R frá grunni / 1-2 Flashcards

1
Q

Hvað gefur skipunin help(read.table) ?

A

Nánari upplýsingar um skipunina read.table().

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ef við þekkjum ekki nafnið á fallinu, hvernig má leita eftir efnisatriði:

A

help.search(“efnisatridi”)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ef við viljum leita að skipunum sem gætu mögulega leynst í pökkum sem við höfum ekki hlaðið niður má nota skipunina ?

A

RSiteSearch().

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Ef allt annað bregst, en við munum part úr nafni fallsins, en þó ekki alveg allt, þá getum við notað fallið ?

A

Apropos. Það skilar lista af nöfnum falla sem hafa ákveðinn strenghluta, þ.e. nafnið á fallinu inniheldur þann textabút.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Vilji notandinn aðeins skoða hver inntökin í fallið eru er hægt að nota fallið?

A

args:

args(mean)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerir aðferðin sqrt() ?

A

Tekur rótina af tölunum sem við mötum hana með

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað gerist þegar við skrifum 3+5*4**2 í R ?

A

byrjar það á því að reikna 4^2 og síðan margfaldar það þá stærð með 5 og leggur á endanum 3 við.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað gerir skipunin exp() ?

A

Hefur e í það veldi sem hún er mötuð með.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerir skipunin log() ?

A

Tekur logarithma af því sem við mötum hana með.

Gætið ykkar þó að sjálfgefna stillingin í R reiknar náttúrulega logarithmann (með grunntöluna ee). Ef við viljum logarithma með grunntöluna 10 notum við stillinguna base=10.

log(33, base=10)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Viljum við geyma niðurstöður reikninga, eða aðgerða almennt gerum við hvað?

A

Það má alltaf vista niðurstöðurnar sem hlut:

a

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Viljum við t.d ná í ggplot2 pakkann gerum við það með skipuninni:

A

install.packages(“ggplot2”)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Ef við viljum svo vinna með aðferðirnar í tilteknum pakka þurfum við að láta R vita af því. Það þarf að gera í hvert sinn sem ný vinnulota hefst í R. Við gerum aðferðirnar úr pakkanum aðgengilegar með skipuninni:

A

library(ggplot2)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Vandræði með íslensku:

A

Þegar skjöl birtast á þennan hátt er mikilvægt að vista ekki skjalið heldur fara beint í File\rightarrow→ Reopen with Encoding… og velja þá

ISO-8859-1 ef unnið er í MacOsX tölvu en skjalið var búið til í Windows tölvu.

ef þið hyggist vinna áfram með skjalið borgar sig svo að fara í File\rightarrow→ Save with Encoding… og velja þar þann staðal sem tölvan ykkar notar.

Einnig lenda MacOsX notendur stundum í því að íslenskir stafir birtast rétt í .R skrám en rangt á gröfum. Það er hægt að laga með því að gefa skipunina

system(“defaults write org.R-project.R force.LANG en_US.UTF-8”)
og endurræsa svo Rstudio.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

header=TRUE

A

Að breytuheiti séu í efstu línu gagnaskráarinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

sep=”;”

A

Dálkar/breytur eru aðgreindir með semikommu.

Séu dálkar t.d. aðgreindir með tab skiptum við sep=”;” út fyrir sep=”\t”.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

dec=”,”

A

Ef tugabrot og heiltöluhlutar eru aðgreind með kommu í stað punkts þarf að nota þessa stillingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

na.strings

A

Tilgreinir hvaða tákn á að líta á sem vantaðar mælingar (t.d. 999, NA osfrv).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

stringsAsFActors

A

Tilgreinir að strengjabreytur eigi ekki að vista sem flokkabreytur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Á síðu bókarinnar má finna gagnaskrána pulsAll.csv. Byrjið á því að vista hana í vinnumöppunni ykkar, þ.e.a.s. sömu möppu og þið geymið skipanaskrána ykkar. Þá má lesa þau inn í R með skipuninni:

A

puls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Þegar við höfum lesið gögn inn sem töflu getum við hæglega „dregið“ eina og eina breytu út úr töflunni, skoðað nánar og jafnvel breytt. Viljum við t.d. ná í breytuna haed úr gagnatöflunni puls gerum við það með:

A

puls$haed

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Þegar við vinnum með lítil gagnasöfn eða fáar mælingar getur oft verið hentugt að skrá þær beint inn í R, í stað þess að lesa gögnin úr .csv skrá. Við gerum það með skipuninni ?

A

c().

Þannig býr skipunin

postnumer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað gerir skipunin seq() ?

A

Skipunin seq() er sérlega handhæg til að búa til talnarunur. Algengast er að mata hana með tveimur heiltölum og þá skilar hún vigri með öllum heiltölum á því bili.

23
Q

Ef við viljum stjórna bilinu á milli talnanna þegar við notum seq() ?

A

Með stillingunni by tilgreinum við hvert bilið á að vera á milli talnanna. Hér eru tvö dæmi:

seq(3,7)
## [1] 3 4 5 6 7
seq(3,7, by=0.5)
## [1] 3.0 3.5 4.0 4.5 5.0 5.5 6.0 6.5 7.0
24
Q

Hvernig er líka hægt að búa til runur af heiltölum ?

A

Með tvípunkti:

3:7
## [1] 3 4 5 6 7
25
Q

Hvernig getum við búið til vigra þar sem sömu gildin eru endurtekin með kerfisbundnum hætti?

A

Skipunin er rep().

Skipunin er mötuð með gildi eða vigri sem á að endurtaka og hversu oft vigurinn skal endurtekinn.

rep(1:3,4)
##  [1] 1 2 3 1 2 3 1 2 3 1 2 3
26
Q

Hvernig vikar stillingin each fyrir rep ?

A

Þá er hvert stak í upphaflega vigrinum endurtekið:

rep(1:3,each=4)
##  [1] 1 1 1 1 2 2 2 2 3 3 3 3
27
Q

Hvað gerir skipunin head() ?

A

head() skipunin sýnir okkur mælingar á fyrstu sex viðfangsefnunum. Þannig getum við fengið fljótt yfirlit yfir það hvaða breytur eru vistaðar í gagnatöflunni og hvernig þær eru skráðar.

28
Q

Önnur góð leið til að fá fljótt yfirlit yfir breytur gagnatöflunnar er að nota skipunina str(). Hvað gerir hún ?

A

Hún sýnir okkur á hvaða formi R skráir hvaða breytu og gefur einnig stutt yfirlit yfir það á hvaða bili mælingarnar liggja.

29
Q

Hvað gerir skipunin lenght()?

A

Skipunin length() gefur okkur lengd þess vigurs (breytu) sem hún er mötuð með, þ.e.a.s. hún segir okkur hversu margar mælingar eru geymdar í tilteknum vigri.

30
Q

Hvað gerir skipunin dim() ?

A

Skipunin dim() skilar fjölda lína og fjölda dálka í gagnatöflu, þ.e.a.s. hversu margar mælingar og breytur eru í töflunni.

31
Q

Hvað gerir skipunin is.na() ?

A

Það er alltaf gott að kanna hvort það séu einhver NA gildi í breytunum okkar áður en við hefjum úrvinnslu og hversu mörg þau eru. Til þess er gott að nota skipunina is.na() en hún segir okkur hvort mæling sé NA eða ekki.

32
Q

Hvað gerir skipunin na.omit(). ??

A

Hún getur bæði verið mötuð á vigri og gagnatöflu. Sé hún mötuð á vigri skilar hún samsvarandi vigri þar sem búið er að fjarlægja NA gildi. Sé hún mötuð með gagnatöflu skilar hún nýrri gagnatöflu með viðfangsefnum sem enga mælingu vantar hjá.

33
Q

Fyrsta aðferðin sem við kynnumst úr dplyr er slice(). Hana notum við til að ?

A

Velja ákveðnar línur úr gagnatöflu. Ef við viljum t.d. geyma mælingar á fyrstu 10 viðfangsefnunum í puls gagnatöflunni í nýrri gagnatöflu getum við gert það með:

puls.first

34
Q

Skipunin filter() úr dplyr ?

A

Hana notum við til að velja aðeins hluta eða lag af gagnatöflunni okkar.

