Erfðir, samfélagið, menning, fjölskyldan og langveika barnið Flashcards

1
Q

Rannsóknarviðtöl í Barnahúsi 2018-2021 rannsókn hvað kom útúr henni?

A
  • Fjöldi viðtala í barnahúsi næstum búið að tvöfaldast frá 2018 – 2021
  • Úr 128- 378
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hverjar voru helstu ástæður tilkynninga árið 2008 þá til lögreglu?

A

Vanræksla, ovberldi, áhættuhegðun (algengast) og heilsa eða líf ófædds barns í hættu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Ástæður tilkynninga 2008, 2019 og 2021, hvernig hefur þetta verið?

A
  • Heildarfjöldi tilkynninga árið 2008 var 8.201 og fór í 13.257 árið 2021
  • 2008-2021 Vanræksla fer úr 28,7%-42,3%
  • 2008-2021 Ofbeldi fer úr 18,6%-28,9%
  • 2008-2021 Áhættuhegðun fer úr 52,1-28%
  • Aukning í fjölda tilkynninga seinustu 2 árin
  • ? hvort þetta sé eitthvað tengt COVID- 19
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þeir sem tilkynntu oftast árið 2008, hvað var áhugaverðast í því?

A
  • Lögrelgan tilkynnir 55,1%
  • Leikskóli tilkynnir 1,2%
  • Heilbrigðisstarfsólk 5,7%
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Tilkynnendur 2019, 2020 og 2021, hvað kom út úr því?

A
  • Margt breyst til batnaðar frá 2008
  • Lögrelgan ennþá með flestar tilkinningar og leikskólinn ennþá lágr
  • Skólinn komin í 13,9% var 8,9 árið 2008.
  • Heilbrgiðisstarfsfólk 11% þarna en var um 5% 2008
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Er tilkynningarskilda?

A

Öllum er skylt að tilkynna til barnaverndarnefndar ef þeir grunar eða hafa ástæðu til að ætla að barn:
a) Búi við óviðunandi uppeldisaðstæður
b) Verði fyrir ofbeldi eða annarri vanvirðandi háttsemi
c) Stofni heilsu sinni og þroska í alvarlega hættu (Barnaverndarlög nr. 80, 2002,16. gr.).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Sérstök tilkynningarskylda hvílir á þeim sem hafa afskipti af börnum er það rétt?

A


- Hverjum þeim sem stöðu sinnar og starfa vegna hefur afskipti af málum barna eða þungaðra kvenna og verður var við aðstæður eins og lýst er í 16. gr. er skylt að tilkynna það barnaverndarnefnd (Barnaverndarlög nr. 80, 2002,17. gr.).
- Tilgreindar eru margar fagstéttir sem ber sérstök skylda til að fylgjast með hegðun, uppeldi og aðbúnaði barna, meðal annars, heilbrigðisstarfsfólk, kennarar, námsráðgjafar, stjórnendur og starfslið skóla.
- Einhverjar stéttir eru að bæta sig aðrar ekki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða menningalegir þættir sem hafa áhrif heilbrigðisþjónustu?

A

Hlutverk fjölskyldumeðlima og skilgreining á fjölskyldunni: Hverjir meiga vita hvað?

Samskipti: Horfa í augu

Næring: Það vera stór og mikill getur sagt til um að einstaklingur hefur góða heilsu í einu samfélagi en ekki góða í öðru

Áherslur á tíma (þt. nt. frt.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Það hafa ekki allir jafnan aðgang afhverju?

A
  • Tekjulægri eru síður tryggðir (í USA)
  • Samskiptaörðugleikar; tala hvorki ensku né ísl. Síminn orðin mjög góður að hjálpa okkur hér, nota translate
  • Þekkingarskortur um hvert eigi að sækja þjónustu
  • Vandamál með samgöngur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Ólík menning hefur áhrif á marga þætti tengda upplifun og reynslu barna og fjölsklydu þeirra, hvaða þættir eru það?

A

o Skoðun og viðbrögð gagnvart sjd.greiningu varðandi orsakir og meðferð.
o Upplýsingagjöf varðandi veikindin
o Notkun viðbótameðferða (CAM)
o Viðhorf til meðferða/íhlutana
o Bjargráð
o Þættir tengdir lífslokum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er mikilvægt að spyrja fjölskylduna varðandi trú sína?

A

Spyrja hvort það sé eitthvað sem fjölskyldunni langar til að deila um trú sína, líðan barnsins eða viðhorf um sjúkdóminn sem getur hjálpað okkur að veita bestu mögulega umönnun barnsins.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Viðbótarmeðferðir Gray o.fl. 2014, hvað kom út úr því?

A
  • Flestir trúa á vestrænar lækningar: Og það var þeirra fyrsta val við meðferð gegn krabbameini. Vissir trúarflokkar/hópar sem velja óhefðbundar lækningar fram yfir vestrænar

Viðbótarmeðferðir notaðar sem “viðbót” við hefðbundna meðferð

Mikilvægt að spyrja um notkun viðbótarmeðferða þar sem það eru t.d. allskonar jurtir sem hafa áhrif á blæðingarpróf og lifrarpróf?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða heimsálfa er efst á lista yfir það að nota viðbótaermðferðir?

A

Asía

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er genapróf?

A
  • Genapróf er greining á erfðabreytileikum sem hafa líkleg tengsl við sjúkdóma.
  • Nýtast til að greina sjúkdóma eða útiloka erfðagalla.
  • Það eru til fleiri en 1000 genapróf og fleiri í þróun.
  • Einangrað DNA einstaklings (stundum foreldra) er greint til að leitað af erfðabreytileikum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hver eru algengustu genaprófin hjá börnum?

A

Greiningarpróf
- Notað til að greina erfðasjúkdóma hjá einstaklingi sem hefur einkenni eða hefur jákvæða niðurstöðu úr skimun.
- Barnaspítalinn sendir 150 sýni til ísl erfðagreiningu ss sendir um 3 próf á viku
- Sýnin eru aðalega frá taugateyminu en einnig frá ónæmislæknum
- Milli 40 og 50 sem fá greiningu
- Borgum ekki neitt fyrir þetta bara vinna sme Kári og ca eru að spara spítalanum

Fósturpróf
- Próf til að finna fóstur með erfðasjúkdóm. Prófið er venjulega framkvæmt vegna fjölskyldusögu. Öllum konum í meðgöngueftirliti er boðið í fósturpróf

Nýburaskimun
- Próf hjá nýburum til að útiloka eða greina vissa sjúkdóma sem þurfa meðferð til að koma í veg fyrir dauða eða varanlega fötlun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Erfðaráðgjöf á Landspítala, hverjar eru ástæður ráðgjafar tengt börnum:

A
  • Læknir telur að erfðasjúkdómur sé til staðar hjá fjölskyldumeðlim og vill staðfesta sjúkdómsgreiningu.
  • Annað hjóna er með erfðasjúkdóm.
  • Fósturskimun gefur til kynna líkur á erfðasjúkdómi.
  • Fósturlát hefur orðið þrisvar sinnum eða oftar.
  • Barn hefur fæðst andvana.
  • Annað foreldra eða barn hefur þroskavandamál, er með námsörðugleika eða heilbrigðisvandamál.
17
Q

Meðgönguerfðaráðgjöf, hverjar eru ástæður ráðgjafar?

A

o Arfgengur sjúkdómur hefur greinst hjá nánum ættingja
o Þekktur erfðasjúkdómur er í ætt
o Fósturskimun gefur vísbendingar um fósturgalla
o Barn með alvarlegan fæðingargalla hefur fæðst í fjölskyldunni
o Verðandi móðir hefur misst fóstur þrisvar sinnum eða oftar
o Foreldrar hafa eignast andvana barn
o Náinn skyldleiki er á milli foreldra
o Verðandi foreldrar geta sjálfir óskað eftir erfðaráðgjöf eða fengið tilvísun frá lækni eða ljósmóður.

18
Q

Skilgreining á langvinnum veikindum?

A
  • Sjúkdómur er ólæknanlegur, getur verið lífsógnandi og krefst aðlögun fjölskyldu (Coffey, 2006)
  • Veikindi hjá börnum teljast langvinn hafi þau varað lengur en í þrjá mánuði. Langvinn veikindi hafa í för með sér skerðingu á lífsgæðum og þörf fyrir aðstoð (Perrin et al. 1993)
19
Q

Hvernig er flokkun á langvinnum veikindum

A
  • Háð lyfjum eða á sérfæði: dykursýki, flogaveiki, asthmi
  • Háð tekjum: nýrnabilun, SMA
  • Þörf fyrir aukna heilbrigðisþjónustu: Krabbamein
  • Takmörkun á færni/áhrif á ADL: Downs, heilalömunu, einhverfa
20
Q

Hverjir eru álagsþættir í fjölskyldum

A
  • Læra sem mest um ástand barnsins og væntanlegan gang sjúkdóms
  • Læra á tæknileg atriði tengd umönnun barnsins og innlima í rútínu fjölskyldunnar
  • Deila hlutverkum innan fjölskyldu, einnig afa og ömmu o.fl.
  • Samskipti við heilbrigðisstarfsfólk
  • Koma auga á bestu úrræðin fyrir barnið
  • Samþætta atvinnu og umönnun barnsins og hafa áhyggjur af fjárhag
  • Stuðla að eðlilegu lífi systkina
  • Opna heimilið fyrir ókunnugum sem veita heimahjúkrun
  • Takast á við tímabil þegar heilsu barns versnar og hræðslan við að barnið sé að deyja
  • Vinna að því að fela barninu/unglingnum meiri ábyrgð
21
Q

Viðbrögð systkina við langvinnum veikindum (getur verið tímabundið), hvernig eru þau?

A

Neikvæð viðbrögð
- Tilfinningar s.s. afbrýðisemi, reiði, skömm, sektarkennd, einmanaleiki
- Ótti í tengslum við eigin heilsu.
- Hegðunarvandamál s.s. mikil athyglisþörf
- Er oft bara tímabundið og endar svo í jákvæðum viðbrögðum

Jákvæð viðbrögð
- Aukin ábyrgð, sjálfstæði, þroski
- Þol fyrir þeim sem eru öðruvísi / samúð

Hægta að benda á
- Systkinasmiðjan.is: Fyrir systkini langveikra barna

22
Q

Viðbrögð systkina við langvinnum veikindum - Þáttur hjúkrunarfræðings?

A
  • Veita systkini athygli og upplýsingar um veika systkinið
  • Sannfæra barn um eigin heilsu
  • Taka burt sektarkennd
  • Ráðleggja góð samskipti innan fjölskyldu og tilfinningalegan stuðning
23
Q

Aðlögun og aðlögunarleiðir (bjargráð og aðlögunarleiðir), hvað hefur það sýnt?

A
  • Aðlögun foreldra að langvinnum veikindum hefur sýnt sig að hafa lykiláhrif á hvernig öðrum fjölskyldumeðlimum líður og á aðlögun þeirra. En fjölskyldur takast á við veikindi á ýmsa vegu. Þær hafa mismundandi úrræði og aðlögunarleiðir. Bakrunnur fólks og reynsla hefur mikil áhrif þar. Misjafnt hvernig fjölskyldur takast á við veikindi

Foreldrar sem aðlagast vel geta lifað í sátt við veikindi barnsins síns, geta lifað með þeim, hafa getu og færni til að takast á við umönnun og meðferð barnsins og eru í stakk búnir til að mæta þroskaþörfum þess/hans, sínum eigin þörfum og annarra fjölskyldumeðlima.

24
Q

Heilbrigðisþarfir barna með langvinn vandamál

A
  • Aðgangur að umönnun (aðstoð)
  • Viðeigandi umönnun/ sérfræðiþekking
  • Yfirgripsmikil / fjölþætt/ þverfagleg umönnun
  • Samhæfing þjónustu (coordination of care)
  • Samfella í þjónustu yfir tíma
  • Fjölskyldumiðuð umönnun
25
Q

Hjúkrunarfræðingur sem care coordinator – mjög mikilvægt, hvað þýðir það?

A
  • Hafa yfirgripsmikla þekkingu á sjúkdómsmynd og meðferð
  • Meta áhrif veikinda á fjölskyldu
  • Hafa kunnáttu til að meta úrræði og finna þau
  • Hafa kunnáttu til að meta styrkleika og aðlögun og úrræði fjölskyldu
  • Mynda góð vinnutengsl við samstarfsfólk/aðra faghópa
26
Q

Þegar unnið með fjölskyldur þarf að gera hvað?

A
  • Oft er það neikvæða sýnilegra en það jákvæða í veikindum, þjálfa þarf hæfileika við að draga fram jákvæðar hliðar tengt viðfangsefnunum
  • Fókusa á styrkleika
  • Draga fram jákvæðu hliðarnar
  • Hvað er að ganga vel?
27
Q

Flutningur frá barnadeild yfir á fullorðinsdeildir (transition), hvað þarf að hafa í huga þar?

A
  • Erfitt að yfirgefa þekktar aðstæður
  • Ný andlit/ aðrar aðferðir
  • Meiri ábyrgðar krafist
  • Mikilvægt að undirbúa/útskýra mun/fræða ungmennið og fjölskyldu hans/ hlutverk hjúkrunarfræðinga
  • Á að byrja að undirbúa í kringum 14-15 ára (samt yfirleitt ekki farið eftir því hér)
  • Sameiginleg klíník m. fullorðinsteymi
28
Q

Hjúkrunargreiningar fyrir fjölskyldu barns með langvinn veikindi

A

Röskun á fjölskyldulífi
- Skilgreining; Fjölskylda sem venjulega starfar vel saman verður fyrir truflun. Breyting í samskiptum fjölskyldu og/ eða starfshæfni.
- Orsakaþættir: Langvarandi veikindi eða innlögn fjölskyldumeðlims á spítala

Álag í umönnunarhlutverki
- Skilgreining; Erfiðleikar við að sinna umönnunarhlutverki
- Orsakaþættir; Heilsufar sjúklings/ umönnunaraðila. Félags-og fjárhagslegir þættir

Andleg/sálræn vanlíðan
Ónóg þekking

29
Q

Mikilvægar hjúkrunarmeðferðir fyrir börn/unglinga

A
  • Einstaklingsfræðsla
  • Hvatning til sjálfsábyrgðar
  • Styrking í hlutverki
  • Efling þrautseigju
  • Aðlögunarleiðir efldar
30
Q

Mikilvægar hjúkrunarmeðferðir fyrir fjölskyldu

A
  • Stuðningur við fjölskyldu
  • Stuðningur við umönnunaraðila
  • Stuðningskerfi eflt
  • Stuðningur við systkini
  • Andlegur stuðningur
  • Styrking í hlutverki
  • Virk hlustun
  • Styrking í foreldrahlutverki
  • Aðlögunarleiðir efldar
  • Móttaka við komu
  • Fræðsla um sjúkdóm
  • Virkjun fjölskyldu
  • Aðstoð við fjármálastjórnun
  • Efling samheldni í fjölskyldu