10. kafli Flashcards

1
Q

Hver eru helstu einkenni ófullkominnar samkeppni?

A
  1. Margir framleiðendur og kaupendur á markaði.
  2. Framleiða samskonar vöru.
  3. Fyrirtæki reyna að gera vöru sína frábrugðna með auðkenni, pakkningu o.fl.
  4. Halda fjölbreytni á markaði með því að gefa út margar útgáfur af vörunni.
  5. Keppt í auglýsingum en ekki verði.
  6. Allir hafa aðgang að greininni.
  7. Umframframleiðslugeta er í fyrirtækjunum.
  8. Ofurgróði helst ekki í greininni.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu einkenni einokunar?

A
  1. Einn framleiðandi hefur allt framboð í sínum höndum.
  2. Aðilinn framleiðir einstaka vöru eða þjónustu.
  3. Hann ákveður verð og magn.
  4. Markaðurinn er lokaður öllum öðrum framleiðendum.
  5. Ofurgróði helst í greininni til lengri tíma.
  6. Engar staðgengilsvörur eru til fyrir vöruna.
  7. Eitt fyrirtæki framleiðir allt sem framleitt er af vörunni eða einn aðili selur alla framleiðsluna fyrir fyrirtæki í grein.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver eru helstu einkenni fákeppni?

A
  1. Fyrirtæki á markaði eru fá og hafa mikla markaðshlutdeild.
  2. Verðbreytingar valda viðbrögðum samkeppnisaðila-skiptir miklu máli.
  3. Eitt fyrirtæki getur haft mikil áhrif á verðlagningu á markaði.
  4. Fákeppni er þegar 75% er í höndum 5 aðila eða færri.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru helstu einkenni tvíkeppni?

A
  1. Tvíkeppni er þar sem einungis tveir eru á markaði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er ofurgróði?

A

Gróði umfram þann gróða sem nauðsynlegur er til þess að fyrirtæki vilji halda áfram rekstri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu einkenni fullkominnar samkeppni?

A
  1. Margir, smáir framleiðendur og kaupendur.
  2. Varan er alltaf eins= stöðluð.
  3. Allir vita allt= framleiðendur og kaupendur búa yfir fullkominni þekkingu.
  4. Framleiðsluþættir eru hreyfanlegir.
  5. Framleiðslugreinin er opin.
  6. Ofurgróði helst ekki í greininni.
  7. Aðeins framboð og eftirspurn ráða verði á fullkomnum samkeppnismarkaði.
  8. Mikið framboð ætti að stuðla að lægra verði.
  9. Mikil eftirspurn ætti að stuðla að hærra verði.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly