netjubólga 
Drepmyndnai fellsbólga
Barnsfararsótt
Eiturlost
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Eftirsjúkdómar

A

Nýrnabólga

Gigtsótt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Skarlatssótt

A

Orsakast af stofnum sem mynda roðaeitur.

  • byrjar sem hálssærindi.
  • jarðaberjatunga.
  • penicillin/amoxicillin
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Kossageit (pyoderma, str.impetigo)

A
  • Blöðrur á húð, renna saman, þorna, hrúður
  • mjög smitandi
  • algengast á andliti og útlimum.
  • orsakast einnig af Staphylococcus aureus.
  • meðhöndlað með syklalyfjum eða kremum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Heimakoma (erysipelas)

A
  • Rautt bólgið afmarkað svæði á húð, sársauki, oft hiti.
  • S. pyogenes kemst í eitla og sogæðar þar sem frárennsli er lélegt (algengast í eldra fólki)
  • útlimir og andlit.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Netjubólga (cellulitis)

A
  • rautt bólgið svæði
  • bakterían fer innar en í heimkomu.
  • þekkt eftir skurðaðgerðir eða brunasár.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Drepmyndandi fellsbólga (necrotizing fasciitis)

A
  • Sýking djúpt í vefjum og vöðvafelli.
  • S. pyogenes algengasta orsökin.
  • breiðist hratt út.
  • fjarlægja fljótt og gefa sýklalyf.
  • 30-60% dánarhlutfall.
26
Q

Barnsfararsótt (puperal fever)

A
  • getur orsakast af S.pyogenes.

- sýking í legslímhúð fljótlega eftir fæðingu.

27
Q

Eiturlost

A
  • orsakast ef bakterían kemst djúpt í vefi eða í blóðrás
  • t.d. gegnum sár.
  • algengast í eldra fólki. (HIV, krabbamein ofl)
  • hiti, ógleði, lækkaður blóðþrýstingur, lost, líffærabilun.
  • Lífshættulegt.
28
Q

Gigtsótt (rheumatic fever)

A
  • tengist ákveðnum sermisgerðum
  • m.a. hiti, aumir, bólgnir liðir.
  • getur valdið skemmdum á hjartalokum.
29
Q

Nýrnabólga (glomerulonephritis)

A
  • útfellingar mótefna-ónæmisvaka safnast saman í nýrum.
  • prótein og blóð í þvagi, bjúgur, þvagþurrð, hár blóðþrýstingur
  • getur orsakað nýrnaskemmdir en frekar í fullorðnum.
30
Q

Streptococcus agalactiae

A

Beta hemolytiskir

Greindir frá GAS með sermisgreiningu, lyfjaprófum.

31
Q

Hvar finnst Streptococcus agalactiae?

A

Normalflóru
Ristli
Leggöngum
Þvagrás

32
Q

Hverja sýkir Streptococcus agalactiae

A

Viðkvæma hópa
Nýbura
Eldra fólk
Ónæmisbælt fólk.

33
Q

Hvernig smitast Streptococcus agalactiae

A

Smitast helst í tengslum við fæðingu og getur valdið mjög hættulegum sýkingum í nýburum
Um fjórðungur mæðra eru berar og hægt er að skima fyrir bakteríunni á meðgöngu með stroksýnum.

34
Q

Streptococcus agalactiae og meðganga

A

Getur borist í legvatn við lok meðgöngu eða í fæðingu.

snemmbúnar sýkingar: innan viku frá fæðingu

síðbúnar sýkingar: frá viku til 3 mánaða.
Blóðsýking, heilahimnubólga, lungnabólga í nýburum.
Ef kona er talin í áhættu er henni gefið sýklalyf í æð í fæðingu til að fyrirbyggja sýkingu barns.

35
Q

Streptococcus pneumoniae (a)

A
  • Diplokokkar með slímhjúp
  • Alfa hemolyserandi
  • Flokkaast ekki með Lancefield aðferð.
  • Dropasmit.
36
Q

Algengustu sýkingar S.pneumoniae

A

Miðeyrnabólga
Kinnholusýkingar
Lungnabólga

37
Q

Hættulegustu sýkingarnar

A

Heilahimnubólga

Blóðsýking

38
Q

Sjúkdómar af völdum pneumokokka

A
Lungnabólga
Miðeyrnabólga 
Kinnholusýking 
Augnslímubólga
Heilahimnubólga
Blóðsýking 
Hjartaþelsbólga.
39
Q

S.pneumoniae

A
  • Slímhjúpur er aðal meinvirkniþátturinn, ver gegn áfrumum.
  • Sumir hafa festiþræði og það eykur meinvirkni.
  • Pneumokokkar flokkast eftir hjúpgerðum.
  • 90 sermisgerðir m.t.t. mótefnavaka slímhjúps.
40
Q

Bólusetning gegn pneumokokkum

A

Bóluefni með um algengustu hjúpgerðum.

  • prótein tengt bóluefni
  • dregur úr yfir 90% af sjúkdómum af völdum pneumokokka.
41
Q

Lungnabólga

A
  • Pneumokokkar eru algengasti orsakavaldur lungnabólgu af völdum baktería.
  • getur komið í kjölfar annarra sýkinga t.d. inflúensu og lungu sködduð.
42
Q

Streptococcus ,,viridans”

A
  • tilheyra normalflóru á slímhúð (meltingarvegur, þvagrás, munnur)
  • menga oft sýni t.d. úr blóði.
  • oftast lítið meinvirkni, nokkrir tækifærissýklar.
43
Q

Streptococcus mutans

A

Á þátt í tannskemmdum.

44
Q

Enterokokkar.

A

Áður taldir með streptokokkum.
Sýklar: E. faecalis og E.faecium.
- hluti normalflóru í ristli en geta fundist á húð/slímhúð.
- eru tækifærissýklar.
- algengar spítalasýkingar
- mjög þolnir fyrir umhverfisaðstæðum.
- lifa lengi á umhverfi.
- beint/óbeint snertismit, oft með höndum.
- náttúrulega þolnir fyrir beta-laktamlyfjum.
- margir eru nú einnig þolnir fyrir vancomycini
- til alónæmis stofnar.

45
Q

Enterokokkar geta verið sýkingar í:

A

þvagfærum, skurðsárum, kviðarholi, blóði ofl.

46
Q

Sýnataka Enterokokka

A

Saursýni eða strok frá endaþarmi.
Sýnataka úr umhverfi eftir þrif.
mikilvægt að hefta útbreiðslu á sjúkrastofnunum.

47
Q

Clostridium

A
  • Gram jákvæðir
  • Grómyndandi
  • Loftfælnir stafir
  • Loftfirrt ræktun
  • Vaxa yfirleitt vel, einkennandi loftmyndun og ólykt.
48
Q

Heimkynni Clostridium

A

Þarmar spendýra, skólp, vatn, jarðvegur, jurta og dýraleifar.

49
Q

Eiturmyndun Clostridium

A

Úteitur, exotoxin.
Gerja og mynda loft (rotnunarbakteríur)
Gróin auðvelda dreifingu í umhverfinu og eru hitaþolin.

50
Q

4 tengundir Clostridium

A

C.difficile
C.perfringens
C.tetani
C.botulinum

51
Q

C. difficile

A
  • lítill hluti normalflóru sumra manna.
  • finnst í saur 5% fólks.
  • myndar eiturefni og er tækifærissýkill.
  • sýkingar eftir meðhöndlun með sýklalyfjum.
  • röskun normalflóru í meltingarvegi

Niðurgangur
Sýndarhimnuristilbólga
Meðferð: hætta eða skipta um sýklalyf, saurgjöf.

52
Q

C.perfringens

A

Finnst í meltingarvegi manna og dýra og víða í náttúrunni.

  • vex mjög hratt.
  • algengur valdur að matareitrun
  • getur valdið drepi í mönnum og dýrum.
  • mynda margar gerðir af eitri og ensím sem hjálpa við sýkingu.
  • frumueitur og þarmaeitur
  • flokkuð eftir eiturgerðum, gerð A er hættulegust.

matareitrun, gasdrep (drep).

53
Q

C.tetani

A
  • Heimkynni í þörmum manna og dýra og oft í húsdýraskít og mold.
  • Mynda taugaeitur sem veldur vöðvastífni og herpingi.
  • truflar boðefni sem eiga bæla vöðvasamdrátt.
  • veldur stífkrampa.
  • eitrið dreifist frá staðbundinni sýkingu eftir taugum eða blóðrás í miðtaugakerfið
  • kemst í sár t.d. ef stigið er á óhreinan nagla.
54
Q

C.botulinum

A
  • finnst í mold, grænmeti, ávöxtum, kjöti, fiski, hunangi, sjó og vötnum og víðar.
  • gróin spíra þar sem ekki er súrefni.
  • myndar taugaeitur (botulinum toxin)
  • eitt virkasta eitur sem er þekkt.
  • hindrar losun boðefna á taugamótum.
  • veldur lömun
  • langvarandi skemmdir á taugamótum.

bótulismi (bótúlíneitrun, sperðibakteríueitrun)

55
Q

C.perfringens matareitrun

A
  • sumir stofnar mynda eiturí þörmum.
  • berst með mat
  • þarf að innbyrða mikið magn
  • getur vaxið í matvælum frá um 10-55 gráður, best við 37-45 gráður.
  • eitrið er hitanæmt.
  • kviðverkir og niðurgangur koma oftast fram innan sólahring. gengur yfir á 1-2 dögum.
56
Q

C. perfringens - gasdrep

A
  • gró geta komist djúpt inn í líkamann og spírað (stór sár eða opin brot)
  • sýking, vöxtur og gerjun (drep eða loftmyndun)
  • vefur drepst og eitur getur borist til annarra vefja.
  • getur leitt til nýrnabilunar, losts, dauða.
57
Q

C.tetani - stífkrampi

A
  • gróin komast í sár og spíra
  • meðgöngutími nokkrir dagar eða vikur.
  • bakterían vex staðbundið og myndar stífkrampaeitrið.
  • eitrið kemst í miðtaugakerfið og veldur herpingi.
  • kjálkar stífna
  • brjóstvöðvar geta lamast og öndunarbilun orðið.
58
Q

Clostrudium botulinum matareitrun

A
  • eitrið skemmist við suðu en ekki gró
  • einkenni innan við 1-2 daga (ekki hiti)
  • fyrst ógleði, uppköst, niðurgangur.
    síðan einkenni frá taugakerfi: máttleysi, sjón og kyngingatruflanir og lömun.
  • öndunarlömun og hjartastopp.
  • dauði 15% tilvika.
    meðferð: fjarlægja eitur, gefa móteitur, öndunaraðstoð.
    Eitrið finnst í saur og hægt er að rækta bakteríuna við loftfirrtar aðstæður.
59
Q

C.botulinum - ungbarnabótulismi

A
  • algengasta sjúkdómsmyndin.
  • barnið ekki þróaða normalflóru.
  • gróin spíra í þörmum, bakterían nær bólfestu og myndar eitur.
  • börn fá harlífi og þrífast illa.
60
Q

C.botulinum - hagnýting eiturs

A

Botulinum eitrið er notað til gagns og fegrunar.
- slakar á vöðvum þegar gefið er í litlum skömmtum
- sprautað í vöðva
notað til að meðhöndla krampa.
- til að slaka á andlitsvöðvum (bótox)