Æða Flashcards

1
Q

Æðasjúkdómar í útlimum skiptast mjög gróflega í þessa tvo flokka…

A

…akút sjúkdóm (acute limb ischemia) og krónískan peripheral vascular disease.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Áhættuþættir fyrir peripherum æðasjúkdómi.

A

Sömu og fyrir CAD, kransæðasjúkdóm:

  • Háþrýstingur
  • Reykingar
  • Diabetes
  • Hátt kólesteról
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvort kynið er í meiri hættu á að fá PVD?

A

Karlar en kvenna springa frekar! Ólíkt CAD, þar eru karlar í meirihluta.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

3 einkenni sj. með PVD.

A
  • Claudication
  • Sár sem ekki gróa
  • Verkur í fæti í hvíld
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er claudication?

A

Verkur í fæti við áreynslu á fótinn. Er “angina” í útlimum!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað þarf að útiloka hjá sjúklingi með claudication?

A

Spinal stenosu (og muna að ath. CAD líka).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvernig má greina milli claudicationar vegna spinal stenosu vs. PVD?

A

Verkur vegna spinal stenosu er yfirleitt í rasskinnum og skánar við að halla sér fram.
Í PVD er verkur distalt við stífluna - því er ekki líklegt að verkur í rasskinn sé PVD, stíflan þyrfti þá að vera í abdominal aortu!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

4 möguleg einkenni við skoðun á sj. með PVD.

A
  • Shiny shins
  • Vantar hár á fótleggi
  • Minnkaðir púlsar á útlimum
  • Kaldur fótur
    Muna að bera saman hæ. og vi.!
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvernig tekur maður ABI?

A
  • Mæla dors. pedis og post. tib. púlsa.

- Bera þann hærri saman við brachialis púls og reikna hlutfall.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Uppvinnsla sj. með grun um PVD.

A
  • ABI
  • Óma æðar í fæti ef ABI er óeðlilegt
  • CT angiogram (eða arteriogram)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Gildi úr ABI, hvað þýðir hvað?

A
  • Yfir 1,4 er ónothæft, nota toe brachial index.
  • Milli 1-1,4 er normal
  • 0,9-1 er á mörkunum, taka exercise ABI (þolpróf)
  • 0,8-0,9 mildur PVD
  • 0,4-0,8 miðlungs PVD
  • undir 0,4 alvarlegur pos. PVD
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Meðferð PVD.

A
  • Angioplasty stent (ef ofan hnés eða stór lesion)
  • Bypass aðgerð (allir aðrir)
    Lyf:
  • Betablokker og ACE hamlar fyrir HTN
  • Hætta að reykja
  • Statinlyf
  • Blóðflöguhemill (aspirin/clopidogrel, ekki warfarin!)
  • meðhöndla diabetes
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Til hvers eru lyfin cilostazol og pestoxyphylline notuð?

A

Til að létta á einkennum í PVD, notuð hjá sj. sem eru ekki skurðkandidatar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað vantar í æðakerfið í acute limb ischemiu, ALI, sem er til staðar í PVD?

A

Collaterala til að halda distal vefnum á lífi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig verður acute limb ischemia til? 3 möguleg svör.

A
  • Kólesteról embolismi (oftast eftir inngrip í æðakerfið)
  • Embolia vegna a.fib
  • Thrombus frá PVD
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

6 P fyrir einkenni acute limb ischemiu.

A
  • Pulseless
  • Pale
  • Poikalothermia (kaldur útlimur)
  • Pain (vegna ischemiu)
  • Parasthesia (skyntap)
  • Paralysis (lömun)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Greining acute limb ischemiu.

A
  • Doppler eða ómun til að finna hvar stíflan er

- Angiography

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Meðferð acute limb ischemiu.

A
  • Embolectomia eða intra-arterial tPA (tissue plasminogen activator), beint að thrombusnum.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Helsta áhætta við reperfusion eftir acute limb ischemiu.

A

Compartment syndrome.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Fyrir hvað stendur AAA?

A

Abdominal aortic aneurysm!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað veldur AAA? Helsti áhættuþáttur og dæmigerður sjúklingur.

A

Atherosclerosa, og það sem veldur henni er helst reykingar. Helst gamlir karlar!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Einkenni sj. með AAA.

A
  • Verkjalaus púlserandi fyrirferð í kvið

- Finnst oft incidental á CT

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Greining AAA. Hvernig er skimað?

A
  • Ómun, einnig hægt að nota í skimun.

hægt að nota CT líka

24
Q

Hvar er infrarenal AAA?

A

Fyrir neðan nýrnaslagæðar. Ekki í þeim!

25
Q

Algengasta staðsetning AAA.

A

Infrarenalt.

26
Q

Stærðarmörk til að þanin aorta teljist vera AAA.

A

Þarf að vera stærri en 3,5.

27
Q

Ábendingar fyrir aðgerð í AAA.

A
  • Aneurysmi stærri en 5 cm
    EÐA
  • Aneurysmi stækkar um meira en 0,5 cm á hálfu ári.
28
Q

Skurðaðgerðir í AAA.

