Útskilnaður Flashcards

1
Q

þvaglát

A

útskilnaður þvags

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

þvagútskilnaður

A

þvagframleiðsla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

sólahringsþvaglát

A

þvagútskilnaður á sólarhring

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

þvagþurrð (oliguria)

A

minnkuð þvagframleiðsla: ofþornun, þvagfærastífla, skert nýrnastarfsemi,minnkaður BÞ

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þvagleysi (Anuria)

A

engin þvagframleiðsla: nýrnabilun, blóðþrýstingsfall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Tíð þvaglát (pollakiuria)

A

tíð þvagframleiðsla: þvagfærasýking, stækkaður blöðrukirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Ofsamiga (polyuria)

A

aukin þvagframleiðsla: mikil vökvainntaka, viðbrögð eftir þvagteppu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Næturmiga (nycturia)

A

þörf fyrir að kasta af sér vatni á nóttunni: stækkaður blöðruhálskirtill, mikil vökvainntaka að kvöldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sársauki við þvaglát (dysturia)

A

sársauki/Sviði við þvaglát: þvagfærasýking, óþægindi eftir að þvagrásarleggur er fjarlægður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Blóðmiga (hematuria) augsæ

A

sýnilegt blóð í þvagi: þvagfærasýking, krabbamein í þvagfærum, nýrnasteinar, blöðrusteinar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Blóðmiga, smásæ

A

blóð sést ekki í þvagi, einungis á þvagstixi og í smásjárskoðun: þvagfærasýking, krabbamein í þvagfærum, nýrnasteinar, blöðrusteinar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Graftamiga (pyruria)

A

gruggugt þvag: þvagfærasýking

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sykurmiga (glucosuria)

A

sykur í þvagi, sést á þvagstixi og í smásjárskoðun: sykursýki, mikil sykurinntaka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Ketónmiga (ketonuria)

A

ketónar í þvagi, sést á þvagstixi og í smásjárskoðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Próteinmiga

A

eggjahvíta í þvagi, kemur fram á þvagstixi eða sjáanlegt sem freyðandi þvag: nýrnasjúkdómar sem hafa í för með sér að háræðarnar fara að sleppa í gegn próteinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þvagleki

A

einstaklingur missir óviljandi þvag sem gerist það oft og í það miklu magni að það veldur honum líkamlegu/andlegu álagi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Þvagleki - víðtæk áhrif á einstakling:

A
  • hætta á sýkingum
  • minnkuð sjálfsvirðing
  • minnkuð félagsleg virkni
  • hætta á húðvandamálum
  • hætta á minni vökvainntekt
  • lélegri líkamsmynd
  • hætta á félagslegri einangrun
18
Q

Hverjar eru forvarnir við þvagleka?

A
  • fræðsla
  • grindarbotnsæfingar
  • kjörþyngd
  • hollt mataræði
  • nægilegur vökvi
  • að hlýða kallinu
  • reglubundnar salernisferðir
  • opin tjáskipti
19
Q

Álagsþvagleki

A

þrýstingur í kviðarholi yfirvinnur mótsöðu þvagrásarinnar og þvagið lekur við líkamlegt álag. Ástæður geta verið að grindarbotnsvöðvar séu slappir og styðja ekki lengur við blöðruna

20
Q

Hver eru einkenni álagsþvagleka?

A
  • einstaklingur missir þvag við hlátur, hósta og áreynslu
  • þvag lekur óvænt
21
Q

Hver er meðferðin við álagsþvagleka?

A
  • grindarbotnsæfingar
  • lífræn endursvörun
  • blöðruþjálfun
  • reglubundnar salernisferðir
  • áminnt þvaglosun (prompted voiding)
22
Q

Bráðaþvagleki

A

knýjandi þörf til að komast á salerni, nær ekki í tæka tíð. Oftast vöðvasamdráttur í blöðru áður en hún er orðin full. Geta verið sjúkdómar í blöðru eða breytingar á heila og taugastarfsemi

23
Q

Þvagtregða - einkenni

A
  • óþægindi fyrir ofan lífbein
  • þanin blaðra
  • getur ekki kastað þvagi eða mjög lítið magn í einu (23-50ml)
  • útskilnaður hlutfallslega minni en inntaka
  • óróleiki, eirðarleysi og/eða finnst þurfa að kasta af sér þvagi
24
Q

Þvagtregða - meðferð

A
  • saga og skoðun
  • setja upp þvaglegg eftir að sjúklingur hefur haft þvaglát
  • mæla þvag og þvagleifar (residual þvag)
  • steril uppsetning
  • fylgjast með líðan sjúklings og magni sem kemur
  • passa að þvag fari ekki yfir 1000ml í einu
25
Q

Yfirflæði - ástæður

A

algengt hjá eldri körlum. Oft þrengsli í kringum blöðru vegna stækkaðs blöðruhálskirtils eða hægðatregðu

26
Q

Yfirflæði - einkenni

A

þvag lekur stöðugt í droptali, oft án þess að tekið sé eftir því (þarfnast aðgerðar)

27
Q

Hversu hátt hlutfall spítalasýkinga eru þvagfærasýkingar?

A

40%

28
Q

Hveru hátt hlutfall þvagfærasýkinga tengjast þvagleggjum?

A

80%

29
Q

Hverjar eru ábendingar fyrir þvagleggi?

A
  • þvagteppa
  • slöpp þvagblaðra og tæmingarörðuleikar
  • aðgerðir á þvagfærum eða á aðliggjandi líffærum
  • nákvæmt eftirlit með útskilnaði þvags (gjörgæslueftirlir)
  • sjúklingur með 3. eða 4. stigs þrýstingssár á spjaldbeini og þvagleka
  • líknandi meðferð (val sjúklings)
  • fyrsti sólarhringur með utanbastdeyfingu
  • sjúklingur má ekki/getur ekki hreyft sig vegna áverka eða óstöðugs brots
30
Q

Þættir sem hafa áhrif á hægðaútskilnað

A
  • aldur og þroski
  • mataræði, lífstíll
  • hægðavenjur
  • vökvi
  • hreyfing, virkni, sálrænir þættir
  • lyf
  • rannsóknir
  • svæfing/Skurðaðgerð
  • sjúkdómar (gyllinæð)
31
Q

Hægðaútskilnaður - huglægir þættir:

A
  • breytingar
  • hægðamynstur
  • lýsing á hægðum
  • lýsing á vandamáli
  • þættir sem hafa áhrif á hægðalosun
32
Q

Hægðaútskilnaður - hlutlægir þættir

A
  • útlit hægða
  • húð
  • næring
  • kviður
33
Q

Hægðatregða - einkenni

A
  • hægðir sjaldnar en 3svar í viku
  • þarf að rembast við hægðalosun í >25% tilvika
  • harðar, þurrar hægðir
  • þaninn kviður, finnur fyrir þrýstingi eða hægðum í endaþarmi
  • verkir í endaþarmi við hægðalosun
  • sjúklingur finnst hann ekki hafa losað sig alveg við hægðir þrátt fyrir hægðalosun
  • höfuðverkur, kviðverkir ofl
34
Q

Hægðatregða - orsakir

A
  • trefjasnautt fæði
  • ófullnægjandi vökvainntekt (<1000ml)
  • breytingar á daglegum venjum
  • ofnotkun hægðalyfja
  • notkun lyfja s.s. antikólinerg, ógleðistillandi, járn, antihistamín, blóðþrýstingslækkandi lyf
35
Q

Hægðatregða - áhættuþættir

A
  • eldri en 55 ára
  • nýleg skurðaðgerð á kvið eða kringum kynfæri
  • lítil hreyfing/rúmlega
36
Q

Hægðatregða oft fylgikvilli sjúkdóma…

A
  • nýrnabilun
  • elektrólýtatruflanir
  • mænuskaði
  • liðagigt
  • hjartasjúkdómar
  • sjúkdómar í meltingarfærum
  • taugasjúkdómar (Parkinsons, MS, ALS…)
  • enfaskiptasjúkdómar (sykursýki týpa 1)
  • geðsjúkdómar
37
Q

Pýramýdinn öfugi fyrir meðferð hægðatregðu:

A
  1. hreyfing, vökvi, trefjar, stelling + rúmmálsaukandi og hægðalosandi
  2. metamucil, visiblin, husk
  3. hægðamýkjandi (paraffinolia)
  4. osmótísk hægðalyf (t.d. sorbitol)
  5. ertandi hægðalyf sem auka þarmahreyfingar (t.d dulcolax)
  6. Stíflar, pípur
38
Q

Framhjáhlaup

A
  • hægðaköggull í fellingum ristils og framhjá fara þunnar hægðir
  • ástæður og einkenni þau sömu og í hægðatregðu, en einkenni oft verri
39
Q

Hægðaleki

A

ósjálfráð og óviðeigandi losun fljótandi eða formaðra hægða

40
Q

Hægðaleki - orsakir

A
  • truflun hringvöðva í endaþarmi
  • trufluð skynjun
  • ofþan á ristli
  • skortur á sjálfráðri vöðvastjórnun
  • klíníngur oft merki um hægðaleka
41
Q

Hægðaleki - meðferð

A
  • kenna styrkjandi æfingar fyrir kvið og grindarbotnsæfingar
  • umhirða húðar
  • fæði, vökva og trefjar
  • þjálfunarprógröm
42
Q

Meðferð við niðurgangi

A

Vökvainntekt: forðast kalda drykki, alkóhól og koffín, meta vökvajafnvægi

Fæða: auka hægt, forðast ómeltanlegar trefjar

Ástand húðar: umhirða, varnir