16. Sléttir vöðvar og hjartavöðvinn Flashcards

1
Q

Dæmi um einingavöðva

A
  • sléttvöðvalög í blóðæðum
  • barki og berkjur
  • sléttvöðvalög í meltingarvegi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Margeiningavöðvar

A
  • sléttir vöðvar sem eru háðir ertingu tauguna til að dragast saman
  • það eru engin gatatengi milli þeirra eða sjálfvirkar frumur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Dæmi um margeiningavöðgar (multi-unit)

A
  • Sjáaldursvöðvar
  • Linsuvöðvarnir í auganu
  • Hárreisivöðvarnir
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Himnuholur

A
  • Það sem sléttir vöðvar hafa í stað þverpípla, virka á svipaðan hátt og eru sennilega forverar þeirra.
  • Innihalda mikið magn af spennustýrðum Ca++ göngum
  • slétta frymisnetið (SR) liggur nálægt þessum himnuholum í mörgum sléttvöðvafrumum og tenging er þar á milli
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Frymisnet sléttvöðvafruma

A
  • Frymisnetið liggur nálægt frumuhimnunni og tengist sums staðar við hana
  • Pípulaga
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Samdráttarprótein í sléttum vöðvum

A

mýósín og aktín sem raðast ekki eins skipulega og í rákóttum vöðvafrumum, heldur meira á ská

engar greinilegar rákir sjáanlegar í smásjá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Dense bodies

A

prótein sem tengja saman actinþræðina og eru því sambærileg við Z-línupróteinin í beinagrindarvöðvanum

dense bodies eru fest við frumugrind sem aftur er fest við himnuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig starfa samdráttarprótein í sléttum vöðvum?

A
  • mýósín dregur actín yfir sig

sjá mynd

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hlutfall actíns og mýósíns í vöðvaþræðlingum sléttvöðvafruma

A

það eru miklu fleiri actín í kringum hvert mýósín en í beinagrindarvöðvum

Hlutfall: 10 actín á móti 1 mýósíni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hlutverk utanfrumukalsíums í sléttum vöðvum

- Hvernig er losun Ca++ örvað?

A
  1. mikilvægt að Ca++ komin inn í frumu utan frá í gegnum spennustýrð Ca++ göng
  2. Það kalsíum losar meira Ca++ frá frymisneti með því að tengjast Ca++ stýrðum Ca++ göngum á því
  3. Utanaðkomandi boðefni (taugaboðefni, hormónar, parakrínar) virkja IP3 til að örva losun á Ca++ frá frymisneti
  4. Þegar frymisnet er orðið tómt af Ca++ sendir það boð til sérstakra geymslu-stýrðra Ca++ gangna í frumuhimnu um að opnast
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Er trópónín til staðar í sléttum vöðvafrumum?

A

ekkert trópónín er til staðar, heldur annað Ca++-stýrt prótein: calmódúlín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerir trópómýsín í sléttum vöðvafrumum?

A

gegnir samskonar hlutverki og í beinagrindarvöðvum (en þó ekki eins veigamiklu)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða prótein tengjast bæði actíni og trópómýósíni og hindra sambandið milli actíns og trópómýósíns?

A

caldesmón og calpónín

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gerir Ca-CaM komplexinn?

Hvað er það?

A

Hemur áhrif caldesmóns og calpóníns

  • Ca-CaM tengist við calpónín og virkjar jafnframt Ca-CaM-háðan kínasa, sem fosfórar calpónín. Það veldur því að hemjandi áhrif calpóníns minnka
  • Tengist líka caldesmóni og temprar hemjandi áhrif þess
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig er mýósín í hvíld sléttvöðvafrumna?

A

í óvirku ástandi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig er virkjun krossbrúa í sléttum vöðvafrumum?

mýósínvirkjun

A
  • Ca++ binst við calmódúlín (CaM), sem virkjar kínasa á mýósíninu (myosin light-chain kinase, MLCK)
  • Mýósín kínasinn fosfórar mýósínið, sem við það verður virkt og getur tengst actíninu.
  • Jafnframt eykst virkni mýósín-ATPasans
17
Q

Aktín er alltaf í ástandi til að tengjast en mismikið eftir því hve virk ákveðin prótein eru. Hver eru þau?

A

caldesmón og calpónín

Það ræðst m.a. af því hve mikið Ca-CaM komplexinn afvirkjar þessi prótein

18
Q

Hvernig er virkjun aktíns í sléttum vöðvafrumum m.v. beinagrindarvöðvum?

A

þetta ferli er mun hægvirkara en virkjun actíns í beinagrindarvöðvum

19
Q

Krossbrúarhringur í sléttvöðvafrumum

A
  • Í hvíld eru krossbrýrnar (mýósínhausarnir) í orkuríku ástandi með ADP og P tengd við sig
  • Við fosfórun mýósínsins getur það tengst actíninu og dregið actínið yfir sig aftur og aftur á meðan Ca++ styrkurinn helst hár og ATP er til staðar
  • ATP þarf til að losa mýósínið frá actíni svipað og í beinagrindarvöðvum
  • Á meðan mýósínið er fosfórað getur þessi krossbrúarhringur gengið nokkuð hratt fyrir sig, en þó mun hægar en í beinagrindarvöðvum
  • NB. Það er ekki sama ATP sem fer í að fosfóra mýósínið, og það sem fer í að losa orku fyrir samdráttinn
20
Q

cAMP stjórnun á MLCK

A

Áreiti sem örva myndun cAMP inni í sléttvöðvafrumunni, örva cAMP-virkjaðan prótein kínasa, sem fosfórar MCLK
Við það minnkar sækni MCLK fyrir Ca-CaM komplexinum og þar með minnkar virkni MCLK

21
Q

Hvaða áhrif hefur cAMP stjórnun á MLCK?

A

dregur úr eða hemur samdráttinn

22
Q

Hvaða hlutverki gegnir Ca++ í samdrætti sléttra vöðvafrumna?

A

innanfrumustyrkur Ca++ er meginstjórnþáttur í samdráttarferlinu

23
Q

Eðli samdráttar fer eftir hverju?

A

hve hratt innanfrumustyrkur Ca++ eykst og hve lengi hann helst hár

24
Q

Lokuvöðvar (spinchters) - hvernig er samdrátarástand?

A

í stöðugu krækjuástandi, viðhalda stöðugum samdrætti sem utankomandi stjórnþættir slaka síðan á eftir þörfum

25
Q

Vöðvar í þvagblöðru

A

í slöku ástandi, sem við og við fara í samdrátt

26
Q

Sléttir vöðvar í blóðæðum og meltingarvegi

A

alltaf í samdrætti en hann er sveiflukenndur

27
Q

Sameiginlegt einkenni sléttra vöðva

A

aldrei fullkomlega slakir, heldur er samdráttarástandi þeirra stjórnað upp og niður með utanaðkomandi stjórnþáttum

28
Q

Slökun sléttra vöðva

A

Ca++ er dælt í burtu í tvær áttir:
- Ca++ ATPasi eða Ca++/Na+ skiptiferja dæla Ca++ úr frumunni eða inn í frymisnetið

Þá óvirkjast MLCK og hættir að fosfóra mýósínið

Mýósín fosfatasi nær yfirhödninni og óvirkjar mýósínið með því að affosfóra það

Mýósínið losnar síðan frá actíninu þegar nýtt ATP hefur tengs við mýósínið

29
Q

Hvers vegna eru margir sléttir vöðvar af einingargerð sjálfvirkir?

A

frumurnar eru með óstöðuga himnuspennu og mynda boðspennur sjálfkrafa