12. kafli Flashcards
(110 cards)
skeletal muscle
viljastýrður vöðvi sem stjórnar hreyfingu beina.
cardiac muscle
óviljastýrður rákóttur vöðvi sem finnst bara í hjarta, hefur það hlutverk að pumpa blóði um líkamann.
striated muscle
rákóttir vöðvar em hafa sýnilegar rákir þar sem vöðvi inniheldur sarcomerur.
smooth muscle
óviljastýrður vöðvi sem hefur ýmis stórf innan líkamans, algengt að hlutverkið sé að hreyfa efni innan líkama.
tendons
sinar sem tengja beinagrindavöðva við bein.
origin
sinatenging beinagrindavöðva sem er tengd við beinið sem hreyfist minna.
insertion
sinatenging beinagrindavöðva sem er tengd beini sem hreyfist meira.
flexor
vöðvi sem færir tvö bein nær hvor öðru.
extensor
vöðvi sem færir tvö bein frá hvor öðru.
antagonistic muscle groups
tveir vöðvahópar sem hafa öfugt hlutverk hreyfingar eins og tvíhöfði og þríhöfði.
muscle fibers
einstaka vöðvafrumur sem finnast í vöðvaknippi.
satellite cells
frumur sem þróast í vöðvafrumur og byggja þær upp og laga vöðvafrumr.
fascicles
knippi af vöðvafrumum sem að eru umlukinn perimysium.
sarcolemma
frumuhimna vöðvafrumu.
sarcoplasm
umfrymi vöðvafrumu.
myofibrils
þræðir sem finnast innan vöðvafrumu, og innihalda t.d. actín og mýósín.
sarcoplasmic reticulum
frymisnet sem umlykur vöðvafrumu og inniheldur Ca2+ og losar hann inn í vöðvafrumu.
terminal cisternae
stækkaður endar frymisnets vöðva.
transverse tubules
þræðir sem liggja á milli frymisnets og bera boð til þess.
myosin
prótein sem finnst í mörgum myndunum sem tengist gjarnan við actín og er nauðsynlegt fyrir hreyfijngu vöðva.
myosin ATPase
bindiset á Myosini sem að tekur við ATP og hydrolisar það, notar orkuna til að losa myosin af actíni.
thic k filament
myósín þráður í sarcomeru.
actin
þunnur þráður sem hefur ýmí hlutverk í líkamanum, nauðsynlegt til að hreyfa vöðva.
thin filaments
actín þræðir í sarcomeru.