Tímamark Flashcards

1
Q

Tímamark

A

Hjón geta samið um það tímamark sem miðað er við að skiptin falli innan eða utan en ef ekki er náð samkomulagi verður miðað við það tímamark er sýslumaður tók fyrst fyrir umsókn um leyfi til skilnaðar, dómsmál var höfðað til skilnaðar eða ógildingar hjúskapar eða héraðsdómari tók fyrst fyrir kröfu um opinber fjárskipti, skv. 101. gr. og 94. gr. hjskl. Eignir sem hjón afla sér eftir þetta tímamark og tekjur og arður af þeim, koma ekki undir skiptin og ekki skuldir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dómur

A

Í hrd. Tímamark skipta var par að deila um tímamark skipta. K hafði leitað til sýslumanns og rætt við hann og síðan um það bil ári síðar er aftur farið til sýslumanns og bókuð formlega krafa um skilnað að borði og sæng. K vildi meina að miða ætti tímamark skiptanna við þegar hún fór fyrst til sýslumannsins en Hæstriéttur féllst ekki á það og sagði að fyrst að sýslumaðurinn segði að ekki hefði verið bókuð krafa í fyrstu heimsókn konunnar væri ekki hægt að miða við það tímamark.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

andlát og vinningar

A

Ef ættingji annars hjóna fellur frá fyrir tímamarkið og hann hefur arfleitt makann þá fellur arfurinn innan skipta og sama á við um bætur ef maki varð fyrir tjóni fyrir tímamarkið og á von á bótum sem ekki yrði haldið utan skipta. Hins vegar ef lottómiði er keyptur fyrir tímamarkið og svo hlýst vinningur af honum þá fellur vinningurinn utan skiptanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly