Gamalt lokapróf Flashcards

1
Q

1 (3%) Hverjar af eftirfarandi fullyrðingum eru réttar?
a) Loftmassar eru skilgreindir út frá uppruna og raka.
b) Loftmassar eru skilgreindir út frá uppruna og hæð.
c) Loftmassar segja til um lóðrétta hreyfingu loftsins.
d) Ólíkir loftmassar hafa mikil áhrif á veður á Íslandi.

A

a) Loftmassar eru skilgreindir út frá uppruna og raka.

d) Ólíkir loftmassar hafa mikil áhrif á veður á Íslandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

2 (3%) Hverjar af eftirfarandi fullyrðingum eru réttar?
a) Loft telst mettað af raka þegar það getur ekki tekið við nýjum vatnsmólikúlum án þess að losa sig við jafn mörg mólikúl vatngufu við þéttingu.
b) Rakastig segir til hve mikla vatngufu loftið inniheldur.
c) Daggarmark loft er það hitastig sem þarf að lækka hitann í til að fá rakamettun við óbreyttan loftþrýsting.
d) Rakastig lofts helst óbreytt þegar loft er þvingað upp á við, t.d. við fjöll.

A

b) Rakastig segir til hve mikla vatngufu loftið inniheldur.
c) Daggarmark loft er það hitastig sem þarf að lækka hitann í til að fá rakamettun við óbreyttan loftþrýsting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

4 (3%) Hverjar af eftifarandi fullyrðingum eru réttar?
a) Rafsegulorka sólarinnar minnkar með fjarlægð frá sólinni.
b) Á ársgrundvelli er útgeislun meiri en inngeislun norðan/sunnan við 40° N/S.
c) Á sólríkum sumardögum er hámarkslofthita náð þegar sól er hæst á loft þ.e. á sólarhádegi.
d) Geislunargluggi lofthjúpsins er sú spönn bylgjulengda þar sem langbylgja er ekki gleypt.

A

a) Rafsegulorka sólarinnar minnkar með fjarlægð frá sólinni.

d) Geislunargluggi lofthjúpsins er sú spönn bylgjulengda þar sem langbylgja er ekki gleypt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

5 (3%) Hverjar eftirtalinna lofttegunda eru gróðurhúsalofttegundir?
a) H2O (vatnsgufa)
b) CH4 (metan) - langlífa
c) O3 (óson) - langlífa
d) CO2 – langlífa

A

allar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

6 (3%) Hverjar eftirfarandi fullyrðinga eru réttar?
a) Á undan kuldaskilum er loftið kaldara en loftið sem kemur í kjölfar skilanna.
b) Hitaskil koma gjarnan í kjölfar kuldaskila og þeim fylgir hlýnandi veður.
c) Hitaskil fara hægar yfir en kuldaskil.
d) Kuldaskil eru að jafnaði brattari en hitaskil.

A

b) Hitaskil koma gjarnan í kjölfar kuldaskila og þeim fylgir hlýnandi veður.

c) Hitaskil fara hægar yfir en kuldaskil.

d) Kuldaskil eru að jafnaði brattari en hitaskil.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

7 (3%) Þú ert stödd/staddur á norðurhveli jarðar og rétt fyrir vestan þig er djúp lægð. Hvaða áhrif hefur hún á vindáttina hjá þér?
a) Það er norðanátt
b) Það er austanátt
c) Það er sunnanátt
d) Það er vestanátt

A

c) Það er sunnanátt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar af eftirtöldum fullyrðingum eru réttar?
a) Á síðustu 100 árum hefur hlýnun jarðar verið rúmlega 0,7°C.
b) Hlutfall vindhviða af meðalvindhraða lækkar eftir því sem fjær dregurháum fjöllum.
c) Breytileg fjarlægð jarðar frá sólu yfir árið ákveður árstíðirnar.
d) Mjög þétt skjólbelti með lágt ophlutfall eru ákjósanlegri og gefa betra skjól en gisnari skjólbelti með helmings ophlutfall.
e) Dægursveifla hita er jafnan mest við sjávarsíðuna.
f) Hafís á norðuslóðum hefur dregist saman á síðast liðnum áratugum,
einkum að sumarlagi.
g) Golfstraumurinn er hluti af stórkvaðra hringrás í hafinu, sem kallast hita-
og seltuhringrásin.
h) Malbik hitnar mikið í sólskini af því það er með háan endurkastsstuðul.
i) Að næturlagi í ágúst er hættara við næturkuldum í skjóli en þar sem
vindur blæs.
j) Vindur við yfirborð minnkar með auknu yfirborðshrýfi.
k) Áhrif loftlagsbreytinga dreifast jafnt yfir jörðina.
l) Til að veðurlíkön nýtist til að spá fyrir um veður í flóknu landslagi skiptir
máli að veður sé reiknað í þéttriðnu reiknineti.
m) El Niño er hlýi fasi ENSO hringrásarinnar og verður þegar dregur úr austanátt í Kyrrahafinu við miðbaug.
n) Ástæðan fyrir því að stærstu eyðimerkur jarðar finnast við 30° suður og norður breiddargráðu er að þar er uppstreymi lofts vegna stórkvarða
hringrása sem kallast Hadley og Ferrel hringrásirnar.
o) Þegar vatngufa þéttist losnar varmi, svokallaður dulvarmi.
p) Súrnun sjávar er bein afleiðing loftlagsbreytinga.
q) Austur-Grænlandsstraumurinn er kaldur og saltríkur straumur sem berst úr Norður-Íshafi til Íslands.
r) Vindur er afleiðing mishitunar sólar á yfirborðum.
s) Gróðurhúsaáhrif eru af völdum athafna manna.
t) Verstu óveður við fjöll verða jafnan áveðurs, þar sem vindurinn skellur á fjöllunum.

A

a
d
e
f
g
j
l
m
n
o
p
r
s
t

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er hafgola og hvers vegna verður hennar ekki vart í nóvember hér á landi?

A

Hafgola er veðurfenomen sem getur átt sér stað á sjó eða á stórum vatnasvæðum, svo sem vötnum eða vatnasvæðum. Það er einkennandi fyrir hafgolu að það myndi mynstur af skyndilegu og áhugaverðu uppsprettum bylgna sem geta reist sig hátt upp í loft. Þessar uppsprettur eru tengdar uppsprettum orku í vatninu, eins og vindur, jarðskjálftar eða þurröð. Hafgola er algengust á sjó, en hún getur einnig átt sér stað á stórum vatnasvæðum. Hins vegar er hafgola yfirleitt sjaldgæf hér á landi í nóvember. Það er vegna þess að veðurfarðirnar og umhverfisþættinar á þeim tíma bæta ekki við góðum skilyrðum fyrir myndun hafgolu. Í nóvember á Íslandi er yfirleitt kalt og rólegt veður, með minni vindum og stöðugt veðrarfar. Þessir þættir eru óhagkvæmir fyrir myndun hafgolu, sem er meira tíðkast í veðurfari með meiri vindum og hreyfingu í vatninu. Það er ekki eins að segja að hafgola aldrei myndist á Íslandi í nóvember, en hún er hins vegar algjörlega sjaldgæf og nær enginn er var við hana á þessum tíma árs.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Af hverju er himininn blár?

A

Blátt ljós hefur styðstu bylgjulengdina. Þegar við horfum til himins skynjum við ljós sem dreifst hefur af sameindum í loftjúpnum, breytt um stefnu og lent á augum okkar. Bláar ljóseindir yfirgnæfa þær rauðu í stefnubreyttu geislunum, svo við skynjum bláan lit. Ljósið frá himninum er upphaflega hvítt sólarljós sem hefur síðan dreifst frá sameindum loftjúpsins. Bláa ljósið, sem er hluti hvíta ljóssins, dreifist miklu meira en annað og því er himinninn blár.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Í hægviðri að sumarlagi, hvaða áhrif hafa ský á hitastig við yfirborð, að degi og nóttu?

A

Ský hafa áhrif á hitastig við yfirborðið, bæði að degi og nóttu, í hægviðri á sumarlagi. Þessi áhrif eru yfirleitt mismunandi milli skyldra skýjahulna.
Daginn:
Skýlaus himinn: Í hægviðri á sumarlagi geta skýlaus himnar yfirleitt haft áhrif á hitastig við yfirborðið þannig að það eykst. Sólin geislar beint á jörðina og hitnar yfirborðið, sem leiðir til hækkandi hita.
Þunn skýjahula: Þunn skýjahula getur haft minni áhrif á hitastig við yfirborðið en skýlaus himinn. Þó að sólarljós komi í gegnum þau, er það dreifðara og getur ekki hitað yfirborðið eins mikið.
Þykktar skýjahulur: Þykktar skýjahulur hafa helst afrennandi áhrif á hitastig við yfirborðið á deginum. Þau blokka sólarljós og hindra varmaflæðið, sem getur haldið yfirborðinu kaldara.
Nóttin:
Skýlaus himinn: Á sumarnóttum getur skýlaus himinn haft áhrif á hitastig við yfirborðið þannig að það lækkar. Ef sólarljós og varmaflæðið frá yfirborðinu er takmörkuð, geta skýlausir himnar hægt hitað sig upp, og því lækkar hitastgið við yfirborðið.
Þunn skýjahula: Þunn skýjahula getur einnig haft áhrif á hitastig við yfirborðið á nóttnni. Þau geta hindrað útsendingu hita frá jörðinni og því haft áhrif á hitastig við yfirborðið þannig að það hækkar.
Þykktar skýjahulur: Þykk skýjahulur geta haft aðallega hitastigs hækkandi áhrif við yfirborðið á nóttunni. Þau halda varminu nær yfirborðinu og hindra það í að útsenda út í geiminn.
Munurinn milli áhrifa skýja á hitastig við yfirborðið á degi og nóttu er þó mismunandi og getur breyst eftir veðurfari og aðstæðum á hverjum tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað heita hvolf lofthjúpsins og hvernig breytist hiti að jafnaði með hæð í lofthjúpnum? Nefnið annað sem einkennir hvolfin. Teiknið gjarnan skýringarmynd.

A

❑ Hitahvolf (thermosphere) ❑ Miðhvolf (mesosphere)
❑ Heiðhvolf (stratosphere) ❑ Veðrahvörf (tropopause) ❑Veðrahvolf (troposphere)
Hiti lækkar með hæð. Mestur hluti veðurs á sér stað í veðrahvolfi. Við yfirborð er loftið hitað af orku frá yfirborðinu Gleypni af langbylgju er mest neðst 90% þyngdar andrúmsloftsins er í veðrahvolfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða kraftar virka á lárétta hreyfingu (vinda) í lofthjúpnum og hvaða áhrif hefur samspil þeirra á hvernig vindar blása (á norðurhveli jarðar)?

A

Loft flæðir frá hærri þrýstingi að lægri. Fjarlægð á milli þrýsti flata segir til um hita loftsins
-Þrýs tikraftur – pressure gradient force - Háþrýstingur fer yfir í lágþrýsting!
-Svigkra ur – Coriolis force – dæmi; örin sem er skotið frá norðurpólinn
beint suður. Örin fer ekki beint því snúningur jarðar mun vera til staðar. Örin
myndi lenda aðeins til hliðar.
-Miðsóknarkra ur – centripetal force – Kraftur sem gerist vegna sveigju
hreyfingar. Einhver kraftur sem togar í.
-Viðnámskra ur – friction – dæmi, Vindur sem hægist á vegna viðnám á jörðunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvers vegna er vatn mjög merkilegt efni og hvernig tekur það átt í að flytja orku í lofthjúpnum?

A

Vatn finnst í öllum þremur fösum við yfirborð jarðar. Breytigar á milli fasa valda orkutapi/orkulosun.
Vatn getur þátt í að flytja orku í lo􏰁hjúpnum með því að ganga í gegnum mismunandi ferlum vatnshringrásarinnar, sem felast m.a. í vatnsrofum, uppgufun og úrkynjun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er hnúkaþeyr og hvernig myndast hann?

A

hlýr og þurr vindur sem blæs hlémegin niður fjallshlíð
-verður vegna aukinnar innrænnar hlýnunar hlémegins vegna þurrkunar lofts
-loft sem blæs upp og tapar raka, votinnrænt og kólnar. Þegar það er búið að tapa rakanum þurrinnrænt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er fallvindur og við hvaða aðstæður myndast hann?

A

Kalt loft sem rennur undan halla landsins
Staðbundnir vindar vegna lóðstreymis ofan af fjalllendi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er átt við með gróðurhúsaáhrifum lofthjúpsins? Athugið að ekki skal lýsa afleiðingum aukinna gróðurhúsaáhrifa. Teiknið gjarnan skýringarmynd.

A

Allt geislar varma
-sólin geislar frá sér varma og hitar yfirborð jarðar
-yfirborðið geislar frá sér varma
-lofthjúpurinn gleypir varma og hitnar og geislar frá sér varma, út og beint niður á jörðina
-neðri partur lofthjúpsins hitnar og hitar yfirborðið = gróðurhúsaáhrif