Frávik í sængurlegu - helstu heilsufarsvandamál kvenna eftir fæðingu Flashcards

1
Q

Hvað er óeðlileg blæðing eftir fæðingu?

A
  • 1000ml samanlagt fyrsta sól. eftir fæðingu/keisara

Samkv verklagsreglum spítalans er það skilgreint meira en 800ml þá er það óeðlileg blæðing og meira en 1500ml þá er það alvarleg blæðing

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er 1.stigs blæðing eftir fæðingu?

A

Verður snemma eða innan 24klst frá fæðingu (akút blæðing) tíðni er 6%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er 2.stigs blæðing eftir fæðingu?

A

Verður seint, þ.e 24klst-vikum eftir fæðingu. Tíðni 1-3%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eru einkenni óeðlilegrar blæðingar?

A

Blóðmissis einkenni eins og:
- óreglulegur og/eða hraður púls / bþ fall
- Yfirliðatilfinning / svimi
- þróttleysi, sljó
- Sviti/svöl, köld húð
- Eirðaleysi / óróleiki og/eða kvíði
- Fölleit húð
- Ógleði, sjóntruflanir
- Leg mjúkt eða stækkandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir / orsakir fyrir óeðlilegum blæðingum í kjölfar fæðingar?

A
  • Spennuleysi í legi / lélegur tónus (uterine atony - 80-90%)
  • Langdregin fæðing og notkun syntocinon
  • Ofþensla á legi
  • Mikil fjölbyrja
  • Mikil notkun deyfi- eða svæfingalyfja
  • Fyrri saga um ,,uterine atony’’
  • þvagteppa / full þvagblaðra ‘
  • Hröð fæðing (3klst eða minna)
  • Vefjaskaði / trauma vegna inngripa (sogklukku, tangar eða keisara)
  • Hluti af fylgju eða beljum verður eftir
  • Meiðsli á fæðingarvegi s.s hematoma
  • Legveggur rifnar
  • Leg snýst við
  • Blóðstorkuvandamál

Aðrir þættir: meðgöngugallstífla, áhalda eða keisarafæðing, Preeclampsia, vöðvahnútur í legi, ofþyngd kvenna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hverjir eru helstu áhættuþættir / orsakri fyrir síðbúinni blæðingu / annars stigs eftir fyrsta sólarhringinn ?

A
  • Hlutar af fylgju / belgjum hafa orðið eftir
  • ,,subinvolution’’ / leg hættir að minnka / dregst saman
  • ,,endometritis’’ / sýking
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er meðferð / viðbrögð við óeðlilegri blæðingu eftir fæðingu?

A
  • Kalla á aðstoð ljósmóður, láta vakthafandi lækni vita
  • Taka á legi og halda vel við það
  • Meta orsök blæðingar
  • Taka LM; meta meðvitundarástand konu. Ef hún er lág í bþ þá steypa henni og gefa súrefni
  • Gefa inj. Methergin 0,2 mg í æð ef konan er með nál annars í vöðva (frábending: háþrýstingur)
  • Gefa T.Cytotek 800 microgr. per/rectum
  • Setja upp æðalegg og draga blóð í status og BKS
  • Setja upp syntocinon dreypi (Inj. Syntocinon 20 AE í 500ml NaCl) gefið á 2 tímum
  • Setja upp inf. RA 1000ml. láta renna hratt inn
  • Tæma þvagblöðru, setja upp foley þvaglegg
  • Læknir / ljósmóður konu m.t.t áverka í fæðingarvegi eða kvið
  • Ath storkuþætti og áhættuþætti
  • Skoða fylgju og belti m.t.t hvort vanti fylgjuhluta eða finna megi orsök blæðingar
  • Meta magn blæðingar (vigta-mæla)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað skal gera ef kona hefur misst meira en 1500ml ?

A
  • Mjög náið eftirlit (tengd við monitor): stöðugt fylgst með HT, BÞ(tíðar mælingar), þvagleggur settur upp (fylgjast með útskilnaði), Gefa Inf. Voluven 60 mg/ml, 500ml, E.t.v gefa neyðarblóð, Ath storkuprfó, kalla á svæfingalækni
  • Ef meðferð dugar ekki: Inj. Prostinfenem 1ml (0,25 mg/ml) gefið í vöðva eða beint í leg. Endurtaka má 1-90mín fresti (hámarks heildarmagn 2mg eða 8amp)
  • Meta heildarblæðingu reglulega og halda konu og aðstandendunum upplýstum um ástand og aðgerðir
  • Halda góða skráningu og skrá í atvikaskráningu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hver er skilgreiningin á sýkingu eftir fæðingu / fósturlát?

A

Þegar líkamshiti > 38°í meira en 24klst og innan við 10 daga frá fæðingu/fósturláti og sem stendur í 2 sól eða meira

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða þættir gera konur almennt móttækilegri fyrir sýkingu eftir fæðingu / fósturlát ?

A
  • Saga um fyrri sýkingar
  • Sykursýki
  • Alkóhólistar / lyfjafíklar
  • Skert ónæmissvörun
  • Anemia
  • Vannæring
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða þættir tengdir fæðingu gera konur líklegri til að fá sýkingu ?

A
  • Keisarafæðing
  • PROM (legvatn fer snemma)
  • Langdregin fæðing
  • Inngrip t.d skoðanir, þvagleggur
  • óeðlilegar blæðingar
  • Vefjarof / áverkar / blóðgúlpur (hematome)
  • Sýkingar á meðgöngu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nefndu dæmi um nokkrar sýkingar eftir fæðingu ?

A
  • Endometritis / Legbolssýking
  • Sýking í sári t.d í spangarskurði eða í keisaraskurði
  • Þvagfærasýkingar
  • Mastitis / brjóstabólga / sýking í brjóstum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hver er orsök blóðsegamyndunar (thromboemboli) á meðgöngu ?

A

Venous stasi og aukin storknunartilhneigin:
- Bólgubreytingar sem verða á æðaveggjum hindra eðlilegt blóðrennsli og veldur æðaþrengslum / stíflu.
Vegna aukinnar storknunartilhneiginga rá meðgöngu og eftir fæðingu => aukin hætta á Blóðsega- eða blóðtappamyndun. Hættulegast ef djúpvenu thrombosa => hætta á lungnaembóli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða konur eru í áhættu á því að fá blóðtappa tengdan meðgöngu og fæðingu?

A
  • Keisarafæðingar
  • Saga um blóðtappa eða æðahnútar til staðar
  • Ofþyngd konu
  • Aldur konur >35 ára
  • FJölbyrja
  • Reykingar
  • Langvarandi rúmlega / kyrrseta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða vandamál geta komið upp vegna slökunar á grindarbotni og/eða spangaráverka?

A
  • þvagleki
  • Hægðaleki
  • Legsig, blöðrusig, endaþarmssig
  • Verkir og óþægindi við samfarir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er sængurkvennagrátur

A

það er stundum kallað baby blues
- Konur gráta þá oft mikið
- tíðni er ca 70% og þetta er yfirleitt eðlilegt ástand

17
Q

Hvað er fæðingarþunglyndi?

A

Það byrjar yfirleitt innan við mánuð frá fæðingu.
- Tíðni 10-15%
- Vanlíðan farin að hafa verulega áhrif á getu konu til að annast barnið og eigin þarfir

18
Q

Hvað er fæðingarsturlun?

A

Kemur yfirleitt fram innan nokkurra daga eða vikna frá fæðingu barns
- 1:1000
- Vanlíðan óbærileg og konan hætuleg sér og barninu, einkennistm.a af ranghugmyndum, ofsjónum og ofheyrnum, bipolar einkennum ofl

19
Q

Hverjir eru áhættuþættir fyrir fæðingarþunglyndi samkv Beck?

A
  • þunglyndi á meðgöngu
  • Lágt sjálfsmat / sjálfsálit
  • Streita / álag í umönnun barns
  • Kvíði á meðgöngu
  • Streituvaldandi lífsviðburðir
  • Takmarkaður félagslegur stuðningur
  • Erfiðleikar í sambandinu / við maka
  • Saga um þunglyndi
  • Barn krefjandi / erfitt
  • Sængurkvennagrátur
  • Einstæðar mæður
  • Fjárhagsleg / þjóðfélagsleg staða veik
  • Óráðgerð þungun / óvelkomin
20
Q
A