Taugaþroski barna-Skert færni barna og unglinga Flashcards

1
Q

Þroski barna

A

-Fyrstu 5 árin mikilvæg f. MTK
oHraðar framfarir í hreyfingum, málþroska, samskiptum og sjálfstæði eykst

-Á grunnskólaárum mótast vitsmunaþroski enn meir
oAbstract (óhlutstæð) hugsun kemur fram

-Þroski barna mótast bæði af erfðum og umhverfi
oGrunnur er fenginn að erfðum, en umhverfið mótar barnið,
oBáðir þættir hafa áhrif á mótun taugakerfisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Seinkun eða skerðing á einu sviði þroskans getur haft áhrif á aðra færni

A

-Heyrnarskerðing getur haft áhrif á málþroska, boðskipti og hegðun barnsins

-Sjónskerðing hefur mikil áhrif á upplifun barns á umhverfinu, hreyfifærni, en getur haft jákvæð áhrif á skynúrvinnslu í gegnum önnur skynfær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Bólusetningar

A

-Fyrirbyggja fatlanir og ýmsar raskanir
-Minni afleiðingar af heilahimnubólgum , sýkingar á meðgöngu og slíkt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Í kennslubókinni er þroska-áföngum skipt niður í:

A

oGrófhreyfingar
oSjón og fínhreyfingar
oHeyrn, tal og málþroska
oFélags- og tilfinningaþroska og hegðun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Seinkun í þroska getur komið fram á öllum aldri (jafnvel þó það sé meðfætt)

A

-Á meðgöngu og nýburaskeiði – útlitseinkenni, einkenni frá taugakerfi
-3ja mánaða til 2ja ára – frávik í hreyfingum, sýnileg og greinast fljótt
-18 mánaða til 3ja ára – seinkun í tal- og málþroska
-2ja til 4ra ára – félags- og boðskiptavandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Stöku sinnum greinist fötlun á meðgöngu eða strax við fæðingu

A

en oftar koma einkenni smám saman í ljós eins og downs eða klofinn hryggur
hefur verið gerð aðgerð á meðgöngu á spina bifidam vísbending um að dragi úr einkennum og vatnshöfði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Þroskamynstur barna með seinþroska getur verið mismunandi

A

-Hægar en stöðugar framfarir
-Stöðnun á þroska (plateau)

Afturför (regression):
-Acut t.d. í kjölfar heilaáverka
-Í tengslum við hrörnunarsjúkdóm í heila en þá er afturförin yfirleitt hæg

-Ekkert langt frá í þroska fyrst um sinn en síðan eykst bilið
-Eh í undilrillggandi líffræði í heilanum sem veldur því að eh er ekki eins og á að vera

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Orsakir meðfæddra fatlana

A

Oftast tengdar skaða eða áfalli á miðtaugakerfið en hreyfihamlanir geta orsakast af sjúkdómum í stoðkerfinu t.d. vöðvum eða liðum
-Greiningar settar fram út frá ICD - 10 kerfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Stærstu fötlunarhóparnir eru:

A

-Þroskahömlun
-Einhverfurófsraskanir
-Misstyrkur hjá börnum með einhverfu þá vegna þroska
-Hreyfihamlanir (CP-hreyfihömlun, vöðvarýrnanir, hryggrauf o.fl.)
-Ýmis sjaldgæf heilkenni, sjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Orsakir fyrir seinþroska – uppruni á fósturskeiði

A
  • Mismunandi
  • Stærsti orskarninar hér er genatíkin sjaldnar að eh komi upp á með stroke eða blóðtappa eða eh nannið
  • Mjöguleg samblanda genatíkar og umhverfisþátta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Orsakir fyrir seinþroska – uppruni í fæðingunni

A

Perinatal
-Miklir fyrirburar – heilablæðing/ör í hvítaefni heilans
-Ekki gott fyrir taugaþroskan, taugakerfin er fyrst að byrja að mótast og er líka seinast að klárast sína mótun
-Því meiri fyrirburar því meiri líkur á eh vandamálum með mtk (heilann)

Súrefnisskortur í fæðingu – heilakvilli (encephalopathy)

Efnaskiptavandi – einkenni vegna t.d. lágs blóðsykurs, hækkunar á bilirubini

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Orsakir fyrir seinþroska – uppruni eftir fæðingu

A

-Heilahimnubólga: sjáum minna á því
-Höfuðáverkað einnig minnkað vegna hjáma og þannig
-Sjáum varla nærdukknanir, heilaáverki eftir nærdrukknun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Seinþroski – Orsakarannsóknir

A

-Litningarannsóknir
-Efnaskiptarannsóknir
-Sýkingar
-Myndataka af höfði
-Heilalínurit – ef grunur um flog
-Vefjasýni – úr taug, húð, vöðva
-Heyrnaskimun, sjón, erfðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Þroskahömlun

A

-Samheiti yfir þann hóp fatlaðra sem býr fyrst og fremst við verulega skerta vitsmunalega og félagslega færni
-Sálfræðingar leggja fyrir greindarpróf eð a þroskamat
-Frammistaða á greindarprófi >2 staðalfrávikum neðan meðaltals
-Þá er farið að spá í hvort þroskahömlun sé
-Skert aðlögun og félagsleg færni
-Aðlögunarfærni
-Upplýsingar frá leikskóla og skóla
-IQ/DQ undir 70 vísbending um að barn sé með þroskaskerðingu og þurfi aðstoð líka á fullorðinsárum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Birtingamynd þroskahömlunar

A

-Oftast sein í málþroska og/eða hreyfingum (oftar fínhreyfingum)
-Eiga erfitt með að festa í minni og yfirfæra reynslu
-Einkenni tengt hegðun ekki óalgengur (eira gjarnan ekki lengi við)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Einhverfurófsraskanir

A

-Einhverfa er fötlun sem skilgreind er út frá þroskamynstri og hegðun
-Einkenni mjög breytileg og hvert barn einstakt
-Misstyrkur í þroska og mismunandi færni í mismunandi aðstæðum er áberandi
-Fleiri drengir en stúlkur greinast, 3-4 drengir fyrir hverja stúlku
-Telst vera heilkenni eða ákveðið safn einkenna.
-Útiloka þarf heyrnarskerðingu, tauga- og efnaskiptasjúkd, litn galla og fleiri þætti sem skýrt geta einkennin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Sameiginleg einkenni - oft spurt á prófi

A

-Skertur hæfileiki til félagslegra samskipta: Þá helst við jafnaldra
-Skert geta í máli, öðrum tjáskiptum og leik
-Tilhneiging til sérkennilegrar og áráttukenndrar hegðunar

oÞarf að vera með hamlandi á öllum þessum
oOg fyrir 3 ára aldur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Greining einhverfu

A

-Sjaldnast útlitssérkenni
-Ekkert eitt líffræðilegt próf lagt til grundvallar

Greiningin er byggð á
-Nákvæmri þroskasögu
-Skoðun
-Hegðunarathugun (ADOS, Autism Diagnostic Observation Schedule)
-Greiningarviðtali fyrir einhverfu (ADI, Autism Diagnostic Interview)
-Mjög oft einnig gerð formleg þroskaprófun

19
Q

CP-hreyfhömlun

A

-Algengasta tegund hreyfihömlunar meðal barna
-Orsökin er skaði/áfall á stjórnstöðvar hreyfinga í heila
-Viðbótarfatlanir algengar
-U.þ.b. helmingur barna með CP hafa fæðst fyrir tímann
-Helst fyrirburar
-Tvendarlömum í ganglimum algengart
-Ekki sjúkdómur sem veldur áframhaldandi skemmdum
-Hreyfiþroski seinkaður

20
Q

Hinar mörgu hliðar CP-hreyfihömlunar

A

-Frávik í hreyfiþroska og jafnvægi
-Skynjun, skynúrvinnsla, flogaveiki
-Vitsmunaþroski
-Málþroski og samskipti

21
Q

Flokkun CP-hreyfihömlunar

A

-Helftarlömun
-Tvenndarlömun
-Fjórlömun
-Rangreyfinarlömun
-Slingulömun

-Vatnaskil þar sem æðakerfið er að mætast. Þegar fyrirburar lenda í veikindum eins og sepsis og verður bþ fall eða súrefnis fall þá verður mest af þessu
-Einkenni fara eftir hvar í heilanum einkenni verða

22
Q

Flokkun á grófhreyfifærni barna með CP - spyr stundum út í þetta

A

-Gross Motor Function Classification System (GMFCS) (Palisano og félagar 1997)
-Færni við fimm ára aldur
-Sjúkraþjálfanir leggja þetta fyrir

23
Q

Flokkar grófhreyfinga

A

Flokkur 1: Ganga án göngu-hjálpartækja

Flokkur 2:Ganga án göngu-hjálpartækja inni og stuttar vegalengdir úti

Flokkur 3: Ganga með göngu-hjálpartæki á jafnsléttu, þeim er oft ekið utan dyra

Flokkur 4: Ferðast að mestu leyti í hjólastól sem þau geta stundum stýrt sjálf

Flokkur 5: Þeim er ekið um í hjólastól

24
Q

Heyrnaskerðing

A

-Börn með meðfætt heyrnarleysi mynda hljóð á fyrstu vikunum, hjala, en málþroskinn þróast ekki yfir í babl og hljóðamyndunin er einhæf frá fimm mánaða aldri
-Skimun nýbura fyrir heyrnarleysi
-Nýjungar í meðferð heyrnarleysis, einkum kuðungsígrædd heyrnartæki

25
Q

Nýburamæling á heyrn

A

-Litlu hlustarstykki er komið fyrir í eyranu
-Hljóðmerki er gefið á styrk sem samsvarar eðlilegum talstyrk
-Þegar innra eyra barnsins nemur hljóðið sendir það frá sér svar
-Með hjálp tölvu er svarið skráð
-Ef svar mælist er það tákn um virkt innra eyra og að öllum líkindum hefur barnið þá eðlilega heyrn

26
Q

Mikilvægi sjónar

A

-Greindarþroski barna er m.a. mótaður af upplýsingum frá skynfærunum
-Talið er að allt að 80% af skynjun á fyrstu árum ævinnar fáist með sjóninni
-Hjálpar okkur að tengja saman upplýsingar frá öðrum skynfærum

27
Q

Þroski sjónar - nýburar

A

Þekkja mynstur með ljósum og dökkum flötum
Fókusera á hluti, allt niður í 30cm fjarlægð

28
Q

Þroski sjónar - 2 mán

A

Barnið brosir til þeirra sem veita því athygli
Velur að horfa á andlit frekar en annað sjónrænt áreiti

29
Q

Þroski sjónar - 3-4 mán

A

Hefur áhuga á öllu sjónrænu, getur fylgt sjónrænu áreiti í allar áttir
Lærir að nærstilla fókusinn þegar hlutir eru færðir nær og fjær þeim

30
Q

Þroski sjónar - 5-7

A

Vaxandi samhæfing augnhreyfinga, kemur auga á hluti í umhverfinu sem hvetur barnið til hreyfinga
Dýptar skilningur barnsins þroskast og einnig skilningur þess á samhengi í umhverfinu
Aukin þroski verður á sjóninni þegar barn fer að ganga og hafa áhuga á hlutum í þrívídd

31
Q

Þroski sjónar 12 mán

A

Sjónskilningur og nýting sjónar vex jafnt og þétt

32
Q

Þroski sjónar 18 mán

A

Samfara aukinni hreyfifærni vex áhugi barnsins að skoða umhverfi

33
Q

Þroski sjónar Tvegga ára

A

Barnið hefur þroskað með sér sjónminni í tengslum við hreyfingar
Notagildi sjónarinnar í víðum skilningi og félagsfærni eykst

34
Q

Skynjun - blindra barna

A

-Byggð á heyrn, snertingu, bragði, lykt
-Hljóð, koma og fara, veita takmarkaða vitneskju án sjónar
-Snertiskyn, bragð, lykt krefst nálægðar
-Þekking byggð á brotum

35
Q

Blinda

A

-Augu þeirra eru þá heil en sjónúrvinnsla í heila skert
-Mörg þeirra (allt að helmingur) greinast með viðbótarfatlanir sem rekja má til miðtaugakerfisins, s.s. CP-hreyfihömlun, þroskahömlun og flogaveiki
-Aðrar algengar orsakir fyrir blindu eða mikilli sjónskerðingu eru: ýmsir meðfæddir augngallar s.s. smá augu, meðfætt ský á augasteinum og albinismus

36
Q

Niðurstöður - Langtímaþróun á algengi fimm fötlunarhópa í Atlanta í Bandaríkjunum 1991-2010

A

-Mikil aukning á fjölda barna sem greinast með einhverfu
-Algengi þroskahömlunar, CP og heyrnarskerðingar hélst stöðugt
-Börnum með blindu fjölgaði lítillega á tímabilinu

37
Q

Áætlað algengi taugaþroskaraskana

A

-Algengi allra taugaþroskaraskana - 15-20%
-Sértækir námserfðleikar - 15%
-Sértækar málþroskaraskanir - 7%
-ADHD - 5-7%
-Þroskahamlanir - 1-2%
-Einhverfa - 1-2%
-Hreyfihamlanir - 0,5%
-20-30% með down líka með einhverfiseinkenni

38
Q

Litningagallar - Byggingargallar

A

-Bygging og útlit einstakra litninga afbrigðilegt
-Úrfelling (deletion), t.d. Prader Willi heilkenni, Williams heilkenni
-Fjölföldun (duplication)
-Yfirfærsla (translocation)

39
Q

Litningagallar - Fjöldagallar

A

-Fjöldi litninga í hverri frumu er ekki réttur
-Þrístæða (Þrístæða 21=Downs heilkenni)
-Einstæða X (XO eða Turner heilkenni)

40
Q

Litningagallar

A

-10 - 15% allra fósturvísa hafa litningagalla, >95% þessara þungana enda með fósturláti
-Tíglun - mósaicismi, litningagalli til staðar í hluta af frumum einstaklingsins, oft vægari einkenni

Downs-heilkenni - Þroski og líkamleg einkenni
-Meðfæddur hjartagalli er algengur

Turner heilkenni, stúlkur með einn X litning (XO), heildarfjöldi litninga þannig 45
-Lágvaxnar, stuttur breiður háls, breiður brjóstkassi, yfirleitt eðlileg greind og horfur almennt góðar

41
Q

Eingenagallar (Mendelskir)
Autosomal víkjandi gallar

A
  • Sjúkdómur kemur fram ef einstaklingurinn er arfhreinn fyrir genið, þ.e. báðir foreldrar eru arfberar
    -25% endurtekningarlíkur
    -Oft efnaskiptasjúkdómar, skortur á ákveðnu prótíni eða eituráhrif uppsafnaðs prótíns
    -Dæmi: PKU, fibrosis cystica
42
Q

Eingenagallar (Mendelskir)
Autosomal ríkjandi gallar

A

-Nægir að hafa sjúkdómsgenið á öðru gensætinu til að sjúkdómur komi fram
-50% endurtekningarlíkur ef annað foreldri með sjúkdóminn, hleypur ekki yfir ættlið
-Oft byggingargalli (strúktúrell)
-Dæmi: Neurofibromatosis, achondroplasia

43
Q

Eingenagallar (Mendelskir)
Kynbundnar erfðir

A

-Sjúkdómsgenið er á X-litningi
-Svipgerðin (phenotýpa) kemur fram hjá öllum drengjum (hafa bara einn X litning), en yfirleitt einungis arfhreinum stúlkum
-Erfist frá móður til sona / dætra (50% líkur), frá föður til dætra

44
Q

X-tengdar erfðir

A

-Dæmi: Um 400 þekktir sjúkdómar, t.d. Duchenne vöðvarýrnun, rauð-græn litblinda, dreyrasýki (hemophilia).
-Mjög mörg gen á X litningi eru tjáð í miðtaugakerfinu og röskun í genum þar mjög algeng orsök þroskahömlunar
-T.d. Brotgjarnt-X-heilkenni (fragile X syndrome)