Veikindahegðun hjálparleit og notkun á heilbrigðisþjónustu Flashcards

1
Q

David Machanic heilsufélagsfræðingur talaði um veikindahegðun þar nefndi hann skilgreiningu á veikindi: hver var sú skilgreining?

A

Það að upplifa sig hafa heilsuvandamál. Einstaklingur er einfaldlega veikur ef hann telur svo vera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

David Machanic heilsufélagsfræðingur talaði um veikindahegðun þar nefndi hann skilgreiningu á sjúkdómi: hver var sú skilgreining?

A

Læknisfræðilega ákvarðað hugtak notað um einstaklinga sem sýna einkenni/uppfylla skilmerki læknisfræðinnar um að vera með sjúkdóm. Það sem læknisfræðin ákveður að sé læknisfræðilegt vandamál. Læknirinn beytir skoðun og rannsóknum til að fá fram einkennum og læknirinn reynir að átta sig á hvaða sjúkdómsmynd þessi einkenni búa til.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

David Mechanic talaði einnig um tengsl sjúkdóms veikinda og sjúklingshlutverk hvað talaði hann um þar?

A

Hann talað um að sjúkdómur, veikindi og sjúklingur er allt eitt hlutverk en getur líka verið saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

David Machanic heilsufélagsfræðingur talaði um veikindahegðun þar nefndi hann skilgreiningu á sjúklingur: hver var sú skilgreining?

A

Sjúklingur: hluverk, við getum sem einstaklingar lent í nýju hultverki sem einstaklingur með sjúkdóm og við þurfum að gera eitthvað til að láta okkur batna eða halda einkennum niður t.d. leggjast í rúmi, taka lyfin og fl. erum farin að haga okkur eins og sjúklingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

David Mechanic (2001): heilsufélagsfræðingur talaði um þarna 3 hringa þar sem sjúkdómur er uppi vinstra megin, veikindi uppi hægra megin og sjúklingur niðri og allir tengjast, hvað er átt með tölunum inn í þessum hringjum?

A

Sjúkdómur: Einstaklingur er með sjúkdóm en er ekki veikur eða sjúklingur, hann er kannski með væg eða óljós einkenni en telur sig ekki veikan. T.d. einhver komin með krabbamein en telur sig ekki vera með krabbamien er kannski þreyttur en tengir ekki þreytuna við að hann sé með lungakrabbamein heldur að hann hafi bara sofið illa. Svo þegar sjúkdómurinn ágengist þá er ekki allt með feldur og fer kannski að leita sé hjálpar og áttar sig á að eitthvað alvarlegt er að og lýtur kannski á sig sem veikan

Sjúkdómur og veikindi (talan milli þeirra): Einstaklingur leitar heilbrigðisþjóniustu og er kannski búin að fá greiningu. Svo getur verið að hann þurfi að fara í aðgerð en þá fer hann inn í sjúklingshlutverk

Veikindi: Einstaklingur veikur en ekki með sjúkdóm eða í hlutverki sjúklings: Einstaklingur upplifir sig ekki veikan eða læknisfræðing finnur ekki að eitthvað sé að eða viðurkennir ekki að þeirra vandamál sé sjúkdómur þannig fólk fær ekki vottorð og þannig. Einhverjir telja þá ímyndunarveika.

Veikindi og sjúklingur: Einstaklingur er ekki með sjúkdóm en er sjúklingur og telur sig vera veikan. Einhvernvegin hefur hann kannski fengið læknisvottorð. Ekki rétt læknisfræðileg greining

Sjúklingur: Einstaklingar í hlutverki sjúklings en þeir telja sig hvorki veika og eru ekki með sjúkdóm. Dæmi um það er t.d. einræðisstjórn sem lagði mótmælendur inn á geðsjúkrahús eru ekki veik og ekki með sjúkdóm en eru komin í sjúklingarhlutverk þarna. Sumir sækjast síðan í sjúklingahlutverkið til að komast undan t.d. herskyldu

Sjúklingur og sjúkdómur: Einstaklingur telja sig ekki veika en hafa samt sjúkóm og eru orðin sjúklingar. T.d. eins og alvarlegir geðsjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað sagði David Mechanic (2001): heilsufélagsfræðingur að veikindahegðun væri

A

Það hvernig einstaklingurinn skynjar, metur og bregst við einkennum sjúkdóms/ heilsuvandamáls.
- er ólík milli einstaklinga og hópa.
- Sumir gera lítið úr og líta framhjá einkennum sem fram koma og forðast hjálparleit, meðan aðrir með sömu einkenni telja sig veika og leita sér aðstoðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Veikindahegðun tekur á sig ýmsar myndir hvaða myndir eru það

A

1.Annast um sig sjálfur
- Á kannski gömul meðöl og fer að taka þau eða fengið lánað frá öðrum

2.Bregðast ekki við – vona að vandinn líði hjá

  1. Hefðbundins (viðurkennds) heilbrigðisstarfsmanns, t.d
    - Heimilislæknis
    - Sérfræðings annars en geðlæknis
    -Geðlæknis
    - Sálfræðings
    - Hjúkrunarfræðings
    - Ljósmóður

4.Óhefðbundins meðferðaraðila, t.d. ekki viðurkenndur í tryggingarkerfinu okkar
- Nuddara eða svæðanuddara
- Kírópraktors
- Jógakennara
- Huglækni
- Grasalæknis
- Hómópata (smáskammtalæknis)
- Óformlegs aðila (leikmanns), t.d.
- Fjölskyldumeðlims
- Vinar
- Vinnu- eða skólafélaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Suchman´s stages of Illness Experience hvað eru mörg stig?

A

5 stig

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Suchman´s stages of Illness Experience, hvaða kenning er þetta?

A

Kenning í hvaða stigum veikindarhegðun kemur fram

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Suchman´s stages of Illness Experience, það eru 5 stig, í hverju felst 1 stigið?

A
  1. Upplifun einkenna
    - einstaklingur þarf að ákveða að eitthvða sé að
    - Hann getur ákveðið að era eitthvað sjálfur eða jafnvel leitað til óhefðbundaaðila áður en hann fer inn í heilbrigðiskerfið til að fá greiningu á vandamálinu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Suchman´s stages of Illness Experience, það eru 5 stig, í hverju felst 2 stigið?

A
  • Þegar einstaklingur gengur inn í hlutverk sjúklings, samþykkir sjúklingshlutverkið
  • Hann er tilbúin að draga úr vekefnum þar sem hann gæti þurft að fara í hlutverk sjúklings
  • Leitar til vina og vandamanna hvort hann eigi að leita sér hjálpar inn í heilbrigðiskerfið eða hvort hann á bara að gera þetta sjálfur með óhefðbundnum leiðum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Suchman´s stages of Illness Experience, það eru 5 stig, í hverju felst 3 stigið?

A

Að leita sér heilbrigðisþjónustu
- Þarf að taka ákvörðun um að leita sé heilbrigðisþjónustu, þarf að finna aðilann, staðinn, tímann
- Leitar inn í heilbrigðiskerfið og fær þar staðfestingu á sjúkdómi, þarf að semja við heilbrigðisstarfsmanna um hvað hann á að gera, hvernig á að taka lyfið og þessháttar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Suchman´s stages of Illness Experience, það eru 5 stig, í hverju felst 4 stigið?

A

Að vera í hlutverkinu (sjúklingahlutverkinu), vera háiður öðrum, þurfa að sækja meðferð og þjónustu unnara.
- Sjúklingur þarf að ákveða að fallast á þá meðferð sem hann fær, og að vera góður sjúklingur, hann tekur þátt í meðferðinni sem mælt er með

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Suchman´s stages of Illness Experience, það eru 5 stig, í hverju felst 5 stigið?

A

Bati eða endurhæfing
- Sjúklingur á að vilja fara aftur úr sjúklingshlutverkum til að fara aftur í sitt venjulega hlutverk.
- fer aftur í hefðbundin hlutverk ef allt gengur vel

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Suchman´s stages of Illness Experience, það eru 5 stig, getur einstaklingur flakkað milli stiga?

A

Já, Fólk getur farið inn á stig 2 og farið svo til baka inn á stig 1 t.d. er þá i denial. Getur neitað því að halda áfram á hvaða stigi sem það er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru hlutverk sjúklingsins samkvæmt Talcott Parsons

A
  1. Inngönguskilyrði: Að frávik einstaklings séu ekki háð vilja
  2. Séu frávik ekki háð vilja er einstaklingurinn leystur tímabundið undan venjubundnum verkefnum sínum
  3. Um leið og einstaklingurinn er leystur frá störfum ber honum að leita sér aðstoðar „tæknilega viðurkennds aðila“ (einkanlega læknis)
  4. Um leið og sjúkdómur (heilsuvandamál) hefur verið greindur er sjúklingurinn leystur undan venjubundnum hlutverkum sínum (þó í hlutfalli við starfsskerðingu sína)
  5. Sjúklingur á að líta á vandamál sitt sem óæskilegt og tímabundið ástand
  6. Sjúklingi ber að sýna lækni (heilbrigðisstarfsmanni) samstarfsvilja og vera heldinn á meðferðina
  7. Þegar sjúklingur hefur náð bata að mati læknis (heilbrigðis-starfsmanns) ber honum að hverfa aftur til fyrri hlutverka sinna
17
Q

Þrepalíkan Charles Kadushin um notkun á geðheilbrigðisþjónustu (á líka við um aðra heilbrgiðisþjónustu) - Ákvarðanarþrepa líkan. Hver eru þessi þrep

A
  1. Einstaklingurinn ákvaðrar hvort hann á við vandamál að stríða og hvort vandamálið er tilfinningalegs eðlis (emotional)

2.Einstaklingurinn ákvaðra hvort ræða eigi vandamálið við ættingja og vini
- Þeir sem leita inn í geðheilbrgiðisþjónustuna hafa oftart áður talað við ættinga og vini um hvort þeir eigi að fara

3.Einstaklingurinn kemst að þeirri niðurstöðu að viðleitni hans að ráða fram úr vandanum sé ófullnægjandi og formlegrar hjálpar þörf
- Þarf að vera búin að samþykkja að fá hjálp til að komast á 3 stig

4.Einstaklingurinn ákveður hverskonar meðferðarapila skuli leita hjálpar hjá
- Sálfræðings, heimililænkis, geðlæknis Oftast fyrst farið í heimilislæknis

5.Einstaklingurinn ákveður hvaða einstaklingar eigi að leita til