Völuspá spurningar Flashcards

1
Q

Hvað heitir bragarháttur Völuspár og hver eru helstu einkenni bragarháttarins?

A

Fornyrðislag, 8 línur, ekkert rím, 4 atkvæði í línu, 2 & 2 línur stuðla saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Uns þrír komu úr því liði

A

Óðinn, Hænir og Lóður, úr liði ásanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir gáfu Aski og Emblu hvað?

A

Óðinn gaf þeim lífsanda, Hænir gaf þeim sál og Lóður gaf þeim hár, blóð, rödd og gott yfirbragð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað gaf Óðinn völvuni að launum spádóma hennar?

A

Óðinn gefur henni ýmsa dýrgripi, hálsmen, hringa og pening.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir lenda í hel eftir dauðanum?

A

Menn sem svíkja loforð, morðingjar og menn sem tæla konur annarra manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað boðar upphaf Ragnarakar?

A

Geltið í fenrisúlfinum. Fenrisúlfurinn, Naglfar og Loki losna undan fjötrum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver vegur Óðinn?

A

Fenrisúlfurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver vegur Frey?

A

Surtur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver hefnir Óðins?

A

Víðar, hann drepur fenrisúlfinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver drepur Þór?

A

Miðgarðsormurinn, spýtur eitri á hann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvernig enda ragnarök?

A

Jörðin sekkur og það kveiknar í Aski Yggdrasils. Allt líf deyr.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjir fá að búa í hinum nýja heimi, Gimlé?

A

Höður og Baldur, þeir búa í rústum Valhallar. ( Einu sem dóu saklausir ), synir þeirra og Hænir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað smíðuðu æsirnir á Iðavöllum ?

A

Þeir sem reistu háa blótstaði og hof. [Æsir] smíðuðu eldstæði, gripi úr gulli, tangir og tól.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig nær Óðinn vald á völvunni

A

Hann horfir í augun á henni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hlutverk valkyrja ?

A

Að velja hvaða hermenn deyja í bardögum á jörðinni og ganga um beina í Valhöll.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hver eru öll brotin/vandamálin ?

A
  1. Þeir drepa ágirndina, gullveigu. ( fyrsta morðið framið )
  2. Æsirnir í Ásgarði fara í stríð við vani.
  3. Guðirnir svíkja loforð við borgasmiðinn.
  4. Baldur deyr.
17
Q

Hvar býr Frigg ?

A

Hún býr í fensölum.

18
Q

Hvað heitir áin sem rennur úr austri, hvað er í henni ?

A

Slíður, það eru vopn í henni.

19
Q

Hvenær var konungsbók skrifuð ?

A

1270

20
Q

Hvers konar kvæði er völuspá ?

A

Goðakvæði

21
Q

Rektu sköpunarsögu heimsins hjá goðunum fram að því er goðin sköpuðu Ask og Emblu.

A

Ekkert var til nema ginningagap ,burssynir lyfta upp löndum, sólin lætur gróður vaxa, æsir gefa degi og nótt nöfn(skipuleggja sólahringinn og telja tímann í árum).

22
Q

Hvar búa valkyrjurnar ?

A

Þær búa í valhöll.

23
Q

Nefndu tvö stef

A

Þá gengu regin öll á rökstóla.

Vituð ér enn, eða hvað ?

24
Q

Hver drekkur mjöð á hverjum morgni af veði Valföðurs?

A

Heimdallur