Æxlunarfæri Karla Flashcards

(19 cards)

1
Q

Hvað er pungur?

A

Poki fyrir eistun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er eistu?

A

Þau þroskast í kviðnum og ganga niður í punginn um náragöng. Ef þau fara ekki niður kallast þau launeistu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað geta æðahnútar gert?

A

Dregið úr sæðisframleislu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað er sæðismyndun?

A

Framleiðsla sáðfrumna í sáðpípum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er cremaster vöðvinn

A

Togar eistun upp í kulda

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru sáðpípurnar?

A

Flæði Sædís og vökva fara í gegnum þær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvað eru eistnalyppur

A

Safna sáðfrumum og geyma þær í 2 vikur þar til að þær dafna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er sáðrás

A

Flytja sáðfrumurnar frá eistalyppunum til blöðruhálskirtil. Liggur gegnum náragöng inn í kviðarholi og enda við sáðfallsrásina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er sáðfallsrás?

A

Þar sem sáðrásir mæta sáðblöðru, þaðan er sáðfrumur þrýst út í þvagrásina (E. Urethra) við sáðlát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað eru Litningar?

A

Litningar eru í 23 pörun um X og Y litningum. Það er hægt að hafa 3 litninga í litninga pari 21 en það veldur Down. Við afritun litninga rr notuð jafnskipting. En þá getur erfðaefni skipt á milli og valdið fjölbreytileika

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað eru sáðblöðrur?

A

Gefa frá sér vökva sem passa sáðfrumuna. Vökvinn ásamt sáðfrumuna kallast sæði. Í honum eru efni sem auka hreyfanleika sáðfrumna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er blöðruhálskirtill?

A

Liggur neðar á þvagblöðrunni þar sem þvagrásin (e. urethra) kemur út. Sáðfallsrásir tengjast þvagrásinni í blöðruhálskirtlinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er þvagrásarkirtill?

A

Er neðan við blöðruhálskirtilinn. Setur basískan vökva sem vinnur gegn sýrustigi legganga og gefa sáðfrumur um slím til að verjast höggi við sáðlát

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað er typpi?

A

Meginhlutverk typpisins er að flytja sæði og piss. Meginhlutar typpisins eru tveir samliggjandi frauðvefir sem liggja eftir endilöngu typpinu og geta fyllst af blóði við holdris (standpína). Neðan á typpi er þriðji fraupvefurinn, reðurvöttur. Innan í reðurvettinum liggur þvagrásin. Slagæðar, bláæðar og taugar liggja um typpið. Utan á kónginum er forhúð (sem stundum er skórinn burt í aðgerð sem kallast umskurður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er holdris

A

Standpína og það gerist þegar blóðflæði í typpinu eykst og bláæðar dragast saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er sef kerfið?

A

Ósjálfráða taugakerfi sem framkallar holdris eftir áreiti

17
Q

Hvað er sáðlát?

A

Semjukerfið framkallar sáðlát. Þvag aldrað lokast til að hindra að sæði fara upp í hana eða þvag berist út í þvagrasina og blandist sæðinu.

18
Q

Hvað er sæði?

A

Sæði inniheldur sæðisvökvann og sáðfrumur. Að meðaltali sprautast 5 ML af sæði úr líkamanum með 100 millj. sáðfrumum

19
Q

Hvað er meinafræði blöðruhálskirtils?

A

Stundum stækkar blöðruhálskirtill með þeim afleiðingum að þvagrásin þrengist of erfiðara er að pissa. Kirtilinn er stundum fjarlægður sem aðgerð þar sem hnífur er sendur inn um þvagrásina.