22_Sjúkdómar í eggjastokkum Flashcards

(34 cards)

1
Q

Hvað þarf að þekkja í eggjastokkum? (15)

A

Cystur:

1) Dysfunctional cysts
2) Simple cyst
3) Inclusion cystur
4) Polycystic ovarian syndrome

5) Cortical stromal hyperplasia
6) Ovarian endometriosis

Ovarial æxli:

7) Góðkynja-nokkrar gerðir
8) Serous æxli (góðk og illk)
9) Mucinous æxli
10) Pseudomyxoma peritonei (meinvarp?)
11) Endometrial æxli
12) Clear cell carcinoma
13) Transitional cell æxli
14) Kímfrumuæxli
- Choricocarcinoma
15) Sex cord stromal tumors
- Stromal æxli
- Sertoli-Leydig frumu æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru dysfunctional cystur? (2)

A

1) Yfirflokkur yfir: follicular cysts, corpus luteum cysts og simple cysts (og inclusion?)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er simple cyst? (3)

A

1) Cyst án klæðningar á innra byrði (?)
2) Yfirleitt stakar
3) Follicular uppruni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað eru Inclusion cystur? (3)

A

1) Cystur sem myndast af invagination yfirborðsþekju eggjastokka.
2) Litlar og margar
3) Algengar í eldri konum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Fylgikvillar polycystic ovarian syndrome? (6)

A

1) Hyperandrogenism og hirsutism
2) Blæðingaróregla
3) Anovulation
4) Minnkuð frjósemi
5) Aukið insúlín viðnám
6) Hækkn á estrogen -> leg cancer

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er Cortical stromal hyperplasia? (2)

A

1) Stækkun í stroma eggjastokka

2) veldur líka aukinni androgen framleiðslu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hverjar eru afleiðingar endometriosis á eggjastokka?

A

Getur myndað gríðarstórar cystur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

3 stærstu eggjastokkaæxlis flokkarnir?

A

1) Yfirborðsþekju æxli
2) Germ Cell æxli
3) Sex-Cord Stromal æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Undirflokkar yfirborðsþekju æxlanna? (5)

A

1) Serous æxli
2) Mucinous æxli
3) Endometrioid æxli
4) Clear Cell æxli
5) Transitional cell æxli (Brenner æxli)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Epithelial æxum er skipt í type 1 og type 2. Hvað er í Type 1? (3)

A

1) Lággráðu serous æxli
2) Mucinous æxli
3) Endometriod æxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Epithelial æxlum er skipt í type 1 og type 2. Hvað er í Type 2? (1)

A

Hágráðu serous carcinoma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaðan eru type 1 epithelial æxli upprunin?

A

Utan frá: Cysta vegna endometriosis -> Borderline tumor -> Type I þekjuæxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaðan eru type 2 epithelial æxli upprunin? (2)

A

Innan frá: Inclusion cysta -> Type II þekjuæxli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Serous æxli geta verið..? (3)

A

Góðkynja: (cyst- adenoma, adenofibroma, papilloma)
Borderline
Illkynja: (serous carcinoma)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða stökkbreytingu hafa lággráðu serous carcinoma? (2)

A

K-RAS og B-RAF

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða stökkbreytingu hafa hágráðu serous carcinoma? (2)

17
Q

Hvað er Pseudomyxoma peritonei?

A

Heiti yfir æxlisvöxt í kviðarholi sem fer oft í eggjastokka

slímpollar(?) og samvöxtur í kviðarholi

18
Q

Hvort eru endometrial æxli oftar góðkynja eða illkynja?

A

Mun oftar illkynja

19
Q

Hvernig eru horfur fyrir clear cell carcinoma?

A

90% 5 ára lifun

Clear cell carcinoma er afbrigði af endometrioid carcinoma

20
Q

Hver er undirtýpa Transitional cell æxla?

A

Brenner æxli

21
Q

Hvaða vef líkjast frumur í transitional cell æxli?

A

Urothelium

t.d. transitional þekjan í þvagblöðru

22
Q

Hvort eru transitonal æxli oftar góðkynja eða illkynja?

23
Q

Algengi kímfrumuæxla í ovaries?

A

15-20% ovarial æxla

24
Q

Hvernig eru flest kímfrumuæxli?

A

Góðkynja mature cystic teratoma

25
Hvernig er kímfrumuæxlum skipt í tvennt?
Skiptist í Dysgerminoma og Embryonal carcinoma
26
Hvernig er flokkun embryonal carcinoma? (2)
Skiptast í 1) Embryonic structures = teratoma (mature og immature) 2) Extraembryonic structures = - a) Yolk sac tumors - b) Choriocarcinoma
27
Hvernig vefur er í mature cystic teratoma?
Heilavefur, vöðvavefur, fituvefur, brjósk, bein
28
Hvernig eru immature teratoma?
Illkynja með óþroskaðan fósturvef
29
Hver getur verið fylgikvilli monodermal teratoma?
Hyperthyroidism | ef vefurinn er skjaldkirtilsvefur
30
Hvað er algegnasta illkynja germ cell æxlið í eggjastokkum?
Dysgerminoma
31
Hvaða æxli samsvarar seminoma í eistum?
Dysgerminoma
32
Munur á teratoma æxlum í KK og KVK?
Góðkynja í KVK en illkynja í KK
33
Hvaða æxli eru Sex cord stromal tumors?
1) Sertoli-Leydig æxli 2) Fibromas 3) Granulosa frumu æxli
34
2 staðreyndir um granulosa frumu æxli
1) Geta myndað mikið af estrogeni | 2) Geta verið low grade illkynja