11-19 Flashcards
(22 cards)
Um hvað er faraldsfræði? (3)
Hún lýsir og skýrir útbreiðslu heilbrigðis, sjúkdóma og heilbrigðis frávika.
*Vísar til rannsókna, aðferðum þeirra og niðurstaðna.
Skilgreiningin á endemic, epidemic og pandemic.
Endemic = Landlægur sjúkdómur. Alltaf einhver hópur með sjúkdóminn en tíðnin breytist ekki.
Epidemic = Vísar til útbreiðslu sjúkdóms umfram venjulega tíðni á ákveðnu svæði.
Pandemic = Mikil útbreiðsla sjúkdóms, út fyrir ákveðin svæði. t.d. heilt land, heimsálfu eða heiminn. (t.d. fuglaflensa, E-blola)
*Sjúkdómar geta byrjað endemic orðið svo epidemic og loks pandemic.
Skilgreiningin á prevelence og incidence.
Prevelence =Algengi, heildarútbreiðsla sjúkdóms yfir ákveðinn tíma.
Incidence = Nýgengni, fjlöldi nýrra tilfella sjúkdóms á ákveðnu tímabili.
Hvernig er prevalence (algengi) reiknuð?
Fjöldi sjúkra / heildarfjöldi x 1000.
Þá fæst algeini fyrir hverja 1000.
Skilgreining á agent, host og vector.
Agent= Sjúkdómsvaldur, það sem hefur áhrif á eða orsakar heilbrigðisfrávikið.
Host = Hýsill, einstaklingurinn sem ber sjúkdómsvaldinn.
Vector = Beri, sá sem ber sjúkdóm án þess að vera smitaður af honum sjálfur.
Hvað er reservoir / uppspretta og hvar getur hún verið?
Svæði þar sem sjúkdómsvaldar halda til og fjölga sér. t.d. menn, dýr, plöntur eða úrgangur.
Í hverji feljast 1,2 og 3 stigs forvarnir?
- Stig = Beinist að áhættuþáttum og reynt að fækka þeim. t.d. fræðsla í skólum, lagasetning, aldurstakmörkun ofr.
- Stig = Þegar heilbrigðisfrávik eru til staðar og gripið er strax inní, t.d. með því að fara í keiluskurð ef það finnast frumubreytingar.
- Stig = Þegar sjúkdómur er komin lengra en á byrjunarstig og reynt er að halda einkennum og afleiðingum í skefjum. Geta bæði verið andlegar og líkamlegar forvarnir.
Í hvaða 2 flokka skiptist áhætta?
Rekjanlega áhætta (AR) = hlutfall sjúkra sem hafa áhættuþáttinn mínus hlutfall sjúkra sem hafa hann ekki = ákv. prósenta..
Hlutfallsleg áhætta (RR) = hlutfall sjúkra sem hafa áhættuþáttinn deilt með hlutfalli sjúkra sem hafa hann ekki = hlutfallsleg niðurstaða.
Hvað þarf rekjanleg og hlutfallsleg áhætta að vera til þess að hún teljist ekki vera áhættuþáttur?
Rekjanleg (AR) þarf að vera 0 en hlutfallsleg (RR) þarf að vera 1.
*Ef RR er hinsvegar á bilinu 0,1 - 0,9 telst hún hafa verndandi áhrif og minnki líkur á sjúkd.
Hvernig reiknar maður dánartíðni?
Fjöldi einstaklinga sem deyja á ári / fjölda einstaklinga lifandi á miðju árinu. Útkoman er síðan margfaldað með 1000 eða 100.000 (fer eftir stærð úrtaks).
Hvað sýnir dánarhlutfall og hvernig er það reiknað?
Sýnir hversu algeng tiltekin dánarorsök er.
Dauðsföll vegna þeirra er tekin og deilt með heildar dauðsfalla á ákv. tímabili. Útkoman svo margfölduð með 100.
Hvaða land hefur minnsta ungbarnadauða í heimi?
Ísland! *Ungbarnadauðu undir 3.
Hvaða sjúkdómar eru algengasta dánarorsökin í dag? En áður?
Í dag eru það hjarta- og æðasjúkdómar og krabbamein.
Áður var það aðalega smitsjúkdómar.
*Í dag stafa okkur meiri hætta á egin líffstíl heldur vírusum og bakteríum.
Skilgreiningin á skammvinnum og langvinnum kvillum.
Skammvinnir = eitthvað sem stendur yfir í minna er 3 mánuði. Langvinnir = staðið lengur en í 3 mánuði eða eitthvað sem er vitað við greiningu að muni standa í lengri tíma en 3 mánuði.
Er munur á dánartíðni fólks eftir hersu háar eða láar tekjur það hefur?
Já. Ransóknir hafa sýnt fram á að dánartíðni er lægri meðal fólks með háar tekjur. Einnig eru langvinnir og skammvinnir sjúkdómar óalgengari hjá þeim.
Langvinnir sjúkdómar aukast eftir því sem neðar er farið í stétta skiptinguna.
Skilgreiningin á smáhóp
Litlir hópar allt frá tveimur einstaklingum upp í 20.
Hópur sem allir geta tekið þátt í samræðum í einu.
Skilgreining á félagshegðun og hamfarahegðun,
Félags= hegðun sem einstaklingar myndu ekki stunda einir en stunda þegar stunda þegar þeir koma saman.
Hamfara = þegar hættulegt eða alvarlegt ástand myndast og margir upplifa það á sama tíma. t.d. náttúruhamfarir.
Skilgreining á þyrpingu og dellu?
Þyrping = þegar fólk safnast saman á einhverjum stað á einhverjum tíma. t.d. ef eitthvað vekur athygli.
Della = þegar hópur fólks sækist eftir einhverju því það telst vera eftirsóknarvert.
Hvað taldi Neil Smelser um félagsöfl?
Að þau myndu myndast vegna ójöfnu aðgengi að gæðum eða ólíkri réttastöðu einstaklinga og hópa.
Hvað taldi Max weber að einkenndi formlegar stofnanir?
Að því fleiri einkenni sem stofnunin hefði því formlegri væri hún, því meira regluveldi hefði hún.
Dæmi um formlega stofnun?
Landspítalinn.
Hvernig rannsókn gerði David L. Rosenhan á sjúkrahúsum?
Hann ásamt 11 örðum lögðust inná 12 geðspítala þar sem fólkð gerði upp geðklofa. Rannsóknin gekk svo út á það að sjá hvað það tæki langan tíma fyrir þau að útskrifast eftir að þau sýndu eðlilega hegðun. Ásamt því að skoða aðstæður og vinnulag spítalana.