7.Kafli Flashcards

1
Q

Hvað er vefur?

A

Samsafn frumna sem vinna saman að ákveðnu verkefni í líffæri.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er líffæri?

A

Líkamshluti með tiltekna lögun og útlit, er úr tveimur eða fleiri vefjum og hefur ákveðið hlutverk.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er líffærakerfi?

A

Hópur líffæra sem vinna saman að ákveðnu verkefni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru helstu vefjaflokkar líkamans?

A

Þekjuvefir: klæða líkamshol og rásir að innan, líffæri og líkama að utan. Húð og slímhúð.
Stoðvefir: mynda stoðgrind líkamans. Í þessum vefjum er tengiefni á milli frumna áberandi. Próteinvefir og fituvefir.
Vöðvavefir: þverrákóttir vöðvar, sléttir vöðvar og hjartavöðvi.
Taugavefur: í honum eru taugungar sem m.a. flytja boð frá miðtaugakerfi til vöðva og frá skynfærum til miðtaugakerfis. Taugatróð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er taugatróð?

A

í taugavefnum og vernda og næra taugafrumur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eru helstu líffærakerfi mannsins? (10)

A
Meltingarkerfi
Taugakerfi
Þvagkerfi
Þekjukerfi (húðin)
Öndunarkerfi
Beina-og vöðvakerfi (stoðkerfi)
Hjartað og blóðrásarkerfi
Vessa- og ónæmiskerfi
Innkirtlakerfi
Æxlunarkerfi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Segðu frá meltingarkerfinu

A

Hlutverk meltingarfæranna er að brjóta fæðuna niður í einingar sem líkaminn getur nýtt sem orkugjafi. 7 meltingarfæri sjá um starfið.

  • Munnur
  • Vélinda
  • Magi
  • Skeifugörn
  • Smáþarmar
  • Ristill
  • Endaþarmur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er melting?

A

Að brjóta fæðu niður í grunneiningar sínar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er frásog?

A

Að flytja næringarefni úr meltingarvegi í blóð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað gerir munnurinn?

A

Sér um mölun með tönnum og efnameltingu þar sem fæðan er blönduð með munnvatni með ensímum sem melta mjölva.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað gerir vélindað?

A

Flytur fæðu frá munni í maga með öflugum lang- og hringvöðvum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað gerir maginn?

A

Malar fæðuna og bætir súrum magasafa með ensímum í fæðumauk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað gerir skeifugörn?

A

Fær fæðu frá maga og klýfur stórsameindir fæðunnar með ensímum

  • Gall: frá gallblöðru sundrar fitu
  • Basískur brissafi: með fjölda meltingarensíma frá brisi
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað gera smáþarmar?

A

Annast frekari meltingu og bæta við ensímum úr garnakirtlum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað gerir ristillinn?

A

Tekur upp vatn, steinefni og vítamín.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað gerir endaþarmurinn?

A

Sér um losa afgangsefni út

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Segðu frá taugakerfinu

A

Hlutverk taugakerfisins er að greina áreiti, að meta mikilvægi áreita, að senda boð inn í miðstöð, að samhæfa upplýsingarnar og senda boð um viðbragð. Taugakerfið greinist í miðtaugakerfi og úttaugakerfi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Hvað eru taugungar og taugatróð?

A

Frumur í taugakerfinu sem vernda og næra taugafrumurnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Hvað eru griplur?

A

Taugaþræðir sem flytja taugaboð til bolsins greinast til endanna í fíngerða þræði - griplur!

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvað er sími?

A

Þræðir sem flytja boð frá bolnum. Símaendar losa taugaboðefni, sem koma af stað boði í næstu taugafrumu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Hvað er mýli?

A

Einangrar frumuhimnuna og eykur hraða taugaboða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hvað eru taugaboð?

A

Rafboð sem byrja í griplu, berst eftir frumubol til símaenda.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

Segðu frá úttaugakerfinu

A

Úttaugakerfið er myndað af taugum.
- Skyntaugungar: (aðlægar taugar) bera boð frá skynfærum inn í MTK
- Hreyfitaugungar: (frálægar taugar) bera boð frá MTK til vöðva og kirtla
- Millitaugungar: bera boð innan MTK
Úttaugakerfið skiptist í viljastýrða taugakerfið og sjálvirka taugakerfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hvað eru taugar?

A

Knippi taugaþráða og yfirleitt nær hver taugungur eftir langri tauginni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Segðu frá miðtaugakerfinu

A

Miðtaugakerfið samanstendur af heila og mænu
- Mænan er inní hryggnum og er varin af hryggjarliðum
- Heilinn er varinn af höfuðkúpunni
Taugaboð berast um mænu til heila (skynboð) og frá heila (hreyfiboð).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Hvað er sjálfvirka taugakerfið?

A

Það hefur áhrif á innyflavöðva og kirtla.

  • Drifkerfi: virkt þegar þarf að grípa til snöggra viðbragða
  • Sefkerfi: virkt í hvíld
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Hvað er hvelaheili?

A

Hvelaheili: stöðvar sem stjórna jafnvægi, heyrn, sjón, lykt, hugsun…heilabörkur er ysti hlutinn þar sem heilastöðvar eru og stjórna skynjun, meðvitund, námi og tali.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvað er milliheili?

A

Samanstendur af stúku og undirstúku sem tengjast heiladingli og köngli.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Hvað er heiladingull?

A

Stýrir innkirtlakerfinu (hormónum).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Hvað er litli heili?

A

Samhæfir hreyfingar, líkamsstöðu og jafnvægi. Geymir upplýsingar um lærðar hreyfingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Hvað er heilastofn?

A

Ofan við mænuna. Nær yfir mænukylfu, brú og miðheila. Stýrir sjálvirkum líkamsstörfum, öndun, meltingu og hjartslætti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Segðu frá þvagkerfinu

A

Það annast losun úrgangs- og afgangs efna.

  • Lungu losa út koltvísýring
  • Húð losar vatn og sölt með svita
  • Lifur brýtur niður eiturefni í efnaferlum
  • Nýru losa út úrgangs- og afgangsefni með þvagi. Stjórna einnig efnasamsetningu líkamsvökva; salt og vatnsmagni líkamans.
33
Q

Hvað gera nýrun?

A

Nýru losa út úrgangs- og afgangsefni með þvagi. Stjórna einnig efnasamsetningu líkamsvökva; salt og vatnsmagni líkamans.

34
Q

Hver er hreinsunaraðferðin?

A
  1. Síun: öllu innihaldi blóðs mokað í frumþvag í nýrungi
  2. Endursog: öllum gagnlegum efnum ásamt meirihluta vatns dælt til baka í blóð. Byggist á flæði og osmósu.
  3. Seyti: fínstilling á efnajafnvægi líkamans og efnainnihaldi þvags. Háð virkum flutningu og réttu magni hormóna.
35
Q

Segðu frá húðinni, þekjukerfinu

A

Þekjukerfi líkamans samanstendur af húð, hári, nöglum og kirtlum. Það verndar fyrir sýklum, útfjólubláum geislum og skaðlegum efnasambndum. Skynjun hita, kulda, snertingar, þrýstings og sársauka. Losun efna með svita, hitastjórn (sviti, gæsahúð..) og myndun D-vítamíns í sól.

36
Q

Hvað er yfirhúð?

A

Ytra borð húðarinnar. Öflugt hlífðarlag. Djúpt í yfirhúðinni myndast í sífellu nýjar frumur sem ýta þeim eldri ofar.

37
Q

Hvað er leðurhúð?

A

Er fyrir innan yfirhúðina. Myndar mun þykkara lag. Þar er aðallega stuðningsprótínið kollagen og teygjanlegar trefjar.

38
Q

Segðu frá öndunarkerfinu

A

Hlutverk öndunarkerfisins er að viðhalda réttu magni af súrefni og koldíoxíði í blóðinu, stuðla að réttu sýrustigi í blóðinu og einnig að tryggja að við getum gefið frá okkur hljóð og finnum lykt.
Loft - barkakýli - barki - berkjur - lungu

39
Q

Hvað gerir þindin?

A

Sterkur vöðvi sem dregst saman og verður flöt við innöndun.

40
Q

Hvað gera millirifjavöðvar?

A

Dragast saman við innöndun.

41
Q

Hvað gera raddbönd?

A

Þau titra þegar loft þrýstist í gegnum barkakýlið.

42
Q

Hvað gera lungnablöðrur og háræðar?

A

Koldíoxíð leitar frá blóði inn í lungnablöðrunar en súrefni leitar inn í háræðarnar.

43
Q

Segðu frá blóðrásarkerfinu

A

Flytur næringarefni og súrefni til fruma, flytur koltvísýring og önnur úrgangsefni frá frumum, flytur mótefni, hormón og þessháttar um líkamann, dreifir varma um líkamann og sér um að gera við leka í kerfinu.

44
Q

Hvað gerir hjartað?

A

Dælir blóði

45
Q

Hvað gera æðarnar í hjartanu?

A

Bláæðar: flytja blóð til hjarta
Slagæðar: flytja blóð frá hjarta
Háræðar: annast flutning efna úr og í blóð

46
Q

Hvað er litla hringrás?

A

Sá hluti hringrásar blóðsins sem flytur súrefnissnautt blóð með lungnaslagæð til lungna þar sem loftskipti fara fram og súrefnisríkt blóð berst síðan til hjartans með lungnabláæð.

47
Q

Hvað er stóra hringrás?

A

Sá hluti hringrásar blóðsins sem flytur súrefnisríkt blóð til allra hluta líkamans (ósæð). Súrefnissnautt blóð fer aftur til hjartans með bláæðum (holæðar).

48
Q

Hvað er hjartagangráður?

A

Sérhæfður vöðvavefur sem rendir rafboð um hjartavöðvann og veldur þannig samdrætti.

49
Q

Hvað er blóðþrýstingur?

A

Þrýstingur blóðs í slagæðum líkamans. Háður magni blóðs frá hjarta á tímaeiningu og viðnámi í æðum.
Skiptist í slagþrýsting og þanþrýsting

50
Q

Slagþrýstingur

A

Samdráttur vinstra hvolfs

51
Q

Þanþrýstingur

A

Hvolf þenjast út

52
Q

Háþrýstingur getur stafað af…

A
Erfðum
Reykingum
Æðakölkun
Offitu
Mikilli saltneyslu
53
Q

Hvað eru rauðkorn?

A

Kjarnalausar frumur, fylltar blóðrauða og flytja súrefni

54
Q

Hvað eru hvítkorn?

A

Hafa kjarna og sjá um sýklavarnir

55
Q

Hvað eru blóðflögur?

A

Kjarnalaus frumubrot og eiga þátt í blóðstorknun.

56
Q

Segðu frá vessa- og ónæmiskerfinu

A

Hlutverk vessakerfisins er að flytja blóðvökva sem berst úr háræðum í vefjunum aftur til blóðrásarinnar, og einnig taka vessaæðar í þörmum uppleyst fituefni og koma þeim í blóðrásina.

57
Q

Hvað eru vessaæðar?

A

Flytja hluta af millifrumuvökva aftur í blóðrás. Flytja fitu frá meltingarvegi í blóðrás og eiga þátt í vörnum líkamans gegn sýklum.

58
Q

Hvað eru eitlar?

A

Þroskunarstöðvar hvítra blóðkorna.

59
Q

Hvað gerir milta?

A

Geymir rauðkorn, geymir og þroskar hvítkorn, eyðir gömlum rauðkornum og blóðflögum

60
Q

Hvað gerir hóstarkirtill?

A

Þroskar hvítkorn

61
Q

Hvað gerir beinmergur?

A

Annast myndun allra blóðkorna

62
Q

Almennar varnir gegn sýklum?

A

Húð, slím, tár, sviti, magasýra, ósærhæfðar frumur

63
Q

Hvað eru T- og B-eitilfrumur?

A

Mynda sérstæð mótefni gegn sýklum. Virkni þeirra er vakin af mótefnavökum.

64
Q

Hvað gera T-frumur?

A

ferðast með blóði.

  • T-hjálparfrumur: greina sýkla og færa öðrum ónæmisfrumum upplýsingar um þá
  • T-drápsfrumur: drepa gallaðar og sýktar frumur
  • T-minnisfrumur: muna eftir sýklum
65
Q

Hvað gera B-frumur?

A

sitja fastar í eitlum.

  • Plasmafrumur: mynda mótefni gegn tilteknum mótefnavökum
  • B-minnisfrumur: muna eftir sýklum
66
Q

Hvað er virkt ónæmi?

A

Virkt ónæmi fæst með náttúrulegri sýkingu eða bólusetningu. Með bólusetningu er mótefnavaka sprautað í vöðva og vekur upp ónæmissvar án þess að einstaklingurinn veikist.

67
Q

Hvað er óvirkt ónæmi?

A

Óvirkt ónæmi fæst með því að gefa mótefni í æð. Veitir tímabundna vörn.

68
Q

Hvað er ofnæmi?

A

Ýkt ónæmisviðbrögð við meinlausum mótefnavökum.

69
Q

Segðu frá innkirtlakerfinu

A

Innkirtlakerfið og taugakerfið vinna saman að samhæfingu allra líffærakerfa líkamans.

  • útkirtlar seyta sínum afurðum í gegnum rásir á ytra eða innra yfirborð
  • innkirtlar mynda hormón og seyta þeim í blóð
70
Q

Hvað gerir skjaldkirtill?

A

Myndar þyroxín sem eykur hraða efnaskipta.

Myndar kalsitónín sem stjórnar upptöku kalks í bein.

71
Q

Bris myndar?

A

Insúlín sem örvar upptöku glúkósa í frumur

Glúkagon sem örvar niðurbrot glýkógens í glúkósa

72
Q

Af hverju stafar sykursýki?

A

Skorti af insúlíni

73
Q

Hvað eru sléttir vöðvar?

A

Í veggjum meltingarvegar og æða. Dragast hægt saman en hafa mikið þol.

74
Q

Hvað er hjartavöðvi?

A

Aðeins í hjartanu. Dregst hratt saman og hefur mikið þol.

75
Q

Hvað eru beinagrindarvöðvar?

A

Hluti af stoð-og hreyfikerfi líkamans, tengdir við bein með sinum. Hreyfa beinagrindina.

76
Q

Hver eru fimm skilningarvit mannsins?

A

Sjón, heyrn, ilmur, bragðskyn og snertiskyn

77
Q

Hvað er mótefni

A

Prótein sem að T og B frumur mynda fyrir áhrif frá mótefnavaka og eyðir mótefnavaka.

78
Q

Hvað eru augu?

A

Kúlulaga líffæri í augntóftum, tengd sjóntaugum sem liggja til sjónstöðva í heila.

79
Q

Segðu frá beina- og vöðvakerfinu.

A

Hlutverk þess er að bera líkamann uppi, hreyfa hann og vernda innri líffæri.