Tilffinningar Flashcards

1
Q

f. hamingja

A

það að vera hamingjusamur, gæfa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

f. sorg

A

tilfinning mikils dapurleika, oft vegna andláts

DÆMI: hún var yfirkomin af sorg vegna andláts dóttur sinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

adj. sorgmæddur

A

sem er uppfullur af sorg, sorgbitinn

DÆMI: hún varð sorgmædd við tilhugsunina um dauða hundinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

adj. hamingjusamur

A

sem finnur til mikillar gleði og hamingju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

f. reiði

A

það að vera reiður, heift, bræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

adj. reiður

A

sem finnur til reiðitilfinningar

DÆMI: þau eru reið yfir því að hafa misst af flugvélinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Að óttast

A

Það er ekkert að óttast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly