Fæðingareynsla - áhrif á líðan móður, barns og fjölskyldu Flashcards

1
Q

Hvað er fyrsta stig fæðingar?

A

það tímabil sem varir frá upphafi reglulegra samdrátta í legi þar til útvíkkun og þynningu legháls er lokið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver er meðallengd 1.stigs fæðingar?

A

Frumbyrju: 12 klst
Fjölbyrjur: 6 klst

yfirleitt lengra hjá konum sem eru að einast sitt fyrsta barn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað getur haft áhrif á lengd fæðingar?

A
  • Hvort vefir í leginu eru mjúkir eða harðir
  • Andlega líðan (Streituhormónið virðsti hafa hamlandi áhrif á framleiðslu oxytocin sem hvetur áfram fæðingu)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru tveir fasar 1.stigs fæðingar?

A

Latent fasinn
Active fasinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað gerist í lantent fasanum í 1.stigi fæðingar?

A

'’Rólegt phase’’
- Fyrst og fremst þynning á leghálsi
- Mjög hæg útvíkkun eða framgangur barns

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað gerist í Active fasanum í 1.stigi fæðingar?

A
  • Hröð útvíkkun og framgangur barns.
  • Stut milli samdrátta og verkir vara í 1mín
  • Legháls orðinn stuttur og þunnur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er 2.stig fæðingar?

A

Tímabil frá því að útvíkkun er lokið þar til barnið er fætt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver er meðaltímalegnd 2.stigs fæðingar?

A

Frumbyrjur: 1 klst
Fjölbyrjur: 20 mín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er axlarklemma ?

A

þegar efri öxlin festist bak við lífbeinsbogann. það er hætta á súrefnisskort hjá barninu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er spangarskurður?

A

Það er þegar spöngn er klippt af eh ástæðu. Reynt að forðast þetta í dag og frekar leyft að rifna náttúrulega því það er sársaukafyllra að klippa og það grær verr.
Stundum þarf samt að gera þetta t.d þegar það er sogklukkufæðing, fyrirburar og axlarklemma eða stórbörn til að minna þrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er 3.stig fæðingar ?

A

Tímabilið frá því að barnið fæðist þar til fylgjan er fædd.
- Fylgjan losnar yfirleitt við legsamdrætti eða minnkun legs u.þ.b 5-7mín eftir fæðingu
- Oxytocin (Samdráttarhormón), leg dregst saman og þrýstir fylgjunni frá
- Stundum grær hún inni í vegginn og þarf þá að sækja hana (ALLA !)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hverjar eru ástæður áhættufæðinga?

KUNNA

A
  • Axlarklemma: 0,2-3% tilfella, skyndilegt ástand. Reynt að þrýsta eð snúa barninu til að það geti fæðst. í versta falli þarf að brjóta viðbeinið hjá barninu til að koma í veg fyrir súrefnisskort
  • Fyriburafæðingar: Minna þroskuð börn, erfiðara að vera á brjósti
  • Framfallinn naflastrengur: slidear framhjá höfði barnsins => hætta á klemmu => áhrif á mettun. Sérstök áhætta ef það er mikið legvatn og barnið hefur ekki skorðast þegar legvatnið fer. þá má konan ekki vera á fótum eftir að legvatnið fer og eiga að hringja á sjúkrabíl strax
  • Fylgjulos: Hluti eða öll fylgjan losnar áður en barnið fæðist. Hættulegt fyrir móður og barn. Sést oft streita hjá barninu á EKG
  • Fyrirsæt fylgja: Fylgja fyrir fæðingaropi alveg eða hluta til
  • Legbrestur
  • Keisari: Fer eftir hvernig keisarinn er (Bráða, bjöllu eða val). Ýmsar ástæður fyrir þessu eins og sjúkdómar, fyrirstæ fylgja, sýkingar (herpes) ofl
  • Tangar og sogklukkufæðingar: stundum þarf ytri krafta t.d ef fæðing er að ganga hægt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvert er markmið verkjameðferðar í fæðingu?

A
  • Að konan skynji sig hafa stjórn á aðstæðum í fæðingunni
  • Að konan eigi kost á vali verkjameðferðar miðað við hennar viðhorf og líðan
  • Að konan verði sátt við fæðingarreynsluna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða þættir geta hafa áhrif á skynjun og túlkun kvenna á sársauka?

A
  • Menning
  • Andleg líðan
  • Fyrri reynsla (t.d hafa konur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi sagt fra því að hvatningarorð fólks í fæðingu hafa minnt á ofbeldið)
  • Undirbúningur fyrir fæðingu (námskeið t.d)
  • Stuðningur í fæðingu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru helstu leiðir til þess að draga úr sársauka /verkjum í fæðinugu?

A

Verkjameðferð án lyfja:
- Fræðsla / leiðbeiningar / almennur stuðningur
- Slökun, öndun, dáleiðsla (hypnobirt)
- Nudd (strokur og þrýstipunktanudd)
- Stuðningsaðilar: snerting, samkennd
- Rólegt, hlýlegt umhverfi
- Vatn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað þarf að hafa í huga þegar verið er að ákveða lyfjameðferð í fæðingu?

A
  • Öryggi móður og barns sé tryggt þannig að lyfjameðferð skaði hvorki móður né barn
  • Líkamlegt og sálrænt ástand móður og hennar óskir og þarfir
  • Heilbrigðisástand barns / barna í fæðingu
  • Hvar er kona stödd í fæðingu, hver er hugsanleg áhrif lyfja á gang fæðingar og hvað er æskilegt magn lyfs
17
Q

Hvað er Petidin?
- Hverjar eru aukaverkanir

A

Það er stungulyf sem er oft gefið í fæðingu.
Helstu aukaverkanir:
- ógleði og uppköst, svimi, sljóleiki, sviti. Einnig hugsanlega slævani á öndun móður
- Hamlandi áhrif á framgang fæðingar ef gefið of snemma
- Ef barn fæðist á 1-3klst eftir lyfjagjöf móður er hætta á sljóvgandi áhrifum á nýburann við fæðingu þ.e léleg öndun og minnkaðri súrefnismettun (Nalorphine og Narcan eru antagonistar Petidíns og ef barn fæðist á áhættutíma er ýmist móður gefið lyfið í æð rétt fyrir fæðingu eða útþynntu lyfi sprautað í naflastreng barns eftir fæðingu ef þörf krefur)

18
Q

Hvað gera innöndunarlyf og hvað er yfirleitt gefið?

A
  • Glaðloft er algengast (Nitrogen monoxide)
  • Yfirleitt gefið blandað 50% glaðloft og 50% O2
  • Lyfið er verkjastillandi og ef gefið er með Petidíni og Phenergan þá eykur það verkun þeirra lyfja. Konan andar lyfinu að sér í verkjum
19
Q

Hvaða staðdeyfilyf eru notuð og afhverju?

A
  • Lidocain og Marcain
  • deyfir spöngina eins og vegna spangarklippingu og þegar þarf að sauma spangarsár
20
Q

Hvað er lendardeyfing (Pudendal deyfing) ?

A

Gerð á 2.stigi fæðingar og dregur úr óþægindum í leggöngum, spöng og grindarbotni.
Engar sérstakar aukaverkanir en tekur rembingstilfinningu af konunni

21
Q

Hvernig virkar Paracervical deyfing?

A
  • Deyfing nær yfir neðri hluta legsins, legháls og efri þriðjun legganganna.
  • Engin deyfing verður á spangarsvæði
  • Hefur lítil áhrif á framgang fæðingar.
  • Getur hugsanlega valdið eiturverkunum á fóstur (bradycardia) ef lyf frásogast hratt
22
Q

Hvað er mænurótardeyfing (epidural)?

A
  • Staðdeyfilyf (Marcain) sprautað í epidura slíður sem liggur utan á mænu –> dregur úr sársauka vegna legsamdrátta, minnkuð tilfinning í kvið, leggöngum og neðri útlimum
23
Q

Hverjir geta verið áhrifaþættir á fæðingarreynslu kvenna?

A
  • Væntingar
  • Áhættufæðingar / óvæntar ógnandi uppákomur í fæðingu
  • Félagslegir þættir
  • Líðan konu: líkamleg og andleg
  • Persónuleikaþættir
  • Stuðningur / samskipti í fæðingunni
24
Q

Hvað er fæðingarótti?

A

33-34% kvenna upplifa erfiðar og meiðandi fæðingar. Talið aðsumar þeirra upplifi áfallastreitu eða -röskun í kjöflar fæðingar (um 1,5-6%)

25
Q

Hverjar geta verið afleiðingar erfiðarar fæðingarreynslu og áfallastreitu/- röskunar?

A
  • Áhrif á samband parsins og kynlíf
  • Tengslamyndun
  • Framtíðarbarneignir