Afbrot hinna efnameiri Flashcards

1
Q

Hver hefur verið kallaður “ faðir bandarískrar afbrotafræði”?

A

Edwin Sutherland.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru hvítflibbaafbrot?

A

Þau fela í sér misnotkun á valdastöðu til ólögmæts ávinnings.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru þolendur hvítflibbaafbrota?

A

Eigendur fyrirtækja, starfsfólk, viðskiptavinir, almenningur og náttúran.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða dæmi eru um hvítflibbaafbrot?

A

Ólögmætt samráð um verð, vörusvik og brot á lögum um einokun og hringamyndanir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er tjón á siðferðisvitund?

A

Það felst í því að traust borgaranna á helstu stofnunum samfélagsins minnki.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig geta fyrirtæki valdið heilsutjóni eða dauða með viðskiptabrotum sínum?

A

Með óöruggum vinnuaðstæðum og hættulegum efnum, t.d. í námum og verksmiðjum, þau hafa valdið margvíslegum heilsukvillum og örkumlun starfsfólks. Sá skaði sem neytendur verða fyrir felst m.a. í gölluðum afurðum, hvort sem það er matvara, lyf eða bifreiðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Um hvað fjallar kenning Sutherlands um ólík félagstengsl?

A

Kjarni kenningarinnar er að afbrotahegðun sé lærð í samskiptum við aðila sem skilgreina brotahegðun sem jákvæða og eru einangraðir frá þeim sem telja hegðunina neikvæða. Einstaklingar muni því, ef aðstæður leyfa, taka þátt í brotahegðun ef vægi jákvæðrar afstöðu til brotanna vegur þyngra en vægi neikvæðrar afstöðu. Það er að segja að brotin lærist með samskiptum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly