Tölfræði frá grunni / 8 Flashcards

1
Q

Hver eru skrefin 6 fyrir Framkvæmd tilgátuprófa?

A
  1. Ákveða hvaða tilgátupróf er viðeigandi fyrir gögnin
    okkar.
  2. Ákveða hæstu ásættanlegu villulíkur.
  3. Setja fram núlltilgátu og ákveða um leið áttun
    prófsins (einhliða/tvíhliða).
  4. Reikna prófstærðina sem svarar til tilgátuprófsins.
    5a. Kanna hvort prófstærðin falli á höfnunarsvæði
    tilgátuprófsins.
    5b. Kanna p-gildi tilgátuprófsins.
    6 Draga ályktun.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Þegar reikna á öryggisbil og prófa tilgátur um dreifni þýðis er notast við ?

A

χ2-dreifinguna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Algeng leið til að draga ályktanir um talnabreytu er að?

A

skoða meðaltal hennar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Við látum µ lýsa þessu meðaltali fyrir ?

A

allt þýðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Við látum x¯ lýsa þessu meðaltali fyrir ?

A

úrtakið okkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Við viljum nota mælingarnar okkar til að draga ályktanir um þýðismeðaltalið µ með því að:

A

Með því að reikna öryggisbil fyrir µ.

Með því að framkvæma tilgátupróf um µ.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Meðaltöl fylgja normaldreifingu ef að ?

A

upprunalegu mælingarnar sem þau byggja á fylgja normaldreifingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað ef við höfum ekki mikinn fjölda mælinga?

A

Getum notað t-dreifingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ályktanir um meðaltöl tveggja þýða

A

Byrjum á að kanna hvor dreifnin sé ólík með viðeigandi tilgátuprófi. Notum mismunandi t-próf/öryggisbil eftir því hvort gera megi ráð fyrir að dreifni þýðanna sé svipuð eða ekki.

Stundum er notuð þumalputtareglan að ef dreifni annars urtaksins er meira en fjórum sinnum stærri en hins úrtaksins þarf að gera ráð fyrir að dreifnin í þýðunum sé ólík.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

z-próf vs t-próf?

A

z-próf/öryggisbil eiga við þegar dreifnin í þýðunum er þekkt (mjög óalgengt…) eða þegar úrtökin eru mjög stór - sjá kennslubók.

t-próf/öryggisbil eiga við þegar þýðin eru normaldreif (óháð stærð úrtakanna) eða þegar úrtökin eru mjög stór (óhað dreifingu þýðanna).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Ef gera megi ráð fyrir að dreifnin sé svipuð byrjum við á að reikna?

A

vegna dreifni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

tveggja hópa t-próf: ólík dreifni

A

Ef ekki er hægt að gera ráð fyrir að dreifnin sé sú sama
reiknum við ekki vegna dreifni.
Þá þurfum við hins vegar að reikna fjölda frígráða fyrir
tilgátuprófið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvenær notum við paraðar próf?

A

Þær rannsóknir eru oftar en ekki þannig að gögnum er aflað fyrir og eftir eitthvert inngrip.

Tilgáturnar ganga þá iðulega út á að kanna hvort inngripið hafi borið árangur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly