17: Minnisstigveldi Flashcards
Vinnsluminni (RAM)
RAM (random-access memory) er oftast pakkað sem kubbur
Grunngeymslueining er hólf (cell) (einn biti í hólfi)
– Nokkrir RAM kubbar mynda minni
tölvunnar
Tvær útgáfur af RAM:
SRAM (Static RAM)
DRAM (Dynamic RAM)
SRAM notað eingöngu í skyndiminni, afhverju ?
Kostnaðurinn er miklu miklu meiri
DRAM notað hvar ?
aðalminni, skjáminni
Grunnhönnun DRAM hólfs ekki breyst síðan ?
það var fundið upp 1966
En hvað hefur breyst í DRAM ?
DRAM kjarnar með betri tengingu og hraðari samskipti
Synchronous DRAM
Double Data-Rate Synchronous DRAM
Tenging örgjörva og minnis
Braut (bus) er safn af samhliða vírum sem flytja vistföng, gögn og stýrimerki
Oftast mörg tæki sem tengjast við sömu brautina
Hvað er inni í seguldisk?
Armstjóri (actuator)
Armur
Öxull (spindle)
Plötur (platter)
Rafrásir (þar á meðal örgjörvi og minni)
SCSI tengibraut
Skipulag seguldiska
Seguldiskar samanstanda af plötum (platters), hver með tveimur yfirborðum
Hvert yfirborð hefur sammiðja hringi, brautir (tracks)
Hver braut hefur geira (sectors), með bil á milli þeirra
Skipulag seguldiska
Sömu brautir á öllum plötunum mynda sívalning (cylinder)
Geymslurými (capacity) er oftast táknað í
gígabætum (GB) eða terabætum (TB)
Meðaltími til að lesa tiltekinn geira er nokkurn veginn:
Taccess = Tavg seek + Tavg rotation + Tavg transfer
Staðsetningatími (Tavg seek)
Tími til að staðsetja leshausa yfir sívalningi með réttan geira
Snúningstöf (Tavg rotation)
Tími til að bíða eftir að fyrsti biti geirans komi undir leshausinn
Flutningstími (Tavg transfer)
Tími til að lesa bitana í geiranum
Storkudiskar (SSD)
Síður: 512B til 4KB, blokkir: 32 til 128 síður
Gögn lesin/skrifuð í síðu einingum
Aðeins hægt að skrifa síðu eftir að blokk hennar hefur verið hreinsuð
Blokk skemmist eftir um 100,000 endurteknar skriftir
Afköst storkudiska
Runuaðgangur hraðvirkari en slembin aðgangur
Skrift heldur hægvirkari en lestur
Kostir SSD
hraðvirkari - losnum við biðtímann
nota minni orku
harðgerðari - þola betur högg
Ókostir SSD
Þeir slitna við notkun (aðallega skrift)
Árið 2022 eru SSD um 4−5 sinnum dýrari per bæti en seguldiskar
Stór (>2TB) storkudrif eru mjög dýr
Hvað er staðværni og í hverju felst það ?
Lykilinn að því að brúa hraðamuninn á milli örgjörva og minnis er grunneiginleiki forrita sem kallast staðværni (locality)
Staðværni lögmál:
Forrit nota mest gögn og skipanir
með vistföng sem eru nálægt þeim sem forritin notuðu nýlega
Staðværni í tíma (temporal locality):
Stök sem nýlega voru notuð verða líklega
notuð aftur í náinni framtíð
Staðværni í rúmi (spatial locality):
Stök með nálægum vistföngum verða
notuð mikið saman
Nokkrir varanlegir eiginleikar vélbúnaðar og hugbúnaðar:
Hraðvirkir geymslumiðlar kosta meira per bæti, hafa minna rými og þurfa
meiri orku (hita!)
Hraðabilið á milli örgjörva og minnis er að breikka
Velskrifuð forrit hafa oftast góða staðværni