4.kafli Flashcards

1
Q

Viðbragðskilyrðing

A

lífveran lærir að eitthvað fylgir öðru. Áreiti, orskir, svörun. t.d.kippahendinni af sjóðandi heitri hellu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Virk skilyrðing

A

Viljastýrð hegðun, ekki ósjálfráð.

Hegðun sem er ekki orsökuð af neinu áreiti í umhverfinu. Hegðun, afleiðingar, hegðun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Óskilyrt áreiti (ÓÁ)

A

Áreiti sem kallar fram eðlileg viðbrögð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Óskilyrt svörun (ÓS)

A

Eðlileg viðbörgð við telteknu áreiti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Skilyrt áreiti (SÁ)

A

Tengslanám hefur átt sér stað og áreiti sem áður var hlutlaust kallar fram viðbragðssvörun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skilyrt svörun (SS)

A

Lærð svörun, viðbrögð byggja á reynslu sem hefur skapað ákveðnar væntingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Alhæfing

A

Þegar pörun verður við fleiri áreiti sem á einhvern háttlíkjast því sem skilyrt. t.d. Albert varð hræddur við allt hvítt og loðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Sundurgreining

A

Andstæða alhæfingar, lærist að grina á milli likra áreita. t.d. við greinum í sundur umferðaljós, sjáum ekki bara ljós.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Fastur hlutfallsháttur (FH)

A

Styrking eftir ákveðinn tíma. t.d. eftir 20 hvert skipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Fastur tímabilsháttur (FT)

A

Styrking efir ávkveðinn tíma t.d. á tveggja mínútna fresti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Breytilegur hlutfallsháttur (BH)

A

Eins og FH nema fjöldi svaranna milli styrkinga er breytilegur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Jákvæð styrking

A

Jákvæð afleiðing af hegðuninni, eitthvað sem styður hegðunina, svörun eykst

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Neivkvæð styrking

A

Að taka frá eitthvað neikvætt eða slæmt sem verður til þess að hjálpa hegðuninni. t.d. að setja a sér vetlinga ef manni er kallt á höndunum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Sístyrking

A

þegar styrking verður í hvert sinn sem hegðun á sér stað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Slokknun

A

Þegar styrkingar hætta, dregur smám saman úr hegðuninni og að lokum hættir hún.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sjálfkvæm endurheimt

A

Á sér stundum stað þrátt fyrir slokknun, rifjast strax upp hvernig þetta var þegar þetta byrjar aftur.

17
Q

Refsing

A

Dregið er úr hegðun með því að tengja hana við neikvæðar afleiðingar, svörun minnkar.

18
Q

Brottnámsskilyrðing

A

Þegar fólk hættir að fá eitthvað gott, vegna slæmra hegðunar, sem það er vant að fá

19
Q

Atferlismótun

A

Óæskileg hegðun er stöðvuð með því að fjalægja styrkinn og styrkja æskilega hegðun.

20
Q

Lært úttæðaleysi

A

Var sett fram til að skýra þá ívæntu hegðun dýra að reyna ekki að koma sér undan óþæginlegu áreiti eftir að hafa orðið fyrir viðbragðsskilyrðingu.

21
Q

Höfundur virkrar skilyrðingar

A

Skinner