Við mötum hana með nafninu á gagnatöflunni sem við viljum lagskipta ásamt skilyrðum sem það lag sem við ætlum að draga út þarf að uppfylla. Við getum t.d. búið til nýja gagnatöflu sem inniheldur aðeins þá sem reykja með:

puls.konur

35
Q

Hvað gerir skipunin which() ?

A

which() aðferðin er einstaklega gagnleg og gefur hún okkur vísa á gildi í vigri, gagnatöflu eða fylki sem uppfylla ákveðin skilyrði.

Við getum t.d. kannað hvaða einstaklingar eru hærri en 190 cm á hæð í puls gögnunum okkar:

which(puls$haed>190)

36
Q

Hvað gerir skipunin grep()?

A

Býr til flokkabreytur út frá textastrengjum.

37
Q

Ef við gefum stillinguna value=TRUE fyrir grep()?

A

Þá fáum við mælingarnar sem pössuðu við leitarskilyrðið en ekki bara vísa þeirra.

38
Q

Hvað gerir skipunin factor() ?

A

Við notum skipunina factor() til að gefa R til kynna að breyta sé flokkabreyta.

39
Q

Hvað gerir skipunin levels() ?

A

Hægt er að nota levels() skipunina til að endurskýra nöfn á flokkum í flokkabreytu.

40
Q

Hvað gerir skipunin cut() ?

A

cut() aðferðin tekur inn talnabreytu, skiptir gildum hennar upp í flokka sem notandinn skilgreinir og skilar svo flokkabreytu.

41
Q

Hvernig sameinum við tvo eða fleiri flokka flokkabreytu?

A

Í R framkvæmum við það með því að gefa tveimur eða fleiri flokkum sama heitið með skipuninni levels().

42
Q

Hvað gerir skipunin as.Date() ?

A

Það er mjög algengt að einhverjar breytanna okkar geymi dagsetningar. Yfirleitt verða þær sjálfkrafa lesnar inn sem flokkabreytur en við getum sjaldnast unnið með þær á því formi. Þess í stað vistum við þær sem dagsetningar með skipuninni as.Date(). Með stillingunni format tilgreinum við hvernig dagsetningarnar eru skráðar.

43
Q

Hvernig notum við stillinguna format fyrir as.Date ()?

A

format=’%d.%m.%Y’

44
Q

Hægt er, á auðveldan hátt, að endurskýra breytur í gagnatöflu með?

A

rename() aðferðinni.

45
Q

Hvað gerir skipunin select() ?

A

Getum búið til nýja gagnatöflu sem inniheldur alla dálka upphaflegu töflunnar að undanskildum nokkrum, eða nýja gagnatöflu sem innuheldur alla dálka sem við skilgreinum.

46
Q

Hvað gerir skipunin sort() ?

A

Raðar mælingunum okkar eftir stærðarröð.

47
Q

Hvað gerir skipunin arrange() ?

A

Raðar viðfangsefnum í gagnatöflu eftir ákveðinni röð.

Við mötum aðferðina með nafninu á gagnatöflunni og breytunum sem við viljum raða eftir.

48
Q

Hvað gerir skipunin gather() ?

A

Varpar gögnum úr víðu sniði í langt á handhægan hátt.

49
Q

Hvað gerir skipunin spread() ?

A

Skipunin spread er andhverfa gather(), þ.e.a.s. hún varpar gögnum úr löngu sniði í vítt.

50
Q

Hvað gerir skipunin merge() ?

A

Sameinar tvær gagnatöflur.

51
Q

Hvað gerir skipunin paste() ?

A

Býr til einn vigur með því að skella saman gildunum í tveimur vigrum.

52
Q

Hvað gerir skipunin sprintf() ?

A

Býr til einn vigur með því að taka streng með sérstökum skiptitáknum og skipta þeim út fyrir gildin úr öðru inntaki fallsins.

53
Q

Hvað gerir skipunin separate() ?

A

Skipunin separate() er andhverfa skipunarinnar paste(), þ.e.a.s. hún slítur í sundur breytur eftir einhverju tákni og býr til tvær eða fleiri nýjar.

54
Q

Hvað gerir skipunin substr() ?

A

Skipunin substr() velur ákveðna bókstafi úr orðabreytu, til dæmis þriðja til sjöunda bókstafinn, eða álíka.