Tíðaleysi og -fæð Flashcards

1
Q

Frumkomið vs síðkomið tíðaleysi (amenorrhea)

A

Frumkomið: Aldrei byrjað á blæðingum.

Síðkomið: Byrjað á blæðingum en hætt af einhverjum ástæðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skilgreining á frumkomnu tíðaleysi

A
  • Engar blæðingar við 16 ára aldur
  • Engar blæðingar 2 árum eftir kynþroska
  • Seinkaður kynþroski (miðað við 16 ár)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilgreining á síðkomnu tíðaleysi

A
  • Tíðastopp í 6 mánuði

- Tíðastopp í 3 venjulega tíðahringi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Önnur leið til að flokka tíðaleysi..

A

Hægt er að flokka tíðaleysi eftir því hvort það tengist auknu magni andrógena (s.s. PCOS)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilgreining tíðastopps (oligomenorrhea)

A
  • Tíðahringur lengri en 5 vikur
  • Blæðingar á 6 vikna-6 mánaða fresti
  • Blæðingar sjaldnar en 9x á ári
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Helstu orsakir tíðaleysis og tíðastopps

A

Algengastar eru starfrænar innkirtlatruflanir.

1) Truflanir í undirstúku-heiladinguls-eggjastokka öxlinum
2) Truflanir í öðrum innkirtlakerfum (s.s. skjaldkirtli)
3) Þungun (algengasta ástæðan!)

Anatómískar orsakir eru til staðar í 1% tilvika.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvers konar vandamál í undirstúku geta orsakað tíðastopp/-leysi?

A

Starfræn truflun af einhverju tagi, s.s. vegna þyngdartaps, ofþjálfunar eða sálrænna vandamála.

Líffærafræðilegar truflanir eru sjaldgæfar, s.s. þrýstingur vegna æxlis eða Kallman syndrome (mjög sjaldgæfur, arfgengur sjúkdómur sem einkennist m.a. kynþroskavandamálum, hypogonadisma og ófrjósemi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvers konar vandamál í heiladingli geta orsakað tíðastopp/-leysi?

A

Algengasta orsökin er ofseytun á prólaktíni en starfræn truflun sem afleiðing af truflun í undirstúku er einnig algeng.

Sjaldgæfari orsakir:

  • Þrýstingur vegna æxlis
  • Afleiðing af skurðaðgerð eða geislameðferð
  • Sheehan’s syndrome (drep í heiladingli vegna mikillar blæðingar eftir fæðingu, mjög sjaldgæft)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvers konar vandamál í eggjastokkum geta orsakað tíðastopp/-leysi?

A

Algengast er PCOS og starfræn vanstarfsemi sem afleiðing af truflun í undirstúku eða heiladingli.

Sjaldnar frumorsök í eggjastokkum og/eða litningum, s.s. myndunargalli á eggjastokkum, skemmd vegna aðgerða/geislunar/krabbameinslyfja eða premature menopause.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvers konar vandamál í legi/leggöngum geta orsakað tíðastopp/-leysi?

A

Meðfæddir gallar, s.s. leg eða leggöng vantar, imperforate hymen eða vaginal atresia.

Áunnið: Ascherman’s syndrome (afleiðing af of mikilli útskröpun)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er aðalatriðið við greiningu á tíðastoppi/-leysi?

A

Meta hvort estrógenframleiðsla er til staðar eða ekki.

Sjaldnast mælt, klínískt mat (vaginal slímhúð 12-14 mm)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða atriði í sögu þurfum við að fá fram?

A
  • Blæðingasaga
  • Gynsaga
  • Lyfjanotkun (geðlyf, pillan eða önnur hormónalyf, o.fl.)
  • Umhverfisþættir (matarvenjur, þyngdarbreytingar, líkamsþjálfun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða atriði þarf að hafa í huga við skoðun?

A

Almenn skoðun:

  • Hæð og þyngd
  • Ytri kyneinkenni (brjóst, kynhár, mjólkurseytun)
  • Blóðþrýstingur
  • Sjónsvið

Gynskoðun

  • Estrógenáhrif á vaginal slímhúð og legháls
  • Þreifa eftir legi og eggjastokkum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða rannsóknir koma til greina?

A
  • Þungunarpróf!
  • Vaginal ómskoðun
  • Prólaktín
  • FSH (oftast ekki þörf á að mæla LH)
  • TSH/fT4
  • Prógesterón challenge test (gefið gestagen í 7-10 daga, ekki blæðing –> ekki framleiðsla estrógens í eggjastokkum)
  • Litningarannsókn alltaf gerð við frumkomið tíðaleysi

Frekari rannsóknir byggðar á einkennum:

  • Offita: Fastandi blóðsykur og insúlín
  • Hirsutismi: Testósterón, 17-OH próg, DHEA-S
  • Galaktorrhea: MRI
  • Leg vantar: MRI af pelvis, testósterón, litningarannsókn
  • Premature ovarian failure: Biopsia.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað segir gildi FSH okkur?

A

Lágt eða eðlilegt gildi bendir til starfrænna truflana en hátt bendir til ovarian failure (absence eða dysgenesu).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Afleiðingar tíðaleysis

A

Lítil estrógenframleiðsla –> Beinþynning

Estrógenframleiðsla –> Hyperplasia á endometrium –> adenocarcinoma endometrii

17
Q

Hver er meðferðin við tíðaleysi/-fæð vegna seinkaðs/skorts á kynþroska?

A

Estrógen í lágum en vaxandi skömmtum, síðan kaflaskipt með gestageni (eða sem p-pilla).

18
Q

Hver er meðferðin við tíðaleysi/-fæð vegna blæðingatruflunar?

A

Lítið estrógen: Uppbótarmeðferð (t.d. pillan eða kaflaskipt hormónameðferð).
Estrógen til staðar: Gestagen í 10 dag 1x í mánuði.

19
Q

Hver er meðferðin við tíðaleysi/-fæð vegna ófrjósemi?

A

Egglosörvandi meðferð.