Áfallaröskun Flashcards

1
Q

Hvað getur orsakað áfallaröskun?

A

Alvarlegt slys
NáttúruHamfarir
Ofbeldi, kynd eða líkaml
Heimilisofbeldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Einkenni áfallarröskunar?

A
  1. Það sem gerðist, kemur alltaf aftur í hugann
  2. Reynt að forðast áreiti sem tengjast áfallinu, t.d. Forðast hugsanir
  3. Alltaf í viðbragðsstöðu
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Áfallastreitu getur fylgt ýmislegt annað af tilfinningalegum toga?

A
  1. Hræðsla
  2. Ofsahræðsla
  3. Þunglyndi
  4. Sjálfsmorðshugsanir
  5. Áfengis og lyfjamisnotkun
  6. Erfiðleikar í samskiptum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

% ?

A

USA - 5%
Ísland - 9%

Konum hættara að fá áfallaröskun en karlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig sálfr eru notaðir?

A

Hugræn atferlismeðferð
Tækni til þess að takast á við hræðslu, t.d. Slökun og kerfisbundin ónæming

EMDR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er áfallaröskun?

A

Þegar fólk fær greiningu þarf það að hafa upplifað einhvern atburð sem hefur ógnað lífi/heilsu eða örryggi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Álagsvaldar?

A

Náttúruhamfarir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Bráð áfallaviðbrögð?

A

Skammvinn geðröskun fyrstu 2 dagana eftir ógnvænlega lífsreynslu. Tímabilið oft hlaðið einkennum kvíða og óraunveruleikakenndar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Bráð áfallastreita

A

Að minnsta kosti tveggja sólarhringa tímabil vanlíðunar sem truflar félagslega virkni og starfshæfni einstaklingsins. Miklar sveiflur í einkennum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Síðkomin áfallastreita/áfallastreituröskun

A

Á við einkenni sem haldast út í einn mánuð eða koma fram mánuði e áfall. Fjarri einkenni ekki út á þremur mánuðum er hætta á varanlegum veikindum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fjölþætt áfallastreita

A

Ákv tegund af áfallastreituröskun sem er afleiðingar langtíma harðræðis sem fylgir gíslatöku, misþyrmingum, lífi stríðsfanga og fólks í útrýmingarbúðum, enn fremur reynslu barna og fullorðinna, sem búa við heimilisofbeldi, barsmíðar eða kynf ofbeldi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meðferð?

A

Fyrsta hjálp: ná stjórn á óreiðu, koma fólki í öryggi. Mikilvægt að koma fólkinu í tengsl við annað folk sem er með svipað. Umgangast folk með ró

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hugræn atferlismeðferð?

A
  • Fræðast
  • Takast á við áreiti
  • Ná stjórn v. viðbrögðum sínum undir hæfilegu álagi
  • Endurmeta tengsl milli sársaukafullar reynslu og áreita nútímans
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly