1. Ráðleggingar um mataræði Flashcards

1
Q

Hvers vegna ráðleggingar um mataræði?

A

Upphaflega til að koma í veg fyrir vannæringu. Núna er aðallega miðað við að tryggja hæfilega neyslu og rétta samsetningu til að fyrirbyggja króníska sjúkdóma og koma í veg fyrir ofneyslu ákveðinna næringarefna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Á hverju byggja ráðleggingar um fæðuval og ráðlagðan dagskammt?

A
  • Íslenskar ráðleggingar um mataræði byggja á norrænu næringarráðleggingum
  • Norrænu næringarráðleggingarnar eru endurskoðaðar á uþb 8 ára fresti
  • Mataræði íbúa á norðurlöndum er að mörgu leiti áþekkt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Breytingar frá síðustu útgáfu NNR

A
  • Ráðleggingar um hlutfall próteina í fæði >65 ára og eldri var hækkuð í 15-20% (var áður 10-20%)
  • Aukin áhersla á fitu og kolvetnagæði
  • D-vítamín skammtar hækkuðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ráðlagðir dagskammtar D-vítamín fyrir 10-17 ára

A

15 mikrogrömm (600 AE)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ráðlagður dagskammtur D-vítamíns fyrir 70 ára og eldri

A

20 mikrogrömm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Meðalþörf D-vítamíns er

A

7,5 mikrogrömm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Efri mörk ráðlagðrar neyslu D-vítamíns fyrir fullorðna er

A

100 mikrogrömm (4000 AE)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Efri mörk ráðlagðar neyslu fyrir 1-10 ára er

A

50 mikrogrömm (2000 AE)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Efri mörk ráðlagðar neyslu fyrir 0-1 árs er

A

25 mikrogrömm (1000 AE)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ráðleggingarnar hafa verið gagnrýngar

A
  • Hafa þótt flóknar
  • Byggja of mikið á efnafræði (næringarefnum frekar en hvaða mat við borðum)
  • Þótt næringarfræðin sé flókin grein á ekki að vera flókið að velja hollan mat eða vita hvað er hollt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Næringarefnin

A
  • Kolvetni
  • Fita
  • Prótein
  • Vítamín
  • Steinefni
  • Snefilefni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Vítamín

A
  • A
  • B1 (thiamin)
  • B2 (riboflavin)
  • B3 (niacin)
  • Pantothensýra
  • Bioton
  • B6
  • Fólsýra
  • B12
  • C
  • D
  • E
  • K
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Steinefni

A
  • Kalk
  • Natríum
  • Magnesíum
  • Fosfat
  • Brennisteinn
  • Klór
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Snefilefni

A
  • Járn
  • Króm
  • Mangan
  • Kopar
  • Kóbalt
  • Sink
  • Selen
  • Joð
  • Molybdenum
  • Flúor
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Ráðleggingar um mataræði eru ekki forvörn, ekki næringarmeðferð

A

Eru fyrst og fremst forvarnarráðleggingar ætlaðar heilbrigðu fólki með það að markmiði að efla heilsu bæði til skamms og langs tíma litið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Áhersla á mataræðiðí heild

A
  • Fjölbreytt mataræði í hæfilegu magni
  • Fyrst og fremst matvæli sem eru næringarrík frá náttúrunnar hendi
  • Fjölbreytni tryggir hæfilegt magn allra næringarefna
  • Dregur úr líkum á langvinnum sjúkdómum
17
Q

Hversu mikið grænmeti og ávexti á dag?

A
  • 500 g samtals
  • Amk helmingur ætti að vera grænmeti
18
Q

Hversu mikið grænmeti og ávexti á dag?

A
  • 500 g samtals
  • Amk helmingur ætti að vera grænmeti