Hjartasjúkdómar Flashcards

1
Q

Hjartabilun

A

Þegar hjartað dælir ekki nægjanlegu blóðmagni til að sjá vefjum líkamans fyrir næringarefnum og súrefni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Orsakir vinstri hjartabilunar

A

Blóðþurrðarsjúkdómur
Háþrýstingur
Mitral-/aortulokusjúkdómar
Hjartavöðvasjúkdómar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Afleiðingar vinstri hjartabilunar

A

Minnkað blóðflæði til líffæra líkamans.

Aukinn þrýstingur í lungnablóðrás

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Myndbreytingar við vinstri hjartabilun

A

Fer eftir orsökinni

  • Hypertrophia
  • Dilatation
  • Hypertrophia + Dilatation

Aðrar breytingar

  • Myocardial infarct
  • Lokubreytingar
  • Gáttastækkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Smásæjar breytingar við vinstri hjartabilun

A

Hypertrophia á hjartavöðvafrumum
Interstitial fibrosis
Nýlegur/gamall infarct

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Myndbreytingar á lungum við vinstri hjartabilun

A

Beraugnabreytingar

  • Þung og “blaut”
  • Pleural vökvi

Smásæjar breytingar

  • Perivascular/interstitial bjúgur
  • Alveolar bjúgur/vökvi
  • RBK í alveoli
  • Heart failure cells (hemosiderin macrophagar)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hægri hjartabilun

A

Venjulega afleiðing af vinstri hjartabilun.

Orsakir einangraðrar hægri hjartabilunar

  • Lungnaháþrýstingur
  • Lokusjúkdómar
  • Meðfæddir hjartasjúkdómar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Myndbreytingar við hægri hjartabilun

A

Lifur

  • Centrilobular bjúgur (nutmeg liver)
  • Centrilobular necrosis
  • Centrilobular fibrosis

Portal hypertension

  • Splenomegaly
  • Bjúgur í görnum, minna frásog næringarefna og lyfja
  • Ascites (vökvasöfnun í peritoneum)

Subcutan bjúgur
-Fætur/fótleggir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hjartalokusjúkdómar (4 flokkar)

A
  1. Akút lokusjúkdómar
    - Aðallega bólgusjúkdómar
  2. Krónískir lokusjúkdómar
    - Afleiðing bólgu og/eða hrörnunar
  3. Hrörnunarsjúkdómar
    - Calcific aortic stenosis
    - Myxomatous mitral valve
  4. Bólgusjúkdómar
    - Rheumatic valvular disease
    - Infective endocarditis
    - Non infective endocarditis
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Stenosis í hjartaloku

A
Hjartaloka opnast ekki að fullu.
Blóðflæði minnkað um lokuna.
Venjulega vegna meinsemdar í lokunni sjálfri.
Alltaf vegna krónísks sjúkdóms.
-Kölkun
-Örvefsmyndun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Insufficiency í hjartaloku

A

Hjartaloka lokast ekki að fullu.
Bakflæði blóðs um lokuna.

  1. Sjúkdómur í lokunni sjálfri
    - Endocarditis
    - Mitral valve prolapse
  2. Sjúkdómur í stoðvefjum lokunnar
    - Aorta
    - Mitralloku hringurinn
    - Papillary vöðvar
    - Chorda tendinea
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Afleiðingar lokusjúkdóma

A
  1. Hypertrophia
    - Oftast vegna stenosis, hjartahólf þarf aukinn slagkraft
    - Oftast í slegli
  2. Dilatation
    - Oftast vegna insufficiency, aukið blóðmag í hólfi
    - Oftast í gátt
  3. Hjartabilun
    - Bæði vegna hypertrophiu og dilatationar
  4. Endocarditis
    - Meiri tilhneiging til sýkingar í skemmdum lokum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Calcific aortic stenosis

A

Kölkuð aortustenosa, algengasta orsök aortastenosu.
Lokan getur verið þrengd um 70-80%
Verður vinstri ventricular hypertrophia sem viðheldur cardiac output
-Ischemia –> angina
-Hjartabilun
-Syncope (yfirlið)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Bicuspid aortaloka

A

Meðfæddur aortulokugalli.
1-2% af fólki.
Kalkar fyrr en loka með 3 blöðkur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Myxomatous mitral valve

A

Mitral valve prolapse/floppy mitral valve
Til staðar í 0,5-2,5% af fólki.
Blöðkurnar bunga inn í gáttina í systolu.
Hugsanlega galli i bandvef
-Algengt í Marfan’s
Getur endað með insufficiency
Flestir einkennalausir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Complicationir við Myxomatous mitral valve

A

Kemur hjá 3% sjúklinga

  • Mitral insufficiency
  • Hjartabilun
  • Hjartsláttartruflanir
  • Bacterial endocarditis
  • Heilablóðfall eða infarct í annað líffæri
  • Skyndidauði
17
Q

Rheumatic valvular disease

A

Hluti af rheumatic fever

  • Bráður fjölkerfasjúkdómur af ónæmistoga
  • Kemur í kjölfar sýkingar af völdum Beta-hemolýtiskra streptókokka gr. A
  • Veldur bólgu í öllum hlutum hjartans
  • Meingerðin tilkomin vegna cross-reaction hjá anti-streptococcal ab/T-fr við prótein í hjartavöðva og lokum
  • Aðallega mitrallokan sem verður fyrir skemmdum (eini sjd sem veldur mitral stenosis)
18
Q

Aschoff bodies

A

Lítil, afmörkuð bólgusvæði sem myndast við bráða gigtsýki.
-Lymphocytar (aðallega T-frumur)
-Plasmafrumur
-Antischkow frumur (virkjaðir macrophagar)
Fibrinoid necrosis

Sést í pericardium, myocardium, endocardium

19
Q

Endocarditis

A

Sýking í innsta lagi hjartans, endocardium.
Oftast í hjartalokum en stundum í sleglum.
Bakteríur, fibrin og bráðar bólgufrumur á hjartalokunni –> vegetation.
Afbrigðilegar lokur næmari fyrir sýkingum en normal lokur.

20
Q

Acute endocarditis

A

Mjög virulent bakteríur

  • S. aureus
  • Stungulyfjaneytendur

Eðlilegar lokur
Skemma lokur hratt
Skemmdir í undirliggjandi hjartavöðva
Mikill sjúkleiki/dauði þrátt fyrir meðferð

21
Q

Subacute endocarditis

A

Ekki jafn virulent bakteríur

  • Strep. viridans
  • Enterococcar
  • HACEK group

Afbrigðilegar lokur
-Kalkanir, rheumatoid, gervilokur, hjartagallar

Hægari gangur

  • Minni skemmdir
  • Vegetationir geta gróið
  • Granulationsvefur –> fibrosis –> kalkanir

Flestir læknast með sýklalyfjameðferð.

22
Q

Afleiðingar endocarditis

A

Hjarta

  • Loku insufficiency eða stenosa
  • Abscess í undirliggjandi hjartavöðva
  • Gervilokur losna frá veggnum og leka

Emboliur (septiskar)

  • Vinstri lokur: heili, milta, nýru
  • Hægri lokur: lungu
23
Q

Nonbacterial thrombotic endocarditis (NBTE)

A

1-5mm vegetationir úr fibrini og blóðflögum án sýkingar.
Valda ekki skemmdum á lokum.
Tengsl við aukna storkuhneigð.
Afleiðingar
-Emboliur –> drep
-Nidus fyrir bakteríur –> infective endocarditis

24
Q

Libman-Sacks endocarditis

A

Ósýktar vegetationir á lokum í sjúklingum með SLE.
Geta verið hvar sem er á lokunum, chordae, atrial og ventricular endocardium.
Sennilega afleiðingar immune-complex útfellinga.
Bólga og fibrinoid necrosis –> fibrosis –> aflögun á lokum