Bólgusvörun og lyf Flashcards
(18 cards)
Bólgusvörun
almennt
Mjög fullkomið varnarkerfi
Getur orðið ofsvörun eða svörun leiðir til skemmda
Meðfætt og áunnið
Meðfædd svörun
Æðasvörun
Æðavíkkun sem veldur auknu blóðflæði
Hægir á blóðflæði
Æðagegndræpi eykst svo vökvi lekur úr æðum
Bjúgmyndun
Í vökvanum eru margskonar boðefni
–kompliment kerfi, storkukerfi, fibrinolytiskt kerfi, kinin kerti
Meðfædd svörun
Frumusvörun
Frumur í vefjum
–t.d. mastfrumur
Frumur í blóðrás
–fjölkjarnafrumur (neutrophilar, eosinophilar, basophilar)
–einkjarnafrumur (monocytar ogmacrophagar)
Sértæk ónæmissvörun
Mótefnabundið
Frumubundið
Eitilfrumur B-frumur: mótefnaframleiðsla T-frumur: frumubundið ónæmi Cytokine svörun --Th1: IFN-gamma, IL-12 --Th17: IL-17, IL-22, IL-23 --Th2: IL-4, IL-5, IL-13
Th1 svörun
Innanfrumusýklar
Berklar
Sarcoidosis
Höfnun eftir líffæraígræðslu
Ræsir macrophaga
Dregur úr Th2 svörun
Th17 svörun
Sjálfsofnæmissjúkdómar MS Liðagigt Psoriasis Sykursýki Crohn's disease Uveitis
Mikilvægt í þekjufrumum og slímhúðum til að verjast bakteríum og sveppum
Th2 svörun
Astmi
Ofnæmi
Utanfrumusýklar
Hvetja B-frumur til skiptingar
Hvetja eosinophila
Draga úr Th1 svörun
Efni sem miðla bólgusvörun
Histamín
Eicosanoids
Cytokine
Histamín
Miðlar bólgusvörun Frá mastfrumum, basophilum, eosinophilum Veldur samdrætti í sléttum vöðvum Æðavíkkandi Hluti af meðfædda æðasvari H1, H2 og H3 viðtakar
Eicosanoids
Miðla bólgusvörun Mynduð úr fosfólípíðum Prostaglandín Thromboxanes Leukotrienes
Prostaglandín/Thromboxanes
Myndast með cycloxygenasa --COX1 og COX2 PGI2: æðavíkkun TxA2: kekkjun blóðflagna, æðasamdráttur PGE2: hiti, æðavíkkun
Leukotriene
Myndast með 5-lipooxygenasa
Draga inn neutrophila og macrophaga
Valda samdrætti sléttra vöðvafruma
Cytokine
Peptíð, losuð frá frumum ónæmiskerfisins og fleiri frumugerðum Yfir 50 tegundum Interleukin Chemokines CSF Interferon Sum er bólguhvetjandi (TNF-alfa, IL-1) Önnur eru bólguhamlandi (IL-10)
Interleukin-1
Snemmkomið
Framleitt af macrophögum, monocytum, fibroblöstum og dendritic frumum
Bólguhvetjandi
Valda hita, hyperalgesiu*, æðavíkkn og hækkuðum blóðþrýstingi
*aukið næmi fyrir sársauka
Interferón
IFN-alfa, beta, gamma
Antiviral áhrif
Valda hita
Antitumor áhrif
TNF-alfa
Snemmkomið --hluti af acute phase reaction Framleitt af macrophögum og fleiri frumugerðum Bólgu- og hitahvetjandi Talið eiga þátt í mörgum sjúkdómsferlum Magnarupp bólguferli
Interleukin-2
Hluti af Th2 svörun
Hvetur fjölgun og þroskun Th0 fruma í T-virknifrumur
Myndað af eitilfrumum
Mörg lyf hamla
Til sem lyf við malignant melanoma og nýrnakrabbameini
Lyf gegn IL-2 olli straumhvörfum í líffæraígræðsluaðgerðum
Flokkun bólgueyðandi lyfja
Parasetamól Bólgueyðandi verkjalyf Histamínhamlar Leukotriene hamlar Barksterar Ónæmisbælandi lyf Ónæmisbælandi líftæknilyf