Fíkniefni, afbrot og opinber stefnumótun Flashcards

1
Q

Hverjar eru ástæðurnar fyrir neyslu fíkniefna?

A

Nýjungargirni, almenn neysluhyggja, áhrif frá jafningjahópi og forvitni og tíska sem styður við réttlætingu á neyslu efnanna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig ættu opinberir aðilar að bregðast við neyslu fíkniefna?

A

Yfirveguð og fordæmalaus fræðsla um skaðsemi ávana- og vímuefna er ofarlega á blaði þar sem markmiðið ætti að vera fólgið í því að draga úr áhuga á þessum efnum. Taka verður allan ljóma af áfengi og öðrum fíkniefnum sem einatt fylgir tískustraumum og hefur talsverð áhrif á ungmenni. Miklu skiptir að ýta undir ábyrgðarkennd ungmenna og annarra gagnvart eigin lífi og heilsu. Margvíslegt félagsstarf ungmenna þarf að vera öflugt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hjá hverjum er fíkniefnavandinn mestur?

A

Hjá þeim þar sem félagsskipanin er í hvað mestum ólestri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru skýringar á vanda síbrotahópa?

A

Í mörgum tilfellum liggja rætur vandans í rofnum fjölskyldutengslum, óstöðugu og ófullnægjandi húsnæði, námserfiðleikum, takmarkaðri starfsreynslu og -þjálfun. Þessu getur fylgt fíkniefnavandi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hverjir eru mest áberandi í hópi síbrotamanna?

A

Einstaklingar með bága efnahagsstöðu. Þeir lenda hvað verst í fíkniefnavandanum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Í hvaða löndum varðar einkaneysla fíkniefna, sér í lagi kannabis, ekki lengur refsingu?

A

Á Spáni, Ítalíu, Portúgal, Írlandi og Lúxemborg.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað er gert í staðin fyrir að refsa fyrir neyslu fíkniefna í löndunum sem breyttu fíkniefnalöggjöfinni?

A

Ýmist eru þá gefnar einfaldar aðvaranir eða krafist sektargreiðslna og leiða mál að þessu tagi ekki til handtöku, ákæru eða fangelsunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Af hverju er áhættusamt að taka e-pilluna?

A

Af því hún felur sjaldnast í sér hreint MDMA heldur stundum mörg önnur efni með ólíka verkun þannig að neytendur geta aldrei verið vissir um hvað þeir eru með í höndunum og það eykur hættuna við neyslu þessara efna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly