6.Kafli: Markaðsöflin eftirspurn og framboð Flashcards

1
Q

Hvað er eftirspurn?

A

Vilji fólks og geta þess til að kaupa vörur eða þjónustu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á eftirspurnina?

A

Verð vörunnar, tekjur kaupenda, verð stuðningsvara, verð á staðgengilsvörum, smekkur&tíska kaupenda, og lánskjör&lánamöguleikar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Áhrif á eftirspurn: verð vörunnar

A

Því lægra sem verðið er þeim mun meiri verður eftirspurnin - því hærra sem verðið er þeim mun minni verður eftirspurnin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Áhrif á eftirspurn: tekjur kaupenda

A

Því hærri sem tekjurnar eru þeim mun meiri verður eftirspurnin, eftir flestum vörum. T.d. um mánaðarmótin eykst salan því þá fá allir útborgað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Áhrif á eftirspurn: verð stuðningsvara

A

Vörur sem notaðar eru með annarri vöru, t.d. bensín og bíll, kók og pizza. Því dýrari sem stuðningsvaran er, því minni verður eftirspurnin á vörunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er stuðningsvara?

A

Vara sem er notuð með annarri vöru, t.d. bensín og bíll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Áhrif á eftirspurn: verð á staðgengilsvörum

A

Vörur sem hægt er að nota í stað annarrar vöru, t.d. Coke og Pepsi, Smjör og Smjörvi. Því lægra verð á staðgengilsvöru, því minni verður eftirspurnin á hinni vörunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er staðgengilsvara?

A

Vara sem hægt er að nota í stað annarrar vöru, t.d. smjör og smjörvi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Áhrif á eftirspurn: smekkur&tíska kaupenda

A

Því vinsælli sem varan er þeim mun meiri verður eftirspurnin. Því meira sem varan er auglýst þeim mun fleiri kaupa hana. Tískustraumar hafa áhrif..

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Áhrif á eftirspurn: lánskjör&lánamöguleikar

A

Því auðveldara sem aðgengi er að lánum og þeim mun betri sem lánskjörin eru því meiri verður eftirspurnin eftir vörum og þjónustu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er eftirspurnarkúrva og hvað sýnir hún?

A

Líkan sem sýnir okkur sambandið á milli verðs og magns af einhverri vöru í heimi þar sem allir hugsanlegir áhrifaþættir eftirspurnarinnar breytast ekki.
Sýnir vilja og getu fólks til að kaupa ákveðna vöru eða þjónustu á ákveðnu verði á ákveðnu tímabili.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað kallast áhrifin sem geta breytt eftirspurn í kúrvunni?

A

Tekjuáhrif og staðgengilsáhrif

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað eru tekjuáhrif?

A

Þegar verð lækkar á vöru kaupa menn meira af henni af því að kaupmáttur teknanna eykst við verðlækkunina.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru staðgengilsáhrif?

A

Þegar verð lækkar á vöru A kaupa menn hana í meira magni en áður því hún verður nú betri kaup en vara B sem þeir hafa keypt áður en lækkar ekki í verði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er framboð?

A

Vilji framleiðanda til að framleiða vörur eða þjónustu á ákveðnu verði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða þættir hafa áhrif á framboðið?

A

Vöruverð, verð framleiðsluþáttanna, skattar fyrirtækja, niðurgreiðslur, tæknibreytingar og verð breytist á öðrum vörum sem fyrirtækið getur framleitt

17
Q

Áhrif á framboð: vöruverð

A

Því hærra verð sem við fáum fyrir vöruna þeim mun meira er framboðið og því lægra verð því mun minna er framboðið.

18
Q

Áhrif á framboð: verð framleiðsluþátttanna

A

Því dýrari sem framleiðsluþættirnir eru þeim mun meiri verður kostnaðurinn við framleiðsluna og því minna framleitt á hverju verði. T.d. launahækkun, hærra hráefnisverð, dýrari vélar..

19
Q

Áhrif á framboð: skattar fyrirtækja

A

Þegar ríkið lækkar skatta á fyrirtæki dregur það úr kostnaði þeirra og veldur auknu framboði, en hækki stjórnvöld skatta á fyrirtæki eykur það kostnaðinn og framboðið dregst saman.

20
Q

Áhrif á framboð: niðurgreiðslur

A

Aukist niðurgreiðslur á vörum, þá greiða stjórnvöld stærri hluta framleiðslukostnaðarins og eykst þá framboðið, án þess að gróði hans minnki.

21
Q

Hvað eru niðurgreiðslur?

A

Þegar ríkisvaldið greiðir hluta kostnaðarins við að framleiða vörur og þjónustu.

22
Q

Áhrif á framboð: tæknibreytingar

A

Minnka framleiðslukostnaðinn og þar af leiðandi aukið framboð.

23
Q

Áhrif á framboð: verð breytist á öðrum vörum sem fyrirtækið framleiðir

A

Ef fyrirtæki framleiðir fleiri en eina vörutegund. T.d. ef framboð á vöru A eykst þá minnkar framboð á vöru B.

24
Q

Hvað er framboðskúrva og hvað sýnir hún?

A

Líkan sem sýnir sambandið á milli verðs og vöru og þess magns sem framleiðandinn vill framleiða. Enginn þáttur sem getur haft á framboðið breytist annar en verð.

25
Q

Hvaða áhrif hafa á framboðskúrvuna, þannig að hún breytist?

A

Ef verð framleiðsluþátta lækkar færist framboðskúrvan til hægri því þá er ódýrara að framleiða vöruna, meira framleitt.
Ef skattar á fyrirtækið hækka færist kúrvan til vinstri því þá er dýrara að framleiða, minna framleitt.

26
Q

Hvernig myndast jafnvægi á markaði?

A

Jafnvægið á markaðnum myndast í þeim punkti þar sem framboðskúrvan og eftirspurnarkúrvan skerast. Þetta er eina verðið þar sem magnið sem seljandinn vill selja er jafnmikið og magnið sem kaupandinn vill kaupa.

27
Q

Hvað er jafnvægisverð?

A

Það verð sem myndast þegar jafnvægi ríkir milli framboðs og eftirspurnar.

28
Q

Hvað er jafnvægismagn?

A

Það magn sem selt er og keypt þegar framboð og eftirspurn eru jöfn eða í jafnvægi.

29
Q

Hvernig eru heildartekjur reiknaðar?

A

Heildartekjur = verð x magn

30
Q

Hvernig er heildarkostnaður reiknaður?

A

Meðalkostnaður x magn

31
Q

Hvernig er gróði reiknaður?

A

Heildartekjur - heildarkostnaður