A

Ýmist gerð EVAR (endovascular repair) eða opin aðgerð.

29
Q

Sjúklingur með púlserandi fyrirferð í kvið og eymsli frá henni sem leiða aftur í bak…

A

…þarf akút CT og síðan líklega aðgerð, því þetta er líklega AAA sem er við það að springa!

30
Q

Hver er helsti áhættuþáttur aorta dissectionar?

A

HTN

Einnig Marfan syndrome og sj. með syphilis

31
Q

3 aðaleinkenni aorta dissectionar.

A
  • Rífandi brjóstverkur sem leiðir aftur í bak
  • Ósamhverfur BÞ milli handleggja
  • Vítt mediastinum
32
Q

Hvernig skal mæla BÞ hjá manneskju sem kemur inn með brjóstverk?

A

Alltaf taka á báðum handleggjum, obs. aorta dissection!

33
Q

Hvar verður týpu A aorta dissection?

A

Í ascending aortu, áður en great vessels ganga út úr henni.

34
Q

Hvar verður týpu B aorta dissection?

A

Í descending aortu, eftir að allar þrjár great vessels ganga út úr henni.

35
Q

Greining aorta dissectionar.

A
  • CT angiogram (sjáum falskt lumen) en aldrei með skuggaefni því það fer þá út í periferið ef dissection er til staðar!
  • Einnig hægt að gera vélindaómun eða MRI.
36
Q

Meðferð aorta dissectionar í 2 hlutum.

A
  • Ascending aorta: akút skurðaðgerð, mögulega með aortalokuskiptum líka.
  • Descending aorta: medicinsk meðferð: IV betablokker til að lækka HTN og púls
37
Q

Hvort fá karlar eða konur frekar AAA?

A

karlar, 6 á móti 1 konu.

38
Q

Etiologia AAA, 2 atriði.

A

Atherosclerosa í 95% tilfella, rest inflammatoriskt.

39
Q

Algengi AAA.

A

5% meðal eldri en 60 ára.

40
Q

Hlutfall sj. með AAA sem einnig hafa peripheral arteriu aneurysma.

A

20%

41
Q

6 áhættuþættir fyrir AAA.

A
  • Atherosclerosa
  • HTN
  • Reykingar
  • KK
  • Hár aldur
  • Bandvefssjúkdómar
42
Q

Hvað þýðir testicular verkur hjá sj. með AAA?

A

Getur verið referred pain frá retroperitoneal rupturu, vegna togs á ureter.

43
Q

5 áhættuþættir fyrir ROFI á AAA.

A
  • Stækkandi diameter.
  • COPD
  • HTN
  • Nýleg mikil stækkun
  • Einkennagefandi AAA
44
Q

Triad einkenna fyrir rof á AAA.

A
  • Verkur í kvið
  • Púlserandi fyrirferð í kvið
  • Hypotension
45
Q

Hversu hratt stækka AAA?

A

Að meðaltali 3mm á ári. Stórir vaxa hraðar en litlir hægar.

46
Q

Rúpturuhætta per ár, fyrir AAA.

A

Fer eftir stærð.

  • Undir 5cm 4%
  • 5-7 cm 7%
  • Yfir 7cm 20%!
47
Q

Hvar er bifurcation aortu?

A

Í hæð við nafla. Þess vegna skal þreifa aortu frá processus xiphoideus, niður að nafla.

48
Q

6 mismunagreiningar við AAA.

A
  • Akút pancreatit
  • Aorta dissection
  • Mesenteric ischemia
  • MI
  • Magasár
  • Diverticulosa
49
Q

Hvað er gert í EVAR aðgerð?

A

AAA lagaður með því að þræða stent inn um femoral catheter.

50
Q

Mortality í AAA aðgerðum.

A

Um 4% í elektivum aðgerðum, 50% í akút rupturuaðgerðum.

51
Q

Helstu komplikasjónir í AAA aðgerðum.

A
  • MI
  • Emboliur
  • Hypotension
  • Akút nýrnabilun (sérstaklega ef AAA er nærri renuarterium)
  • Blæðingar
52
Q

Hvernig tengist colonic ischemia við AAA?

A

Í aðgerðum við AAA er inferior mesenteric arteriu stundum fórnað. Ef kollateralarnir eru ekki nógu góðir, þá fær sj. colon ischemiu, oftast innan viku postop.

53
Q

3 klassísk einkenni fyrir colon ischemiu. Greining?

A
  • Blóð í hægðum
  • Niðurgangur
  • Kviðverkur
    Greint með ristilspeglun.
54
Q

Sj. fær efri og neðri GI blæðingar eftir AAA aðgerð. Hvað er líklegt að hafi gerst?

A

Fistill myndast milli aortu og duodenum, svokallaður aortoenteric fistula.

55
Q

Hvaða æð gerir það að verkum að sj. er í hættu á að fá ant. spinal syndrome eftir AAA aðgerð?

A

Artery of Adamkiewicz, sem nærir ant. mænustreng.

56
Q

2 algengustu bakteríurnar í AAA graft sýkingum.

A
  • S. aureus

- Staphylococcus epidermidis (kemur vanalega seinna)