Próf Flashcards

1
Q

Nefnið fimm (5) tegundir dulfrævinga sem eru skuggþolnar, af minnst
þremur(3) mismunandi ættkvíslum :

A
  1. Hjartalind / Tilia cordata af Lindiætt / Tiliaceae
  2. Glótoppur / Lonicera involucrata af Getiblaðsætt / Caprifoliaceae
  3. Blátoppur / Lonicera caerulea af Geitblaðsætt / Caprifoliaceae
  4. Hélurifs / Ribes laxiflorum af Garðaberjaætt / Grossulariaceae
  5. Alparifs / Ribes alpinum af Garðaberjaætt / Caprifoliaceae
  6. Marþöll / Tsuga heterophylla af Þallarætt / Pinaceae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Nefnið fimm (5) tegundir sem hafa þyrna, af minnst þremur(3)
mismunandi ættkvíslum

A
  1. Þyrnirós / Rosa spinosissima af Rósaætt / Rosaceae
  2. Meyjarós / Rosa moyesii af Rósaætt / Rosaceae
  3. Ígulrós / Rosa rugosa af Rósaætt / Rosaceae
  4. Hafþyrnir / Hippophae rhamnoides af Silfurblaðsætt / Elaeagnaceae
  5. Stikilsber / Ribes uva-crispa af Garðaberjaætt / Grossulariaceae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Nefnið fimm (5) tegundir með skriðult rótarkerfi, af minnst þremur(3)
mismunandi ættkvíslum

A
  1. Þyrnirós / Rosa spinosissima af Rósaætt / Rosaceae
  2. Blæösp / Populus tremula af Víðisætt / Salicaceae
  3. Reyniblaðka / Sorbaria sorbifolia af Rósaætt / Rosaceae
  4. Garðasýrena / Syringa vulgaris af Garðaberjaætt / Grossulariaceae
  5. Gráelri / Alnus incana af Bjarkarætt / Betulaceae
  6. Hafþyrnir / Hippophae rhamnoides af Silfurblaðsætt / Elaeagnaceae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Nefnið fimm (5) tegundir stórvaxinna runna og/eða lítilla trjáa, af rósaætt

A
  1. Heggur / Prunus padus
  2. Meyjarós / Rosa moyesii
  3. Koparreynir / Sorbus frutescens
  4. Kínareynir / Sorbus vilmorinii
  5. Úlfareynir / Sorbus x hostii
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefnið þrjár (3) tegundir sem eru eitraðir að einhverju leiti, af minnst
þremur(3) mismunandi ættkvíslum

A
  1. Fjallagullregn / Laburnum alpinum af Ertublómaætt / Fabaceae
  2. Garðagullregn / Laburnum x watereri af Ertublómaætt / Fabaceae
  3. Dúntoppur / Lonicera xylosteum af Geitblaðsætt / Caprifoliaceae
  4. Japansýr / Taxus cuspidata af Ýviðarætt / Taxaceae
  5. Töfratré / Daphne mezereum af Týsblómaætt / Thymelaeaceae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Nokkrar tegundir eru apomixtiskar, hvað er það og hvernig nýtist það í
ræktun. Nefnið þrjár (3) tegundir úr a.m.k. 1 ættkvísl

A

Apomixtiskar tegundir eru þær tegundir sem mynda fræ án æxlunar, erfðaefnið verður því mjög einsleitt og einstaklingurinn líkur foreldrinu.
1. Gráreynir / Sorbus hybrida
2. Silfurreynir / Sorbus intermedia
3. Alpareynir / Sorbus mougeotii

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað einkennir frumherja tegundir? Nefnið a.m.k. þrjár (3) frumherja
tegundir úr mismunandi ættkvíslum.

A

Frumherjategundir eru sólelskar, oft lágvaxnari og skammlífari, harðgerðar, fjölga sér auðveldlega og þola illa samkeppni.
1. Stafafura / Pinus contorta af Þallarætt / Pinaceae
2. Ilmbjörk / Betula pubescens af Bjarkarætt / Betulaceae
3. Rauðelri / Alnus glutinosa af Bjarkarætt / Betulaceae
4. Einir / Juniperus communis af Grátviðarætt / Cupressaceae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað einkennir drottnunarstigs/ síðframvindu tegundir? Nefnið þrjár (3)
slíkar trjátegundir úr mismunandi ættkvíslum.

A

Drottnunarstig eru þær tegundir sem eru hægvaxta í byrjun, skuggþolnar er þrífast best í skjóli. Með tíð og tíma þá skyggja þær á aðrar plöntur = Risa vaxinn tré
1. Hjartalind / Tilia cordata af Lindiætt / Tiliaceae
2. Risalífviður / Thuja plicata af Grátviðarætt / Cupressaceae
3. Marþöll / Tsuga heterophylla af Þallarætt / Pinaceae

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er klónn ?

A

Klónn er planta sem er erfðafræðilega eins og móðurplantan, fjölgar sér á kynlausan hátt t.d. með rótarskotum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er kvæmi ?

A

Kvæmi er hópur ákveðinna tegunda sem vex á afmörkuðu svæði, munurinn milli kvæma getur verið útlitslegur, erfðafræðilegur og haft miskikla aðlögunarhæfni og harðgerði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er yrki ?

A

Yrki eru þær plöntur sem hafa verið sérstaklega valdar til ræktunar á grundvelli einhverra sérstakra eiginleika sinna. Yrki verða til við sérstakt úval eða kynbætur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hver er munurinn á klón og kvæmi ?

A

Klónn er fjölgað á kynlausan hátt eins og græðlingum, verður þá til plöntur sem eru erfðafræðilega eins og móðurplantan

Kvæmi er afbrigði af plöntu sem aðlagast að sérstökum veðurfarsskilyrðum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Lýstu Stafafuru / Pinus contorta :

A

Stafafura hefur mjó-breiðkeilulaga, sígrænt einstofna tré sem getur orðið um 17 m á hæð. Þrífst vel á svæðum A, B, C, og D í skjólbeltum.
Þolir að vaxa í næringarsnauðum og þurrum jarðvegi og einnig í deiglendi.
Sólelsk, vind- og frostþolinn.
Hentar vel sem stakstæð tré, í raðir, þyrpingar, skjólbelti og skóga.
STÆRST

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Lýstu Heiðafuru / Fjallafuru / Pinus mugo :

A

Er smávaxinn til stórvaxinn sígrænn runni um 1-4m á hæð. Þrífst vel á svæðum A, B, C og D í skjólbeltum.
Sólelsk og þolir illa samkeppni.
Hentar vel í þyrpingar, fláa, beð ásam öðrum lágvöxnum runnum, í útivistarskógrækt og í landgræðslu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Lýstu Lindifuru / Pinus sibirica :

A

Lindifura er sígrænt einstofna tré um 5-10 m á hæð, keilulaga til egglaga króna. Þrífst vel á svæði B en reynist vera aðeins lakari á svæði A og C. Þarf rakaheldinn og næringarríkan jarðveg, þrífst best í skjóli og þolir hálfskugga.
Hentar vel í raðir, þyrpingar og í útivistar- og yndisskóga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þið eigið að ráðleggja garðeiganda á höfuðborgarsvæðinu með plöntuval:
Lágvaxið> meðalstórt tré sem blómstrar og fær fallega haustliti.

A
  1. Kínareynir / Sorbus vilmorinii - Rósaætt / Rosaceae
    Lítið tré eða stór runni 3-5 m á hæð.
    Harðgerður, þolir hálfskugga og fær hvíta blómsveipi snemmsumars og fær bleik ber á haustin.

EÐA

  1. Skrautreynir / Sorbus decora - Rósaætt / Rosaceae
    Lítið - meðalstórttré.
    Harðgert, þolir hálfskugga, fremur vindþolinn, fær hvíta blómsveipi í júni og fær rauða og gula haustliti, fær einnig stóra rauða berjaklasa í september sem fuglar sækjast mikið í.
    Þrífst best í frjóum og meðalrökum jarðvegi.

EÐA

  1. Koparreynir / sorbus frutescens af Rósaætt / Rosaceae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Þið eigið að ráðleggja garðeiganda á höfuðborgarsvæðinu með plöntuval:
Blómstrandi hávaxinn runna á sólríkum stað.

A
  1. Koparreynir / Sorbus frutescens - Rósaætt / Rosaceae
    Harðgerður meðalhár - hávaxinn runni 2-4 m á hæð.
    Blöðin dökkgræn, mött, og fínleg.
    Fær hvíta blómsveipa snemmsumars og rauða haustliti. Fær einnig hvít ber í stórum klösum á haustin.

EÐA

  1. Garðasýrena / Syringa vulgaris - Smjörviðarætt / Oleaceae
    Stórvaxinn runni um 2 - 2,5 m á hæð.
    Þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og nærringarríkan jaðrveg.
    Blómin eru fjólublá með hvítum jöðrum og ilma vel.

EÐA

  1. Meyjarós / Rosa moyesii af Rósaætt / Rosaceae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Þið eigið að ráðleggja garðeiganda á höfuðborgarsvæðinu með plöntuval:
Blómstrandi meðalháan runna í röð sunnan við dvalarsvæði í suðurgarði.

A
  1. Ilmkóróna / Philadelphus x lemoinei - Hortensíuætt / Hydrangaceae
    Fremur harðgerður, meðalstór og þéttur runni, um 1 m á hæð.
    Blómin eru snjóhvít, stjörnulaga og ilma rosa vel. Blómgast síðsumars (águst).
    Sprotarnir eru rauðbrúnir og greinarnar ljósgrábrúnar.
    Þolir hálfskugga, þrífst vel í garðmold og hentar vel stakstæð, í þyrpingar, beð og raðir.

EÐA

  1. Koparreynir / Sorbus frutescens - Rósaætt / Rosaceae
    Harðgerður meðalhár - hávaxinn runni 2-4 m á hæð.
    Blöðin dökkgræn, mött, og fínleg.
    Fær hvíta blómsveipa snemmsumars og rauða haustliti. Fær einnig hvít ber í stórum klösum á haustin.

EÐA

  1. Gljámispill / Cotoneaster lucidus af Rósaætt / Rosaceae
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Þið eigið að ráðleggja garðeiganda á höfuðborgarsvæðinu með plöntuval:
Runna í klippt 1-1,5 metra hátt limgerði í skugga norðan við hús.

A

Glótoppur / Lonicera involucrata - Geitblaðsætt / Caprifoliaceae
Full hæð um 1 - 1,5 m á hæð.
Harðgerður, þéttur, lágvaxinn runni. Fær gul og rauð blóm og svört ber sem þroskast í Ágúst (sem eru óæt).
Laufgast snemma á vorin og fær ljósgula haustliti.
Hann er skugg, vind- og saltþolinn, hentar í blönduð runnabeð, raðir og þyrpingar. Hann þolir vel klippingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Þið eigið að ráðleggja garðeiganda á höfuðborgarsvæðinu með plöntuval:
Lágvaxin blómstrandi runna á sólríkum stað við gangstétt framan við hús sem
þolir snjóbrot.

A
  1. Runnamura / Dasiphora fruticosa - Rósaætt / Rosaceae
    Um 50 cm á hæð.
    Harðgerður, lágvaxinn, fínlegur og þéttur runni. Blómin fölbleik frá miðju sumri og fram á haust.
    Sólelsk og þrífst vel í garðmold. Hentar vel í hleðslur, kanta/jaðra, gróðurbeð, ker o.fl.

EÐA

  1. Geislasópur / Cytisus purgans - Ertublómaætt / Fabaceae
    Harðgerður, lágvaxinn runni, um 50-80 cm á hæð.
    Greinarnar sígrænar og þunnar. Laufin eru lítil og lítið áberandi en blómin eru skærgul í miklu magni í júní. Minni blómgun gjarnar að hausti.
    Sólelskur og hentar vel í runnabeð, innan um grjót, hlaðin beð og þess háttar.

EÐA

  1. Einir / Juniperus communis - Grátviðarætt / Cupressaceae
    Harðgerður sígrænn, lágvaxinn runni um 30-120 cm. Ýmist jarðlægur eða hálfuppréttur. Sólelskur og hægvaxta.
    Hentar vel í ker, hleðslur, beð, kanta og þess háttar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Þið eigið að ráðleggja garðeiganda á höfuðborgarsvæðinu með plöntuval:
Sígrænan runna framan við stórann stein á sólríkum stað í forgarði framan við hús.

A
  1. Einir / Juniperus communis - Grátviðarætt / Cupressaceae
    Harðgerður sígrænn, lágvaxinn runni um 30-120 cm. Ýmist jarðlægur eða hálfuppréttur. Sólelskur og hægvaxta.
    Hentar vel í ker, hleðslur, beð, kanta og þess háttar.

EÐA

  1. Himalaja einir / Juniperus squamata - Grátviðarætt / Cupressaceae
    Fremur lágvaxinn, þéttur sígrænn runni sem er um 50-70 cm. Barrið ljósblá-grænt, stundum aðeins brúnleitt á veturna. Sólelskur en þolir hálfskugga. Hentar vel í ker, blönduð beð með sígrænu gróðri, steinabeð, hleðslur, kanta og þess háttar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Þið eigið að ráðleggja garðeiganda á höfuðborgarsvæðinu með plöntuval:
Klifurplöntu á sólríkan vegg.

A
  1. Fjallabergsóley / Clematis alpina - Sóleyjarætt / Ranunculaceae
    Harðgerður, sumargrænn vafningsviður um 2-3 m á hæð.
    Blómin yfirleitt lilla blá og klukkulaga, blómgast snemmsumars (júní).
    Þolir hálfskugga og þrífst í venjulegri garðmold.
    Gróðursetjið bergsóleyjar 20-30 cm frá vegg/klifurgrind, hún getur einnig klifrað upp runna og tré.
    Best er að gróðursetja jurtir eða lágvaxna runna fyrir framan hana.

EÐA

  1. Bergflétta / Hedera helix - Bergfléttuætt / Araliaceae
    Sígrænn klifurrunni um 10 m á hæð.
    Fetar sig upp veggi og trjástofna með heftirótum. Þrífst víða nálægt sjávarsíðunni en helst í einhverju skjóli.
    Skuggþolinn

EÐA

  1. Skógartoppur / Lonicera periclymenum - Geitblaðsætt / Caprifoliaceae
    Fremur harðgerður, hraðvaxinn klifurrunni, getur vafið sig upp nokkra metra upp í klifurgrindur, snúrur, pergólur og tré. Blómgast síðsumars. Blómin sitja í krönsum, rauð að utanverðu en gul að innanverðu og ilma vel.
    Rauð ber þroskast seint á haustin ef tíð er góð en þau eru óæ.
    Þolir hálfskugga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Þið eigið að ráðleggja garðeiganda á höfuðborgarsvæðinu með plöntuval:
Berjarunna til nytja á sólríkum stað.

A
  1. Sólber / Ribes nigrum - Garðaberjaætt / Grossulariaceae
    Harðgerður berjarunni um 1-1,5 m á hæð. Uppréttur vöxtur miða við hin sólberjayrki.
    Bragðgóð og stór beð, uppskerumikið en berjaklasar þroskast missnemma. Mesta uppskeran fæst í fullri sól en runnarnir þola vel hálfskugga

EÐA

  1. Garðarifs / Ribes rubrum - Garðaberjaætt / Grossulariaceae
    Harðgerður, meðalhár runni um 1,5 m á hæð.
    Fær rauð ber í klösum, súrsæt og æt. Garðarifsið er eitt vinsælasta rifsið hérlendis.
    Vind og saltþolið og þrífst best í frjóum og rakaheldnum jarðvegi. Þolir hálfskugga en berjauppskeran mest í fullri sól. Oftast gróðursett í raðir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Gráelri er hefur verið lengi í ræktun hérlendis en ekki notuð í miklu mæli þó
hún hafi ýmsa kosti.
Lýsið tegundinni, ræktunar- og vaxtarkröfum, notkunarsviði og kostum og
göllum.

A

Alnus incana - Gráölur / Gráelri - Betulaceae/ Bjarkarætt
Full hæð: 7 - 12 m Harðgert, hraðvaxta, venjulega einstofna tré. Stundum runni við erfiðar aðstæður. Lifir í sambýli við niturbindandi bakteríur sem gera elrinu kleift að lifa í ófrjóum jarðvegi. Þolir að vaxa í deiglendi. Sólelskt. Vindþolið. Karlreklar birtast strax á haustin og vaxa fram síðvetrar eða snemma vors. Drjúpandi, 5 – 7 sm, gulbrúnir. Kvenreklar eru fullþroska að hausti. Líkjast litlum könglum. Dökkbrúnir. Nýtt lauf á vorin og fyrri part sumars gjarnan rauðbrúnleitt. Gulir – brúnir haustlitir. Stundum ber talsvert á rótarskotum hjá gráelri. Hentar stakstætt, í raðir, þyrpingar og til skógræktar og uppgræðslu. Einnig stundum gróðursett sem götutré hérlendis. Gráelrið okkar er mest megnis ættað frá Hallormsstað.

25
Q

Lýsið í stuttu máli hvað þýðir að planta sé sérbýl og hvaða máli skiptir það í ræktun og notkun?

A

Að planta sé sérbýl þýðir að hún er ýmist kk eða kvk.
Karlkyns plöntur bera frjóhnappa sem mynda fræfla sem mynda frjó.
Kvenkyns plöntur hafa frævur með fræni.
Aðeins kvenkynið getur myndað fræ en það gerist ekki nema frjóvgun eigi sér stað. Bæði kynin þurfa að berast til að plantan deyji ekki út.
Aspir og Víðir eru sérbýlar tegundir : kk er Selja

26
Q

Hvað er eðallauftré og hvað einkennir þau? Nefnið a.m.k. fjórar tegundir eðallauftrjáa og ættkvíslir þeirra (10%)

A

Eðallauftré eru þau tré sem brúa kynslóðabil, hlaðtré, seinvaxinn en þolin og þurfa frjósaman jarðveg.
1. Álmur / Ulmus glabra - Álmsætt / Ulmaceae
2. Sumareik / Quercus robur - Beykiætt / Fagaceae
3. Rauðelri / Alnus glutinosa - Bjarkarætt / Betulaceae
4. Askur / Fraxinus excelsior - Smjörviðarætt / Oleaceae
5. Hjartalind / Tilia cordata - Lindiætt / Tiliaceae

27
Q

Lýsið eftirtöldum þrem tegundum toppa; Glótopp, Gultopp og Blátopp. Segið frá helstu sameiginlegu einkennum og hvað aðskilur þá, með tilliti til útlits, harðgerðis og hvernig má helst nota þær í grænum svæðum (15%)

A

Glótoppur / Lonicera involucrata af Geitblaðsætt / Caprifoliaceae
Er Harðgerður, hraðvaxta, vind- og saltþolinn. Þolir vel skugga og þrífst best í rökum, vel framræstum jarðvegi. Hann fær svört ber á haustin sem eru ekki æt. Hann þolir vel klippingu, hentar vel í limgerði og runnabeð.

Gultoppur / Lonicera deflexicalyx af Geitblaðsætt / Caprifoliaceae
Er Harðgerður, vind- og saltþolinn. Þolir vel skugga og þrífst best í rökum, vel framræstum jarðvegi. Blómsæll runni sem þolir vel klippingu en blómstrar þá aðeins minna. Fær dökkrauð óæt ber

Blátoppur / Lonicera caerulea af Geitblaðsætt / Caprifoliaceae
Er Harðgerður, skuggþolinn, vind- og saltþolinn runni. Þrífst best í rökum og framræstum jarðvegi. Góður í limgerði þar sem hann þolir vel klippingu. Hann laufgast snemma og fær blá óæt ber í júlí.

28
Q

Lýsið eftirtöldum þrem tegundum klifurplantna; bergfléttu, alpabergsóley og skógartopp. Segið frá helstu útlitseinkennum, harðgerði, hvað er sameiginlegt með þeim, hvað aðskilur og hvernig má helst nota þær í grænum svæðum. (15%)

A

Bergflétta / Hedera helix af Bergfléttuætt / Araliaceae
Harðgerð, sígræn klifurplanta með heftirætur sem hún notar til að festa sig við hrjúft yfirborð veggja. Þolir vel skugga og seltu. Þarf rakan, frjóan og vel framræstan jarðveg. Blöðin geta gulnað í vorsól. Best á vestur- og norðurvegg húsa. Smágerðari laufblöð en á venjulegri bergfléttu. Má líka nota sem þekjuplöntu í beð.

Alpabergsóley / Clematis alpina af Sóleyjarætt / Ranunculaceae
Lauffellandi klifurrunni, þarf sól, skjól og meðalfrjóan, léttan, vel framræstan jarðveg. Blómstrar síðla vors - snemmsumars rauðbleikum blómum. Hentar á grindur, veggi, girðingar o. fl.

Skógartoppur / Lonicera periclymenum af Getiblaðsætt / Caprifoliaceae
Harðgerð klifurplanta. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Hentar á veggi og trjástofna en þarf stuðning.

29
Q

Alaskaösp er mikið notuð tegund hérlendis, lýsið tegundinni, ræktunar-og vaxtarkröfum, notkunarsviði og kostum og göllum. (15%)

A

Alaskaösp / Populus trichocarpa af Víðisætt / Salicaceae
Hraðvaxta, harðgert, hávaxið, sumargrænt tré. Gulir haustlitir. Brum og brumhlífar klístruð. Balsamilmur áberandi á vorin og í röku veðri. Blómgast í apríl/maí. Blómskipunin rekill. Sérbýl. Kvenkyns tré dreifa miklu magni af fræi sem líkist dún upp úr miðju sumri. Króna mis umfangsmikil milli yrkja og því mis plássfrek. Rætur liggja almennt grunnt og rótarkambar því áberandi. Ljóselsk. ‘Keisari’ reynist best allra yrkja næst sjávarsíðunni. Gróðursett stakstæð, í raðir og þyrpingar. Fín í skjólbelti kringum landbúnaðarsvæði o.þ.h. Einstöku sinnum ræktuð sem klippt limgerði. Þrífst best í rakaheldnum, næringarríkum/steinefnaríkum jarðvegi. Þolir all vel bleytu hluta úr ári. Bil milli trjáa fer eftir því um hvaða yrki er um að ræða en getur spannað frá 2 – 6 m. Klippa skal Aspir eins og klippa skal runna (toppinn af).

30
Q

Risalífviður :

A

Thuja plicata af Grátviðarætt / Cupressaceae

31
Q

Thuja plicata

A

Risalífviður

32
Q

Töfratré :

A

Daphne mezereum af Týsblómaætt / Thymaleaceae

33
Q

Daphne mezereum :

A

Töfratré af týsblómaætt / thymaleaceae

34
Q

Hvaða plöntur eru saltþolnar ?

A
  1. Hafþyrnir / Hippophae rhamnoides af Silfurblaðsætt / Elaeagnaceae
  2. Silfurblað / Elaeagnus commutata af Silfurblaðsætt / Elaeagnaceae
  3. Ígulrós / Rosa rugosa af Rósaætt / Rosaceae
  4. Jörfavíðir / Salix hookeriana af Víðisætt / Salicaceae
  5. Bergflétta / Hedera helix af Bergfléttuætt / Araliaceae
35
Q

Komdu með 2 dæmi að skjólbelti :

A
  1. Standtré : Alaskaösp
    Meðalhá tré : Gráelri
    Fósturtré : Selja
    Fósturrunnar : Jörfavíðir
    Hár runni : Glótoppur
    Meðalhár runni : Fjallarós eða garðakvistill
    Lágur runni : Hélurifs eða ígulrós

2.
Standtré : Sitkagreni
Meðalhá tré : Rússalerki
Fósturtré : Alaskaösp
Fósturrunnar : Sitkaelri
Háir runnar : Garðasýrena
Meðalhár runni : Hafþyrnir eða Garðarifs
Lágir runnar : Sólber eða Ígulrós

36
Q

Hvaða plöntur hafa gott rótarkerfi til að nema nitur?

A
  1. Silfurblað / Elaeagnus commutata af Silfurblaðsætt / Elaeagnaceae
  2. Hafþyrnir / Hippophae rhamnoides af Silfurblaðsætt / Elaeagnaceae
  3. Fjallagullregn / Laburnum alpinum af Ertublómaætt / Fabaceae
  4. Garðagullregn / Laburnum x watereri af Ertublómaætt / Fabaceae
  5. Rauðelri / Alnus glutinosa af Bjarkarætt / Betulaceae
37
Q

Kostir og gallar við Alaskaösp ?

A

Kostir : Hraðvaxta, fljót að verða að tré, ódýr í framleiðslu, klónaræktun, harðgerð og vindþolin
Gallar : Fljótt stórvaxin, skammlíf, getur skemmt lagnir og grunna, rætur grunnstæðar og rótarkambar áberandi.

38
Q

Hvaða tegundir henta vel í skógrækt til nytja og hvar þá á landinu?

A
  1. Stafafura / Pinus contorta og skógarfura / Pinus sylvestris af Þallarætt / Pinaceae : á svæðum B og C
  2. Sitkagreni / Picea sitchensis af Þallarætt / Pinaceae : á svæðum A, B, C og D
  3. Ilmbirki / Betula pubescens af Bjarkarætt / Betulaceae : á svæðum A, B, C og D
  4. Blæösp / Populus tremula af Víðisætt / Salicaceae : á svæðum A, B og C
  5. Döglinsviður / Pseudotsuga menziesii af Þallarætt / Pinaceae : á svæðum A og B
39
Q

Hvaða tegundir henta á þurrlendi / þurrkþolinn?

A
  1. Gráelri / Alnus incana af Bjarkarætt / Betulaceae
  2. Brárunni / Chiliotrichum diffusum af Körfublómaætt / Asteraceae
  3. Geislasópur / Cytisus purgans af Ertublómaætt / Fabaceae
  4. Ilmblágresi / Geranium macrorrhizum af Blágresiætt / Geraniaceae
40
Q

Hvaða tegundir henta í blautt umhverfi ?

A
  1. Rauðölur / Alnus glutinosa af Bjarkarætt / Betulaceae
  2. Runnamura / Dasiphora fruticosa af Rósaætt / Rosaceae
  3. Skógarlyngrós / Rhododendron oreodoxa var. fargesii af Lyngætt / Ericaceae
  4. Búkollublóm / Brunnera macrophylla af Munablómaætt / Boraginaceae
    5.
41
Q

Hvaða tegundir henta í vindasömu umhvefi?

A
  1. Heggur / Prunus padus af Rósaætt / Rosaceae
  2. Reyniviður / Sorbus aucuparia af Rósaætt / Rosaceae
  3. Skrautreynir / Sorbus decora af Rósaætt / Rosaceae
  4. Döglinsviður / Pseaudotsuga menziesii af Þallarætt / Pinaceae
  5. Gultoppur / Lonicera deflexicalyx af Geitblaðsætt / Caprifoliaceae
42
Q

Hvaða tegundir henta til landgræðslu ?

A
  1. Sitkaelri / Alnus viridis subsp. sinuata af Bjarkarætt / Betulaceae
  2. Hafþyrnir / Hippophae rhamnoides af Silfurblaðsætt / Elaeagnaceae
  3. Ilmbirki / Betula pubescens af Bjarkarætt / Betulaceae
  4. Heiða-fjallafura / Pinus mugo af Þallarætt / Pinaceae
43
Q

Brárunni :

A

Chiliotrichum diffusum af Körfublómaætt / Asteraceae

44
Q

Chiliotrichum diffusum :

A

Brárunni af Körfublómaætt / Asteraceae

45
Q

Runnamura :

A

Dasiphora fruticosa af Rósaætt / Rosaceae

46
Q

Dasiphora fruticosa :

A

Runnamura af Rósaætt / Rosaceae

47
Q

Skógarlyngrós :

A

Rhododendron oreodoxa var. fargesii af Lyngætt / Ericaceae

48
Q

Rhododendron oreodoxa var. fargesii :

A

Skógarlyngrós af Lyngætt / Ericaceae

49
Q

Búkollublóm :

A

Brunnera macrophylla af Munablómaætt / Boraginaceae

50
Q

Brunnera macrophylla :

A

Búkollublóm af Munablómaætt / Boraginaceae

51
Q

Ilmblágresi :

A

Geranium macrorrhizum af Blágresiætt / Geraniaceae

52
Q

Geranium macrorrhizum :

A

Ilmblágresi af Blágresiætt / Geraniaceae

53
Q

Körfublómaætt :

A

Asteraceae

54
Q

Lyngætt :

A

Ericaceae

55
Q

Munablómaætt :

A

Boraginaceae

56
Q

Blágresiætt :

A

Geraniaceae

57
Q

Týsblómaætt :

A

Thymaleaceae

58
Q

Kostir og gallar við Víðirinn :

A

Kostir : Ódýr í framleiðslu, klónræktaður, kemur vel til eftir gróðursetningu, hraðvaxta, harðgerður og sólelskur
Gallar : Skammlífur, þark mikla umhirðu, verða oft óþéttir, þarf frjósaman jarðveg, fylgja honum ýmsir sjúkdómar og standa oft illa á fót / velta um koll