Bólgueyðandi verkjalyf Flashcards

1
Q

Gerðir bólgueyðandi verkjalyfja

A
NSAIDs
--ósérhæfðir COX1 og COX2 hamlar
Coxíb lyf
--sérhæfðir COX2 hamlar
Acetylsalicylsýra (Magnyl)
--sérhæfður COX1 hamli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Ábendingar fyrir bólgueyðadi verkjalyfjum

A
Verkir og bólga
--höfuðverkir, tíðaverkir, verkir eftir aðgerðir, gigt- og bandvefssjúkdómar, íþróttameiðsl, beinbrot, mjúkvefjaáverkar
Hækkaður líkamshiti
--sýkingar, krabbamein, bólgusjúkdómar
Blóðþynning
--acetylsalisylsýra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Meginverkanir COX hamla

A

Bólgueyðandi
Verkjastillandi
Hitalækkandi
(Mest COX2 verkun)

Blóðþynning (COX1)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hitalækkandi áhrif

A

Í gegnum hypothalamus

Hamla prostaglandín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Verkjastillandi áhrif

A

Prostaglandín auka áhrif annarraboðefna á verkjataugar/viðtaka
T.d. gegnum Bradykinin
Lyfin hindra prostaglandín myndun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bólgueyðandi áhrif

A

Í gegnum COX2
Æðavíkkun
Bjúgur og verkir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

NSAIDs lyfjahvörf

A

Frásogast vel
Gefin um munn og í æð
Hámarksgildi eftir 1-2 klst
Lengurað ná hámarksgildi í liðvökva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

NSAIDs

aukaverkanir í meltingarvegi

A
verkir (dyspepsia)
niðurgangur
ógleði og uppköst
magabólgur
magasár
blæðingar í meltingarvegi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

NSAIDs

Meðferð við aukaverkunum

A

Misoprostol
–prostaglandín sem eiga að vernda slímhúðir
Sýruhamlandi lyf
–PPI, H2 blokkar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

NSAIDs aukaverkanir í nýrum

A

Skert starfsemi
Truflun á blóðflæði
Truflun á saltútskilnaði
Blóðþrýstingshækkun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

NSAIDs aukaverkanir í húð

A

Útbrot

Aukið ljósnæmi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

NSAIDs aukaverkanir frá öndunarfærum

A

Geta valdið astma hjá næmum einstaklingum
Separ í nefi
Þrálátar nefbólgur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

NSAIDs aukaverkanir frá hjarta- og æðakerfi

A

Hækkaður blóðþrýstingur
Aukin hætta á bráðu kransæðaheilkenni og heilaslagi

Bæði NSAIDs og Coxib lyf
Mest hætta í eldra fólki með undirliggjandi kransæðasjúkdóm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

NSAIDs aukaverkanir í beinmerg

A

Bæling á framleiðslu
–rauð blóðkorn, hvít blóðkorn og blóðflögur
Sjaldgæft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Skömmtun ósérhæfðra bólgueyðandi verkjalyfja eftir helmingunartíma

A

Stuttur t1/2: gefið 3x á dag
Miðlungs t1/2: gefið 2x á dag
Langur t1/2: gefið 1x á dag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Lyf með stuttan helmingunartíma

A

Ibúprófen
–alvofen express, ibúfen, ibuxin, Nurofen junior apelsin
Indómetasín
–indometacin actavis hylki, confortid endaþarmsstíll
Ketóprófen
–Orudis forðahylki
Ketórólak
–Toradol
–stungulyf, gefið við bráða verkjameðferð

17
Q

Lyf með miðlungs helmingunartíma

A

Díklófenak
–voltaren og svo margt fleira
–Arthrotec: díklófenak og misoprostol
Naproxen

18
Q

Lyf með langan helmingunartíma

A

Piroxicam
–Felden gel
Nabumeton
–Relifex

19
Q

COX2 hamlar

lyf

A
Etorícoxíb
--Arcoxia
Celecoxíb
--Celebra, Cloxabix, Celecoxib actavis
Parecoxíb
--Dynastat
--stungulyf í æð, gefið í bráðaverkjameðferð
20
Q

Kostir og gallar COX2 hamla

A

Kostir
Hafa ekki áhrif á blóðflögur
Minni áhrif á meltingarveg

Gallar
Geta skert blóðflæði í nýrum og valdið háþrýstingi
Ýmsar gerðir hafa verið teknar af markaði vegna aukaverkana
–Vioxx

21
Q

Nýru og bólgueyðandi verkjalyf

A

Lækkun í prostaglandínum veldur:

  • -saltvarðveislu
  • —bjúgur, háþrýstingur, CHF
  • -bráðri nýrnabilun
  • -hyperkalemiu
  • -hyponatremiu
22
Q

Acetýlsalicýlsýra

Verkun

A

Mikil COX1 verkun

  • -blóðþynning
  • -varanleg blokkun á blóðflögum
  • -verndandi gegn kransæðasjúkdómum

Lítil COX2 verkun

  • -lítil bólgueyðandi og verkjastillandi verkun
  • -þarf stóra skammta
23
Q

Acetýlsalicýlsýra

lyf

A
ASA-ratiopharm
Aspirin Actavis
Treo freyðitafla
Hjartamagnýl
Hjarta-aspirín
24
Q

Acetýlsalicýlsýra

lyfjahvörf

A
Frásogast vel frá meltingarvegi
Frásogast frá maga og smágirni
Nær hámarks blóðþéttni eftir 40-60 mínútur
Mikið próteinbundið
t1/2 er 2-4 klst
Útskilnaður um nýru
25
Q

Acetýlsalicýlsýra

aukaverkanir

A
Einkenni frá meltingarveg
Einkenni frá húð
Reye's syndrome
Sýru-basa jafnvægishliðranir
Salicylismi
--tinnitus, vertigo, minnkuð heyrn, ógleði, uppköst
26
Q

Parasetamól

virkni

A

Væg bólgueyðandi áhrif
Verkjastillandi
Hitalækkandi

Virkar í gegnum væga COX2 hömlun
Verkun á TRPA-1 viðtaka í mænu (verkir)
Sennilega eru áhrifin mest í taugakerfi

27
Q

Parasetamól

Lyfjahvörf

A
Frásogast vel
Gefið um munn
Hámarksþéttni eftir 30-60 mín
Verkjastillandi áhrif eftir 30 mín
Hámarksáhrif eftir 1-2 klst
Lengd verkunar: 4-5 klst
Umbrotið í lifur
Útskilið um nýru
28
Q

Parasetamól

Aukaverkanir

A

Fáar en geta verið hættulegar
Húðútbrot
Lifrarskemmdir
–bráðar eða langvinnar

29
Q

Parasetamól eitrun

A
Einkenni koma fram á 2 eða 3 degi
Lifrarskemmdir
--hækkaðir transamínasar, lækkandi próthrombíngildi, storkutruflanir, gula
Lasleikatilfinning
Blóðsykurslækkun
Kalíumlækkun í blóði
Fosfatlækkun í blóði
Metabolísk acidósa
Dreifð storkutruflun (DIC)
Lifrarbilun og lifrardá
Lifrarskemmdir ná hámarki á 4-6 degi
30
Q

Parasetamól

Lyfjaform

A
Töflur
Munndreifitöflur
Forðatafla
Freyðitöflur
Endaþarmsstílar
Mixtúra
Innrennslislyf
31
Q

Parasetamól

lyfjaheiti

A
Panodil (+ Brus, Hot, Junior, Zapp)
Paracet
Paratabs Retard
Perfalgan
Pinex (+ Junior, Smelt)
Paracetamol-raiopharm
Paracetamol-Sandoz
32
Q

Parasetamól

Samsett lyf

A
Blandað með Orfenadrin
--Norgesic
Blandað með kódeini
--Parasetamol/Kodein Actavis
--Parkódín
--Parkódín forte
---Pinex Comb Forte