Æxlunarfæri Flashcards

1
Q

Það sem ákvarðar hvort kyngarðarinn sérhæfast í eistu eða eggjastokka

A

SRY gen sem finnst á Y litning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Sáðfrumumyndin á sér stað

A

Sáðpíplur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Mikilvægar frumur fyrir þroska sáðfruma, mynda testis blood barrier, næra sáðfrumur og stofnfrumur þeirra, mynda vökva sem hjálpa til við flutning sáðfruma ofl

A

Sertoli frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Stofnfrumur sáðfruma

A

Spermatogonium

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Ferli sáðfrumumyndunar

A
  1. Spermatogonium - 2. Primary spermatocyte - 3. Secondary spermatocyte - 4. Spermatidis - 5. Spermatozoa
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sáðfrumur þroskast á hvað mörgum dögum

A

70

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Efst á sáðfrumu er

A

Sæðishjálmur - Acrosome

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

“geymslustaður” fyrir sáðfrumur

A

Eistalyppa

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Kirtill sem framleiðir næringarríkann vökva fyrir sáðfrumur

A

Blöðruhálskirtill

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Kirtlar sem framleiða seigan vökva sem verndar og nærir sáðfrumur - framleiða 60% af rúmmáli sæðis

A

Sáðblöðrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Kirtlar sem smyrja þvagrásina með slímkenndu efni við örvun

A

Klumbukirtlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sýrustig sæðis

A

7,2 - 7,7

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Sæðistala undir ____ bendir til frjósemisvandamála

A

20 milljón/mL

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Eðlileg sæðistala

A

50-200 milljón/mL

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Frumur sem mynda testósterón

A

Leydig frumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Kirtlar sem liggja sitthvorum megin við þvagrás kvenna-

A

Skene’s kirtlar

17
Q

Kirtlar sem smyrja leggöng við kynörvun og liggja í jaðri legganga

A

Bartholin’s kirtlar

18
Q

Sýrustig legganga

A

4

19
Q

Leg samanstendur af þremur vefjalögum:

A

Perimetrium - Myometrium - Endometrium

20
Q

Vefur sem byggist upp í hverjum tíðarhring og brotnar við blæðingar

A

Endometrium (stratum functionalis - stratum basalis gefur hann af sér)

21
Q

Þrjú svæði í eggjastokkum

A

Infundibulum - Ampulla - Isthmus

22
Q

Egg eru geymd hvar í eggjastokki

A

Berki (cortex)

23
Q

Þegar egglos á sér stað fer eggbúið að framleiða

A

Prógesterón

24
Q

Hversu mörg egg ná fullum þroska sem egg sem losnar við egglos

A

ca 400

25
Q

Frumur sem framleiða andrógen

A

Theca frumur

26
Q

Frumur sem breyta andrógeni í estrógen

A

Granulosa frumur

27
Q

Hormón sem knýr tíðarhringinn og hvatar hvaða hormónum

A

GnRH (seytt af undirstúku, fremri hluta heiladinguls og eggjastokkum) hvatar seytingu á FSH og LH

28
Q

Hormón sem hvatar vöxt eggbúa

A

FSH