4 kafli Flashcards

1
Q

Epidermis (yfirhúð)

A

Ysta lag húðarinnar. Samanstendur af þunnu lagi af frumum sem verndar undirliggjandi vefinn. Með tímanum missa frumur yfirhúðarinnar reglulegt mynstur sitt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dermis (leðurhúð/húðbeð)

A

Innra lag húðarinnar. Samanstendur af bandvef, þar á meðal eru taugafrumur, kirtlar og hársekkirnir. Mestu breytingarnar eiga sér stað í leðurhúðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Photoaging

A

Breytingar sem verða á húðinni vegna sólargeisla sem geta skemmt húðina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjar eru helstur breytingar á húð eldra fólks?

A

Teygjanleiki húðarinnar minnkar og fita í húðbeði færist til, í áttina að miðju líkamans. Húðblettir myndast.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Cross linking

A

Prótein byrja að flækjast saman, collagenin fara að festast saman í húðinni svo hún verður stífari og minna sveigjanleg.
- útfjólubláir gielsar hraða cross linking ferlinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Afhverju byrjar húðin að síga?

A

Vegna þess að elastín sameindir eiga erfiðara með að komast í sama form og þær voru í áður. Hún verður sömuleiðis þurrari og viðkvæmari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Subcutaneous fat layer (undirhúðar-fitulag)

A

Neðsta lagið. Gefur húðinni ógagnsæi og sléttir sviga handanna, fóta og andlits. Hjá miðaldra fólki byrjar lagið að þynnast og efur því minni stuðning við lögin fyrir ofan –> hrukkur og húðin sígur
- blóðæðarnar undir húðinni verða meira sýnilegar útaf ógagnsæinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Androgenetic alocepia

A

Algengasta form hárloss með auknum aldri. Hárið byrjar að detta í ákveðnu mynstri og er mismunandi milli kk og kvk (mynd).

  • 95% kk
  • 20% kvk
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Afhverju lækkum við í hæð?

A

Vegna minna magns af steinefnum í hryggjarliðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvernig breytist þyngdin (3) ?

A
  1. Dregur úr FFM (Fat Free Mass)
  2. BMI (aukin miðjufita milli 20-50 ára)
  3. Dregur úr þyngd frekar seint á æviskeiðinu (60 ára - missir vöðva)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fat Free Mass (FFA)

A

Lean vefir líkamans minnka

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Body Mass Index (BMI)

A

Mælieining til að meta líkamsfitu. Kg/cm

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Breytingar á vöðvum

A

Vöðvarýrnun og smærri + færri trefjar í vöðvunum. Sinarnar verða stífari með aldrinum og taugaboðin til vöðvanna verða stífari.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Vöðvarýrnun (sarcopenia)

A

Missir á vöðvamagni og missir þar af leiðandi meiri styrk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Með hverjum áratugi sem líður eftir 60+ dregur úr vöðvastyrk allt að ___%

A

12-15%

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Breytingar á beinum

A

Minna verður eftir að steinefnum í beinum

  • kk 0,5% lækkun
  • kvk 1% lækkun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Breytingar á liðamótum

A

Dregur úr liðbrjóski og getur verið sárt að hreyfa sig þá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Breytingar á hjarta- og æðakerfi

A

Aerobic capacity: hámarkssúrefnis-upptaka (sem flyst í gegnum blóðið með æðunum) minnkar um ca 1% á ári
- meira hjá kk en kvk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Breytingar á öndunarfærakerfi

A

Dregur úr magni lofts í útöndun því vöðvar og vefir öndunarfæranna eiga erfiðara með að þenjast út og dragast saman

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Lungnaaldur (lunge age)

A

Formúla sem sýnir hversu gömul lungun þín eru (aldur þinn blandað við mælikvarða á öndunarmagni)

21
Q

Breytingar á þvagfærakerfi (2)

A

Dregur úr hraða útskilnaðar/þveiti með nýrum

Þvagleki

22
Q

Urge incontinence

A

Finnast eins og maður þurfi að fara á klósettið, getur komið þvag meðfram
- ca 30% hjá 65+

23
Q

Stress incontinence

A

Getur ekki haldið þvagi við að hreyfa sig eða reyna á sig, t.d. að snýta sér

  • kvk 60-64: 12%
  • kvk 85+: 21%
24
Q

Hvaða þættir auka líkur á stress incontinence (þvagleka) hjá konum?

A

Að vera hvít, með sykurssýki, notar estrogen eða með þunglyndi

25
Q

Hversu margir finna fyrir þvagleka en fá ekki meðferð?

A

75%

26
Q

Innkirtlakerfið: growth hormones

A

Minni virkni á þessum hormónum => Tap á steinefnamagni í beinum, minnkun á vöðvamassa, fituaukning, minnkun/tap á styrk, þoli og lífsgæðum almennt

27
Q

Innkirtlakerfið: cortisol

A

Aukning á því hefur áhrif á minni og hugrænni virkni í öldruðum (kenning: caukin cortisol gildi ýti undir taugafrumutap í dreka)

28
Q

Innkirtlakerfið: thyroid hormones

A

Stjórna efnaskiptatíðni; hægir á þeim með aldri og veldur þessari þyngdaraukningu

29
Q

Innkirtlakerfið: melatonin

A

Melatónín-lyf hjálpa við thyroid virkni og heiladinguls en hefur oft slæmar aukaverkanir (ruglingur, sljóleiki, höfuðverkir og samdráttur blóðæða)

30
Q

Innkirtlakerfið: DHEA

A

Veikur kk steri sem nýrnahettur framleiða.

  • Minnkar um 60% milli 20 og 80 ára aldur. -
  • Hefur verið tengt við hjartasjúkdóma, krabbamein, óvirkni ónæmiskerfisins og offitu
31
Q

Neuronal Fallout Model (3)

A

1) Taugamótum og taugum fækkar
2) Framheilabörkur og dreki virðast minnka
3) Háþrýstingur aukast í hvíta efninu

32
Q

Plasticity Model

A

Vöxtur heldur áfram vegna vaxtar í griplum

- ef eitthvað svæði virkar ekki nógu vel þá tekur annað svæði yfir starfsemi þess

33
Q

HAROLD

A

Vinstra heilahvel getur tekið yfir starfsemi hægra heilahvels, og öfugt

34
Q

PASA

A

Ennisblað getur tekið við virkni aftari heilasvæða

35
Q

CRUNCH

A

Þegar maður gerir krefjandi verkefni (púsl) þá virkjar það heilann og hefur góðar afleiðingar

36
Q

Aldurstengd hnignun heilans

A

Tap á virkni á ákveðnum heilasvæðum vegna þess að tap hefur orðið á taugum og breytingar á taugamótum

37
Q

Hvaða þættir stuðla að sveigjanleika heilans? (3)

A

1) Andleg virkni
2) Hreyfing
3) Mataræði

38
Q

Hversu há % eldra fólks upplifir svefnvandamál?

A

50%

39
Q

3 staðhæfingar um hitastýringu og eldra fólk

A
  1. Eldra fólk er í mestri hætu á að deyja úr ofkælingu, sennilega vegna skertrar getu til að viðhalda líkamshita
  2. Eldra fólk á erfiðara með að aðlaga líkamshitann að ytri aðstæðum
  3. Eldra fólk með hjartasjúkdóm er sérstaklega viðkvæmt fyrir sólsting
40
Q

Fjarsýni (presbyopia)

A

erfitt að sjá hluti sem eru nálægt - eðlilegar aldurstengdar breytingar

41
Q

Hvaða þrír augnsjúkdómar eru ekki eðlilegur hluti við að eldast?

A
  1. Cataracts (ský á auga)
  2. Sjónudepilsrýrnun (ARMD)
  3. Gláka (glaucoma)
42
Q

Cataract (ský á auga)

A

17% hjá 40+
Hæst hjá hvítum en lægst hjá spænskættuðum
- Hægt að fara í aðgerð sem lagar þetta

43
Q

ARMD (sjónudepilsrýrnun)

A

Skemmdir á ljósnemum svo miðjusjón verður skert og erfiðara að lesa/keyra …

  • 15% hjá 80+
  • er aðalorsök blindu hjá 65+
44
Q

Gláka (glaucoma)

A

Aukinn þrýstingur í auga. Veldur tapi á hliðarsjón, og sársauka eða roða í augum

45
Q

Presbycusis

A

erfitt að heyra high-pitched hljóð

46
Q

Hvað eykur líkur á presbycusis?

A

Sykursýki, hjartasjúkdómar og hár blóðþrýstingur

Mestu líkurnar verða vegna þess að hlusta á hávaða (hár styrkur)

47
Q

Tinnitus

A

áberandi suð í eyrum

48
Q

Hvað er hægt að gera til að efla lyktar- og bragðskyn? (3)

A
  1. Fleiri valmöguleikar á mat
  2. Borðaðu mat í ánægjulegu umhverfi
  3. Borðaðu með einhverjum skemmtilegum